Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR MUNDI MUNDI Var ljósmyndari VF vopnaður í Fjölbraut? Allar stelpurnar eru upp með hendur... 410 4000 | landsbanki.is ÚT ÚR SKELINNI FÓLK Í FRÉTTUM Marta Eiríksdóttir mun kenna á nýju námskeiði í léttri ræðu- mennsku við MSS sem hefst mánu dags kvöld ið 19. mars. Mið stöð sí mennt un ar og Marta Ei ríks dótt ir standa að námskeiðinu. Mið stöð in hef ur ver ið í sam starfi við Mörtu und an far in ár um nám skeiða hald í sjálf styrk ingu fyr ir ákveðna hópa og fyr ir tæki. Nú gefst al menn ingi kost ur á að sækja svip uð nám skeið hjá Mörtu og efla sig í léttri ræðu mennsku. Blaða mað ur vildi for- vitn ast nán ar um þetta nám skeið. Marta, hvað er létt ræðu mennska? Létt ræðu mennska er óform leg ræða sem hver og einn get ur til eink að sér. Þetta nám- skeið er hugs að fyr ir fólk sem lang ar til að takast á við feimn ina í sér og þora að standa upp og tala við ýms ar að stæð ur svo sem í veisl um og á fund um. Hver kann ast ekki við það að langa til að standa upp og segja nokk ur orð við há tíð- leg tæki færi en fá í mag ann við til hugs un- ina eða hætta við á síð ustu stundu? Hvern ig fer nám skeið ið fram? Þetta verð ur óform legt nám skeið í þeim skiln ingi að fólk þjálfast í gegn um ýms ar æf ing ar, bæði í hóp um og sem ein stak- ling ar. Fólk styrk ist smám sam an og fyrr en var ir er það far ið að treysta sér til að tjá sig frammi fyr ir hóp. Lof ar þú ár angri? Já, ég treysti mér til þess að lofa ár angri, besta aug lýs ing in mín hing að til er fólk sem hef ur far ið í gegn um sams kon ar nám- skeið hjá mér og sagt að það hafi öðl ast ótrú leg an kjark og sjálfs ör yggi. Það seg ir allt sem segja þarf. Ég vinn mik ið með gleð ina og vil skapa létt ar að stæð ur á nám skeið um mín um en á þann hátt tel ég mig draga það besta fram í fólki. Til þess að ná þess um ár angri er um kröft- ugt nám skeið að ræða, sem er skipu lagt þannig að þátt tak end ur hitt ast tvö kvöld í viku í fjór ar vik ur svo að fólk nái að ein- blína á það mik il væga verk efni, að vinna í sjálfu sér og styrkja sig. Skrán ing er haf in hjá Mið stöð sí mennt- un ar í síma 421 7500. Hvalsnesfjara: Land eig andi vill Wil son Muuga burt án taf ar Há kon Magn ús son, eig andi jarð ar inn ar Ný lendu í Sand gerði, vill að Wil son Muuga verði fjar lægt af strand- stað án taf ar. Jónas Þór Guð munds son, hér- aðs dóms lög mað ur, hef ur sent bréf fyr ir hönd Há kon ar þess efn is til út gerð ar, um boðs að ila og vá trygg ing ar fé lags skips ins. Bréf ið hef ur einnig ver ið lagt fram til kynn ing ar hjá bæj ar ráði Sand gerð is. Í bréf inu seg ir að skip ið sýn ist strand að í fjöru/net lög um jarð- ar inn ar Ný lendu og er skor að á hlut að eig andi að ila að fjar- læga skip ið eða sjá til þess að það verði gert án taf ar. Í bréf inu seg ir jafn framt að það sé í sam- ræmi við þá skyldu sem á þeim hvíli sam kvæmt rétt ar regl um. Þrír mynd list ar menn af Suð ur nesj um, þau Fríða Rögn valds dótt ir, Halla Har og Ei rík ur Árni Sig tryggs son verða í hópi 11 ís lenskra lista- manna sem sýna munu verk sín á ArtEx po lista kaup stefn- unni í New York nú um mán- aða mót in. ArtEx po er ein stærsta og virtasta lista kaup stefn an í heim- in um og er núna hald in í 29. sinn. Reikn að er með að yfir 40 þús und list unn end ur og gall er í- eig end ur komi á sýn ing una. Yfir 500 gall erí taka þátt í ArtEx po og sýna þar verk um 2400 mynd- lista manna. Mjög verð mæt um ljós-mynda bún aði var stolið í inn broti í heima hús í Njarð- vík á laug ar dag inn. Mynda vél- arn ar sem um ræð ir flokk ast sem at vinnu manna tæki og ekki al geng ar á al menn um mark aði. Önn ur vél in er Canon EOS 1Ds Mark II og hin Canon EOS 1D Mark IIn. Þá var einnig stolið lins um, s.s. Canon 70-200mm F/2.8L IS, Canon 300mm F/4L IS, Canon 24-70mm F/2.8L IS og Canon 15mm F/2.8 Fis heye. Einnig var stolið minniskort um í mynda vél ar, far tölvu og fleiru. Þeir sem hafa ein hverja vit- neskju um inn brot ið eða hvar þýf ið gæti ver ið að finna eru beðn ir að hafa sam band við lög- regl una á Suð ur nesj um. -nám skeið í léttri ræðu mennsku hjá MSS Ljós mynda bún aði stolið í inn broti Þrír Suð ur nesja menn sýna á ArtEx po Fram andi heim ar á þema dög um í FS Þema dag ar fóru fram í Fjöl brauta skóla Suð ur- nesja í síð ustu viku und ir yf ir skrift inni „Fram- andi heim ar”. Í stað hefð bund inn ar kennslu bauðst nem end um að skrá sig á marg vís lega fyr ir lestra og nám skeið tengd þema dög un um. Á fimmtu dags morg un mátti sjá nem end ur um all an skóla á hin um fjöl breytt ustu nám- skeið um t.a.m. í maga dansi, Taekwondo og fram andi mat ar gerð. Á föstu dag voru svo pall borðsum ræð ur fram- bjóð enda allra stjórn mála flokk anna um inn- flytj enda mál og þró un ar að stoð. Stjórn andi var Logi Berg mann Eiðs son og fóru um ræð urn ar fram á sal skól ans. Að um ræð um lokn um var sýnd stutt mynd sem nem end ur kvik mynda gerð ar hóps gerðu um þema dag ana. Síð an var íþrótta keppni milli kenn ara og nem enda í íþrótta hús inu þar sem keppt var í fót bolta, blaki og þreki. Ljósmynd: Ellert Grétarsson Unn ið all an sól ar hring inn á vökt um Hrogna vinnsla stend ur sem hæst í vinnslu- stöð Síld ar vinnsl unn ar í Grinda vík og er unn ið á vökt um all an sól ar hring inn til að hafa und an. Loðnu- skip in landa hvert á fæt ur öðru enda stutt á mið in nú þeg ar vest ari endi loðnu- göng unn ar er kom in fyr ir Reykja nes. Frá hrogna vinnsl unni í Grinda vík. Allt á fullu all an sól ar hring inn og engu lík- ara en að menn séu hrein- lega á hlaup um eins og þessi mynd ber með sér. VF-mynd: elg FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (01.03.2007)
https://timarit.is/issue/396280

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (01.03.2007)

Aðgerðir: