Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Stór söngv ar inn Jó hann Smári Sæv ars son er stadd ur heima á Ís landi Nafn: Hörð ur Ingi Harð ar son Ald ur: 21 árs Upp á halds fag: Enska Upp á halds lit ur: Blár Upp á halds kvik mynd: Beer fest Upp á halds leik ari: Russel Crow Upp á halds hljóm sveit: Green day Upp á halds lag: I got you babe Er líf á öðr um hnött um? Já Á að hækka bíl prófs ald ur inn í 18 ár? Já Á að byggja ál ver á Suð ur nesj um? Já, ég er til í það! Ef þú feng ir að hitta ein hvern fræg ann, hver yrði það? Mich ael Jor d an Hvað segð iru við hann? Hvern ig fórstu að þessu? Bogga bar eða Pulsu vagn- inn? Pulsu vagn inn Lang best eða Ungó? Lang best Hjálm ar eða Æla? Hjálm ar Hvar verð urðu eft ir 10 ár? Á Spáni, í ein býl is húsi með Þór dísi kærust unni minni. UNGA FÓLKIÐ HEFUR ORÐIÐ ÉG ER TIL Í ÁLVER Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Rús sí bana ferð til finn ing anna „Vetr ar ferð in er ljóða flokk ur, súper skrif að ur eft ir texta Wil helm Müll ers við tón list Schuberts. Ég söng þetta svið- sett í Reg ens burg en um þess ar mund ir er nokk uð vin sælt að svið setja ljóða flokka sem leik- rit. Sýn ing ar gengu afar vel, upp haf lega var ráð gert að flytja verk ið þrisvar sinn um en sýn- ing ar urðu 13 þeg ar yfir lauk og alltaf upp selt. Fyr ir tveim ur árum ætl aði ég að koma með þessa upp færslu hing að heim og fékk styrk til þess frá Reykja- nes bæ en það er ekki fyrr en núna sem tókst að tvinna sam an eyðu í störf um okk ar bekkja, míns og pí anist ans Kurt Kopecky, sem er að al hljóm sveit- ar stjóri Ís lensku óp er unn ar,“ seg ir Jó hann Smári í sam tali við Vík ur frétt ir. Verk ið verð ur flutt í tón leika formi í Bíósaln um ann að kvöld. „Ég leik kannski eitt hvað en ætla nú ekki að vera á hlaup um upp um allt og hræða fólk,“ seg ir Smári, eins og hann er jafn an kall að ur. Vetr ar ferð in er marg breyti legt verk og seg ir sögu manns sem er að vinna úr ást ar sorg með þeim til finn inga lega rús sí bana sem því fylg ir. Verk ið spann ar því all an til finn inga skal ann þar sem skipt ast á sorg og gleði, reiði og af brýði ásamt drama tík sem á köfl um tek ur á sig bros- leg ar mynd ir. Flutn ing ur verks- ins tek ur rétt inn an við eina og hálfa klukkt u stund. Syng ur í verki eft ir stóra bróð ur Ým is legt fleira er á verk efna lista Jó hanns Smára á næst unni. Á föstu dag inn langa verð ur frum flutt nýtt tón verk, Hall- grím spassía, eft ir Sig urð Sæv- ars son, eldri bróð ir Jó hanns Smára. Verk ið verð ur flutt í Hall gríms kirkju með hljóm- sveit, kór um og ein söngv ur um. „Þetta verð ur stór stund fyr ir Sigga og litli bróð ir fær að vera með, fæ að syngja Hall grím sjálf an,“ seg ir Smári bros andi af til hlökk un. Sig urð ur lærði til tón skálds í Boston og hef ur skrif að nokk ur stærri verk en Hall grím spassí an er hans stærsta til þessa. Syst ir þeirra er Sig rún Sæv ars dótt ir Griffiths en hún er kenn ari við Guild hall School of Music and Drama í London. Það er því óhætt að segja að hér sér mik il tón list ar fjöl skylda á ferð inni. Kom inn í lausa mennsku Að spurð ur seg ist Jó hann Smári ekki vera kom inn heim, er bara á klak an um tíma bund ið til að sinna ákveðn um verk efn um. Hann hef ur ver ið lengst af ferl- in um ver ið starf andi í Þýska- landi, var í þrjú ár við Köln ar- óp er una eft ir nám í London, kom heim til Ís lands í fjög ur ár og var með ann an fót inn óp eru- hús un um í Þýska landi og Aust- ur ríki. Hann ákvað að hella sér aft ur út í óp eru líf ið og fas tréði Er enn að læra og þarf ekki að kvarta yfir verk efna skorti - syng ur Vetr ar ferð ina eft ir Schubert í Bíósaln um í kvöld Jó hann Smári Sæv ars son, hinn kunni söngv ari úr Kefla vík, mun syngja fyr ir Suð ur nesja- menn í Bíó sal Duus húsa í kvöld, fimmtu dag inn 1. mars. Hann hef ur í tals verð an tíma ver ið með það á stefnu skránni að koma og syngja á heima slóð um en vegna ann rík is ekki haft tæki færi til þess fyrr en nú. Hef ur ver ið á ferð og flugi í verk efn um út og suð ur og nán ast búið í ferða tösku. Ekki kom ið heim til sín nema í tvö stutt skipti frá því í end að an des em ber síð- ast liðn um en Jó hann Smári er bú sett ur í Reg ens burg í Þýska landi. Á efn is skránni ann að kvöld er Vetr ar- ferð in eft ir Franz Schubert. Næstkomandi sunnudag, 4. mars, verða tónleikar og upplestur í Reykjanesbæ. Tónleikarnir verða haldnir í .Bíósal Duushúsa kl. 16.00. Lesið verður úr dagbókum og bréfum Clöru og Roberts Schumanns og sungin og leikin tónlist eftir þau og fjölskylduvininn Jóhannes Brahms. Verkin sem flutt eru á þessum tónleikum eru stórbrotin og fögur og leiða okkur inn í ævintýraheim þar sem andagift og snilligáfa þessara þriggja vina er allsráðandi. Þar gefur að heyra þrjár rómönsur og þrjú sönglög eftir Clöru Schumann, sönglög úr Frauenliebe und leben og Rückert-ljóðunum auk sónötu fyrir fiðlu og píanó í a-moll eftir Róbert Schumann, og Feldeinsamkeit op. 86 nr. 2, Scherzo fyrir fiðlu og píanó og Sonatensatz eftir Jóhannes Brahms. Tónlistarflutningurinn er í höndum þeirra Auðar Hafsteinsdóttur, fiðluleikara, Huldu Bjarkar Garðarsdóttur, sópransöngkonu og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur, píanóleikara, en um upplestur úr dagbókum og bréfum Schumann hjónanna sjá þau Hulda Björk OG Árni Sigfússon bæjarstjóri. Miðaverð: kr. 1000, ókeypis fyrir lífeyrisþega og nemendur. Sími í miðasölu er 421-3796 ÞRÍEYKIÐ CLARA WIECK, ROBERT SCHUMANN OG JÓHANNES BRAHMS TÓNLEIKAR OG UPP- LESTUR Í DUUSHÚSUM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.