Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 1. MARS 2007 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Stór söngv ar inn Jó hann Smári Sæv ars son er stadd ur heima á Ís landi Opið lengur á laugardögum Nú er opið alla laugardaga í Keflavík til klukkan 15:00 Sýn ingu Hlað gerð ar Írisar Björns dótt ur og Ar ons Reys Sverr is son ar í sýn ing- ar sal Lista safns Reykja nes- b æ j ar í D uus - h ú s u m l ý k u r sunnu dag inn 4. mars. Sýn ing in ber heit ið Tví sýna og sam anstend ur af mál verk um í anda raun sæ is- stefnu. Sýn ing in h e f u r f e n g i ð góð ar við tök ur bæði hjá gest um og gagn- rýnend um og m.a. hef ur fjöldi fólks af höf uð borg ar- svæð inu gert sér sér staka ferð til Reykja- nes bæj ar til að skoða sýn ing- una. Lista menn- irn ir verða með leið sögn um sýn- ing una sunnu- dag inn 4. mars kl. 15.00 og eru all ir hjart an lega vel komn ir. Er enn að læra og þarf ekki að kvarta yfir verk efna skorti sig við óp er una í Reg ens burg. Frá síð asta hausti hef ur hann ver ið í lausa mennsku og seg- ist á marg an hátt kunna bet ur við það. „Þetta var svo mik il „verk- smiðja“ þarna. Ég var að syngja upp í níu hlut verk ári, 6 að al hlut verk og þrjú með al stór ásamt fjölda konserta. Þrjú að- al hlut verk á ári væri eðlieg ur fjöldi. Sam tals var ég bú inn að syngja um 50 hlut verk, þar af 30 að al hlut verk þannig að ég var orð inn þreytt ur á þess- ari mask ínu. Þá er hætt við að menn fari að brenna út og þess vegna fannst mér nauð syn legt að breyta til,“ seg ir Jó hann Smári. Lausa mennsk an get ur ver ið ótrygg, stund um mik ið að gera og stund um minna með til- heyr andi tekju sveifl um. Smári hef ur þó hing að til ekki þurft að kvarta yfir verk efna skorti og mið að við reynsl una sem hann á að baki þarf hann ekki kvíða. Til þess að geta starf að í lausa mennsku þurfa söngv ar ar að hafa áunn ið sér nafn og virð- ingu því óp eru hús in taka mið af því ein göngu. Þar er ekki tek in nein áhætta. Er enn að læra Smári seg ist vera kom inn í söng nám hjá nýj um söng kenn- ara. Það læt ur und ar lega í eyr um blaða manns sem spyr hvort hægt sé að kenna svona reynslu mikl um manni eitt hvað nýtt. „Jú, það er reynd ar þannig. Þó ég sé með fram halds-há skóla- próf í söng, þá er ég enn að upp götva nýja hluti. Rödd in breyt ist stöðugt, mað ur er aldrei full numa í söng og þetta er stöðug leit að réttu leið inni fyr ir þína rödd. Það syngja ekki all ir eins, hver rödd hef ur sinn blæ og blæ brigð in eru æði mörg. Það er nauð syn legt fyr ir hvern söngv ara að þekkja rödd sína vel og þann þroska sem hún tek ur með ár un um. Þess vegna er hollt fyr ir menn að fara til nýrra kenn arra. Þetta er stöðug þjálf un,“ svar ar hann. Ness un Dorma í morg unsár ið Ég spyr Smára hvort rödd in geti ekki far ið illa af álag inu: „Jú, vissu lega og það eru mörg sorg leg dæmi um það. Ég hef ver ið að kenna ung um söngv- ur um sem vilja sum ir hverj ir flýta sér til frama. Ég segi gjarn an við þá að það sé eins gott að menn séu þá til bún ir, bæði radd lega og tækni lega. Sjálf ur var ég í hópi 12 nýrra söngv ara í Reg ens burg og fjór ir þeirra syngja ekki leng ur. Eru með hand ó nýta rödd, bún ir að ganga á milli sér fræð inga og ekk ert hægt að gera. Menn verða að flýta sér hægt í þessu ef ekki á að fara illa.“ En þú, treyst irðu þér til að taka Ness un Dorma, í sturt- unni ný vakn að ur klukk an sjö að morgni? „Það er nú reynd ar ten ór-aría, en jú, í réttri tón teg und væri það ekk ert mál,“ svar ar hann hlæj andi. -elg - Leið sögn fyr ir al menn ing á Lista safni Reykja nes bæj ar Sýn ing ar lok

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (01.03.2007)
https://timarit.is/issue/396280

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (01.03.2007)

Aðgerðir: