Víkurfréttir - 01.03.2007, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR
ÆTLA EKKI Í ERÓBIKK
Ann að kvöld verða tíma mót í ís-lensk um körfuknatt leik þeg ar
Mar el Örn Guð laugs son slær leikja-
met ið í ís lensku úr vals deild inni. Mar el
er Grind vík ing um að góðu kunn ur en
hef ur alið mann inn í Hafn ar firði og
35 ára gam all er hann enn að með
Hauk um. Á morg un kemst Mar el upp
fyr ir mæt an Kefl vík ing er hann leik ur
sinn 410. leik í úr vals deild inni. Eins
og sak ir standa eru Mar el og Guð jón
Skúla son með jafn marga leiki eða
409 tals ins og ann að kvöld slær Mar el
met ið og kemst í 410 leiki.
„Ég er ekki að þessu til að skáka Guð-
jóni, ég hef bara enn þá svo gam an af
þessu, ann ars væri ég löngu hætt ur,“
sagði Mar el sem hóf fer il sinn í Grinda-
vík og þá að eins 15 ára að aldri. „Fyrsti
deild ar leik ur inn minn var um vor ið
1988 gegn Njarð vík í Ljóna gryfj unni, ég
setti tvö stig í leikn um og minn ir að við
höf um tap að stórt. Þetta var í upp hafi
Grind vík inga í úr vals deild.“
Sá stóri kom í Kefla vík
Mar el lék í níu ár með Grind vík ing um
en það an lá leið in til KR í tvö ár og síð-
ast gekk hann til liðs við Hauka. Fer ill
hans er glæst ur enda átti Mar el stór an
þátt í fyrsta bik ar- og Ís lands meist ara-
tit li Grind vík inga. Þeir gulu urðu fyrst
bik ar meist ar ar leik tíð ina 1994-1995 en
árið eft ir urðu þeir Ís lands meist ar ar og
það í úr slitarimmu gegn Kefla vík. „Það
eft ir minni leg asta við fer il inn er þeg ar
við urð um Ís lands meist ar ar, þá lék Rod-
n ey Dobart með okk ur og ég man að
hann tróð þrisvar sinn um í leikn um
og í tvígang yfir Dav id Gris som,“ sagði
Mar el sæll ar minn ing ar.
Reynsl an alltaf til stað ar
Síð an Mar el gekk til liðs við Hauka
hef ur lít ið far ið fyr ir titl un um en hann
held ur engu að síð ur ótrauð ur áfram
og veit ekki um betri lík ams rækt.
„Þetta er spurn ing um að hafa gam an
af þessu og ef mað ur get ur hald ið sér
þokka lega heli um þá er þetta ekk ert
vanda mál. Í dag er mað ur reynd ar
langt frá því að vera sami leik mað ur-
inn og mað ur var, snerp an er far in að
segja til sín en reynsl an verð ur alltaf
til stað ar,“ sagði Mar el sposk ur á svip.
Óhætt er að segja að Mar el sé gamli
kall inn í Haukalið inu en hann seg ir þó
strák ana leggja við hlust ir þeg ar hann
hef ur eitt hvað til mál anna að leggja. „Ég
held þeir beri nú þokka lega virð ingu
fyr ir mér sem leik manni og þeir hafa
beint og óbeint leit að til mín eft ir ein-
hverju. Ann ars læt ur mað ur þá heyra
það ann að slag ið þeg ar gamli kall inn er
að rúlla þeim upp á æf ing um.“
Upp há ir sokk ar
Körfuknatt leiks á han gend ur þurftu
ekki að leita lengi eft ir Mar el inni á vell-
in um. Frem ur há vax inn bak vörð ur með
upp háa sokka og ban eitr að þriggja stiga
skot. Hef ur eitt hvað af þessu breyst eft ir
að árin færð ust yfir?
„Þeg ar ég kom til Hauka þró að ist
þetta út í að ég var sett ur til höf uðs
ein hverj um leik mönn um í vörn inni
og þá sér stak lega fyrstu árin mín með
Hauk um. Þá var ég að dekka kana eins
og Damon John son og Brent on Birming-
ham þeg ar mað ur hafði enn snerpuna
til þessa verka,“ sagði Mar el sem gert
hef ur 2,1 stig að með al tali í leik með
Hauk um í vet ur.
Held áfram að sprikla
Nú þeg ar Mar el er við það að bæta Ís-
lands met ið þá er ekki úr vegi að grennsl-
ast eft ir því hversu mik ið leik mað ur inn
tel ur að hann eigi eft ir á körfu bolta-
ferl in um. „Ég get enn hald ið eitt hvað
áfram og ætla ekki að gefa það út að ég
sé hætt ur þó tölu verð ar lík ur séu á því
að þetta verði kom ið gott í vor. Ég verð
áfram í körfu bolta næsta haust, hvar
sem það verð ur. Mað ur held ur áfram að
sprikla í bolta og ég ætla ekki í eró bikk
eða lyfta lóð um.“
Uppi við vegg
Að eins þrír leik ir eru eft ir í Iceland Ex-
press deild inni hjá Hauk um og þurfa
þeir fjög ur stig til þess að halda sér í
deild inni. „Við verð um bara að sækja
sigra í heima leikj un um okk ar og það
eru sex stig eft ir í pott in um. Nú er bara
að duga eða drep ast og við verð um bara
að gjöra svo vel og vinna síð ustu þrjá
leik ina,“ sagði Mar el og tónn inn í rödd-
inni gaf það vel til kynna að keppn is-
skap ið væri enn til stað ar þó Hauk ar
væru í botns lagn um.
Mar el hef ur búið síð ustu ár í Hafn-
ar firði en er hvað þekkt ast ur fyr ir af-
rek sín með Grind vík ing um. Hann
ætl aði sér ávallt að ljúka ferl in um
með Grinda vík en hann ger ir ekki
ráð fyr ir að það verði að veru leika.
„Mað ur er kom inn með stóra fjöl skyldu
og ekki mik ill tími af lögu til þess að
fara að keyra á milli, ég hefði þurft að
gera þetta fyr ir nokkrum árum síð an,“
sagði Mar el. All ar bend ir því til þess að
Mar el ljúki ferl in um hjá Hauk um en
Vík ur frétt ir vildu að lok um fá að vita
hvern ig leik menn færu að því að leika í
19 ár í efstu deild.
„Æfa þarf sam visku sam lega og allt of
marg ir gleyma því að teygja eft ir æf-
ing ar. Ég finn stór an mun á mér ef ég
gleymi því að teygja,“ sagði Mar el sem
á morg un verð ur leikja hæsti ís lenski
leik mað ur inn í úr vals deild frá upp hafi
þeg ar Hauk ar taka á móti ÍR að Ás-
völl um.
GUÐJÓN SKÚLA UM MAREL
Guðjón Skúlason var ekki lengi til svara þegar blaðamaður
Víkurfrétta tjáði honum að Marel
væri að fara að slá leikjametið
hans annað kvöld.
„Það nær enginn þriggja stiga
metinu mínu,“ sagði Guðjón
léttur í bragði en hann gerði
alls 965 þriggja stiga körfur í
deilarkeppninni á ferlinum. „Ég
fullyrði það hér og nú að það
nær mér enginn. Ég bjóst við
því að einhver myndi ná af mér
leikjametinu en það nær enginn
hinu metinu,“ sagði Guðjón. „Marel
skorar ekki jafn mikið í dag og
hann gerði en hann var hávaxinn
miðað við bakvörð og mikil þriggja
stiga skytta. Hann hefur reyndar
færst nokkuð til í stöðum síðustu ár
og fengið meira hlutverk í vörninni.
Marel er frábær félagi og iðinn við
kolann. Það er alltaf gaman þegar
menn ná svona áföngum. Það er
góður félagsskapur í körfunni og
sem betur fer endast menn lengur
í þessu í dag en þeir gerðu hér áður
fyrr,“ sagði Guðjón og taldi það
ólíklegt að hann myndi sjást að
nýju í meistarflokksleik til þess að
reyna að ná leikjametinu aftur af
Marel.
Marel slær
leikjametið
í úrvalsdeild
annað kvöld
Í þá gömlu góðu í Grindavík. Marel er í neðri röðinni lengst til
hægri. Þarna gefur að líta marga góða kappa.