Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 11

Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 11
—59— in hafi verið brennd lifandi, en að klerkár liafi þá haffc yfir songvá og háreysti mikla, svo að ekki heyrðust hljóðin til barnanna, en þetta mun elrki rétt. Börnunum var slátrað, sem öðrum fórnardjrr- um og blóði þeirra stökkt á hina helgusteina. Síðan voru líkamir þeirra færðir líkneskju Mólechs, er að líkindum hefir verið mannsmynd,með uxahöfði, og voru handleggirnir réttir fram,hærri að framan, svo að hallaði inn að líkneskjunni,þarsem eldholið var,því að bál var kynnt undir lílcneskjunni; þegar því líkamir barnanna voru lagðir í útrétt ar hendur guðsins, þá runnu þeir eptir handleggjunum ofan í eldinn, en á meðan hljómaði söngurinn til heiðurs guðinum. Það er erfitt að vita það, hvaða greinarmun Gyðingar þeir, er fórnuðu börnum sínum i Iíinnomsdal, hafa gjört á. þeim Mólech og Jehóva, og hvaða samband var á milli guðsdýrkunar Mólechs og Jehóvas. En víst er það, að þessir dýritendur Mólechs optlega sóivtu musteri Jehóva, áKölluðu nafn hans, og ætluðu, að þeir þóknuðust honum með því, að blóta börnum sínum. Blótin til Mólechs voru einn hluti hinna ísraelitisku trúarsiða, eins og hjá Canaans þjóðunum. I 2. Kon. 16, 3.sjáum vér, að Akas Júdakonungur blótar eigin syni sínum og máske hefir það verið hann, sem girti staðinn „Tophet.í' A dögum Eseki- asar linnti þessum blótum. En þegar Manasse kom til ríkisstjórnar, þá blótaði hann einnig syni sínum. (2. Kon. 21. 6.) Allt þetta sýnir oss, á hve lágu stigi guðsdýrKun Gyðinga hafi verið í fyrstu, allfc fram undir herleiðinguna 586 fyrir Krist, Hægt og seint hefir guðsdýrkun þeirra þoxað upp á við, hafa þá stundum komið fyrir stórKostlegir apturkippir, grimmdin og fávisK- an hefir þá ráðið mestu; en svo dróg úr því aptur og þjóðin steig áfram slcref til mannúðar og réttari guðsdýrk unar; geKK til þess langur tími, á annað þúsund ár, uns þeir náðu hinu hæðsta stigi, er þeir að loKum komust á. Ef vér fórum nú að skoða bÓKmeuntir Gyðinga,þá sjáum vér fijótt, að þær eru eJcki allar samJcynja. Þær eru breytilegar hvað efnið snortið, breytilegar að stýl og bókmenntalogu gildi. Fyrst af öllu, sem saga nefnist, höfum vér safn af þjóðsögum, goðsögum, sögum um hina og þessa menn; og, að því er næst verð- ur Komist, eru sagnir þessar meira eða minna hugar smíði. Hinir bestu rithöfundar eru nú meira og meira farnir, að greina þjóðsagna og goðsagna tímann frá hinum seinni sögutíma. Hinn nafnfrægi austurlanda fræðingur Kuenen segir, að hinn sögulegi tími nái í hæsta lagi aptur til níundu aldar fyrir Krisfc, og eptir öllum líkum jafnvel okkí lengra, en til áttundu aldar. Hann segir íJRel. of

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.