Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 14

Dagsbrún - 01.04.1893, Blaðsíða 14
gömlu þessum orðum: „Guð sagði: ,verði hiti/ og sjá það vav liarla gott“ En hvar í liggja þá gæði liitans, Hinn gamli iiiti í iðrum jarðar lijálpar enn til, að lialda hnottinum lifandi, en sólar- iiitinn snýr vetri í sumar, dauða í iíf, lætur vindana blása, elf- urnar renna, trén laufgast og fénaðinn lifa. Er þetta nú ekki guðdómleg sköpuni Iiversu guðdómlegt myndi oss ekki finnast það, ef vér gætum séð sjálfan Guð, með eigin liendi, kveikja eldinn á arni vorurn 1 Og þó er það enn furðulegra, að þessi ó- sýnilega hönd skuli hafa fyllt jörðina hitamagni undir fótum vor- uin, eins og hún væri fótvermir, og kveikt þenna mikla arin-eld sólarinnar, sem hóimarnir þyrpast utan um, eins og heimilisfólk í húsi einu, til þess, að draga þaðan þœgindi, næring og líf. Ef að þyngðarlögmálið, sem verkar hnattlögun heimanna, verður guð- dómlegt í augum skáldins, liversu fremur verður þá ekki hitalög- málið guðdómiegt, sem vermir þessa lieima. [Framhald næst.] Smávegis. Kéra Sam. Jones flutti nýlega ræðu fyrir fjölda manns. Meðal annars óskaði hann þess, að allir þeir stæðu upp, er fara vildu til himnaríkis. Eins og viö var að húast. risu því nær allir á i'ætur. Þá biður klerkur þá, að rísa upp, sem ætluðu sér að f.ira í neðri staðinn. í fyrstu verður enginn til að standa á fætur, en ioks rís upp langur grannur, grindhoraður náungi af einum hinna öftustu bekkja og segir : „I rauninni ætlaði ég mér aldrei að fara í ne ðri staðinn, en svo að blessaður presturinn verði ekki einn, þá skal ég verða honum samferða.“ Slcömmu áður en hinn nrfnkenndi stjórnvitringur Itala Cavour greifi dó, átti juerkur maður frakkneskur tal við hann. Gat þá Cavour þess, að iiann sæi það á öllum merkjum, að afarmikil bilt- ing væri að nálgast í heiminum. Hanu sagði sig langaði mikið til þess, að lifa það, að verða sjónar og heyrnarvottur að henni,on sér mundi ekki auðnast það. Iíann sagði, að andi mannsins væri,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.