Dagsbrún - 01.01.1894, Qupperneq 5

Dagsbrún - 01.01.1894, Qupperneq 5
Mánaðarrit til stuðnings frjálsri trúarskoðun. II GIMLI, MAH., JANÚAE 1894. 1. Á YA R P. --UK-- lværu vinir og kaupendr „Dagsbrúnar !“ Vér færum yðr þalcklæti vort fyrir stuðning þann, er þér halið veitt lilaðinu með því að kaupa það og horga. Það voru sumir að segja að vér liefðum rasað fyrir ráð fram, er vér byrjuðuin útgáfu þess, án þess að vita með vissu, hvort vér fengjum næga kaupendr, eða ekki, en reynslan sýndi það, að traust vort til landa vorra, tii frelsisneistans, sem hýr í hinni íslensku þjóð hér vestan hafs, var á hjargi bj^gt, og vér endrtökum þakklæti vort til landa vorra fyrir liin- ar góðu undirtektir manna nieð að styrkja hlaðið. Því miðr hafa tím- arnir verið svo harðir, að þriðjungr kaupenda hlaðsius hefir ekki ge;- að horgað það enn, og hefir það gjört oss mikinn hnekkir og af því stafar óregla á útkomu þess. Vér höfðuni engan höfuðstól til að byrja með, og getum því að eins haldið því áfram, að vér fáum jafnóðum inn til að oorga kóstnaðinn, eftir því sem iiann fellr á. hlargir út- sölumenn blaðsins hafa reynst oss bestu drengir, hafa borgað að meiru eða minna levti úr sínum vasa þau ointök, sem þeir hafa selt, en ekki getað fengið borgað, svo sem þeir herrar B. Jósafatsson, Pembina; Hon. Sk. Brynjólfsson, Hallson; Björn Halldórsson, Mountain. Ef fleiri væru þeirra líkar, þyrftum vér engu að kvíða. Menn gæta of sjaldan að því, hvað það hefir að þýða, að ganga úr liði að styðja málefni eitt penjngalega, sem peninga þarf við. En þar und-

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.