Dagsbrún - 01.01.1894, Page 6

Dagsbrún - 01.01.1894, Page 6
2 ir er framgangr allra fyrirtækja kominn, að menn liggi ekki á liði sínu í þeim efnum. Og síst af öllu ættu menn að gjöra það, þegar um málefni þau er að ræða, sem mönnum er annt um. Það er vita- skuld og eðlilegt, að menn vilji leggja sem minst í sölurnar, en menn ve.rða að gæta þess, að vera ekki svo knappir, að raálefnið fyrir það liljóti að falla. Það gotr hver maðr séð, að framfarir vorar í trúmál- um standa eða falla á peningaspursmálinu. Það er því undir hverj- um einstökum manni komið, hvort menn vilja halda þeim við eða fella þau. Aftr er annað undarlegt, sem vér viljum benda mönnum á, og or það það, að það lítr svo út, sem margir landar vorir séu að berjast. á móti sjálfum sér. Menn, sem unna frjálsum hugsunai'hætti og frjáls- um félagsskap í trúmálum, ekki einu sinni láta það vera, að styðja stefnu þessa með framlögum, heldr einmitt hið mótsetta; menn, sem neita ,,fyrirdæmiugu“ og „innblæstri,“ þeir telja sig bæði með lú- þerskum og styrkja þá, en láta skoðanabræðr sína falla í valinn fyrir féleysi. Hvaða meining er í þessu ? Yér þykjumst vissir, um að hin- ir lúþersku bræðr vorir í rauninni vilji ekki þiggja styrk þessara manna; þetta er nokkurskonar sjálfsmorð, ef menn gættu að því. Hvað árangrinn af lítkomu ,,Dagsbrúnae“ snertir, þá erum vér ánægðir með haDn. Menn erú farnir að hugsa sjálfir meira en áðr. Ottinn fyi'ir eilífu víti er svn farinn að dofna, að varla finst nokkur maðr, sem treystist til að halda því fram. Djöfullinn heyrist varla nefudr á nafn, nema til að brosa að honum. Þessari gömlu martröð er farið að létta af mönnum. Hún kvelr einlægt færri og færri á dauða- stundinni og hún má líka fara, það er öldungis víst, en það er eins og séra J. B. sagði einhverju sinni, að ef að þessi kenning færi, þá færi einuig meira með. En mega menn ekki verða fegnir, að sjá og læra að þekkja það sem ólirekjandi sanuleika, að allr sá grundvöllr. allar þær trúarsetuingar, sem bygðar eru á holvíti og djöflinum, eru lyg'-r og uppspuni til þess að kúga og pína trúgjarna menn. Op- inberlaga eru monn búnir að afneita þessari keuningu, menn eru farn- ir að sJcammast sín fyrir hana. Oss gleðr það mjög, að opinlierlega á fundi suðr í Dakota, e r haldinn var til að mynda söfnuð þar, er sagt, að prestarnir syðra hafi lýst því yfir, að trúin á innblástr ritning- arinnar og helvíti væri ekki neitt aðalspursmál fyrir þá; það er góðr vottr, vottr um, að þeir eru farnir að hugsa líka og fyrirverða sig

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.