Dagsbrún - 01.01.1894, Side 9

Dagsbrún - 01.01.1894, Side 9
legt var. Sumir tóku eftir því að eldliuöttr sá á hiinuum uppi, sem vér köllum ,,sól,“ gaf mönuum ljós og hita, lífgaði grösiu og hlómiu og ávextiua ; húu ferðaðist dag og uótt um liiminhvolfið eins og hún væri að líta eftir öllu á jörðunni. Þeir hugsuðu sér því, að þetta hlyti að vera hin máttugasta vera í heiminum; þeir sögðu þvi við sjálfa sig : ,,Vér skulum fara og tilbiðja hana og kalla liaua : Guð,“ og þetta gjörðu þeir um tugi þúsundu ára. Aðrir hjuggu sér til myndir af mönnum eða dýrum, eða þeir blönduðu saman manni og dýri og höfðu myndina hálfa mann og hálfa dýr og kölluðu þett.a guði, voru guðir þessir mjög margvíslegii'. Fyrst hafa menn lifað saman einstakir út af fyrir sig, eins og dýrin, eu þegar ,,familian“ fór að myndast, og monn fóru að lifa fleiri saman, foreldrar og hörn og ættmenn, þá fóru menn að sjá, að laganna þurfti við, og maðrinn fór að búa ,,lögin“ til eins og menn gjöra enn þann dag í dag, fyrir hvért eitt tilfelli, sem þeirra þurfti með í lífinu. En til þess, að gjöra lögin gildandi og koma mönuum til að hlýða þeim, þá fundu menn það ráð, að segja: ,,Þetta er lögmál Guðs vors, hann hegnir þeim, sem hrjóta þau, en launar þeim sem hlýða þeim.“ Þnniiig ,fór trúm smátt og smátt að myndast. Hugmvndin um „hina fyrstu orsök“ var gjörð líkamleg og fékk nafnið ,,Guð,“ og lögin til þess að stjórna mönnunum voru tileinkuð Guði. En loks kom að'því, að einstakir menn fóru að skara svo fram úr öðrum, að þeir komust á æðra þroskastig. Menn þessir fóru að sjá og skilja það, að hvorki sólin, sem var einn hluti sköpunárinnar, eða myndir þær, sem þeir sjálfir höfðu húið til, gátu hafa skapað heim allan. En þegar menn fóru að skilja þetta, þó fóru meun að rífa niðr hina gömlu byggingu, menn fóru að gjöra guð ólíkamlogan aftr, og gekk það miklu örðugra, en hið fvrra, að gefa hoeum líkamlegan hún- ing. Merin áttu svo hágt með að gjöra sér hugmynd um ,,hina fyrstu orsök,“ höfund alls í ólíkamiégi-i mynd, svo að hann væri hvorki sýni' legr né þreifanlegr, hefði hvorki líkama né limi. Loks kouiust menn að þeirri niðrstöðu, að „hin fyrsta orsök“ væri skyni gædd hugsandi vera, lík manni að sköpulagi, en ósýnileg. En svo koni, að þessi hug- mynd nægði mönnum ekki og menn tóku það ráð, að húa til sarn- bandslið milli mannsins og hius ósýnilega Guðs, marm, er væri liiun útvaldi Guðs, og stæði í beinu samhandi við hina fullkonmu voru, Guð. Frá þessari hugmyrid var nú ekki nema skref eitt til hinnar

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.