Dagsbrún - 01.01.1894, Page 12

Dagsbrún - 01.01.1894, Page 12
8 Orðið og hugmyndin „J e hovah“ eða „Jahve.“ Eftir C. L. Abbott. (Lausleg þýðing). ----MQ------ Gyðingar stafsettu nafnið á guði sínum Y.h.w.h. Báru þeir svo niikla virðmgu fyrir nafninu „Guð,“ að lesencluin liinna helgu rita var bannað, að nefna þetta nafn, eftir því sem það var ritað þarnu, og því höfðu þeir í staðinn nafnið ,,Adonai,“ sem þýðir: drottinn. Þessi virðing fyrir nafni g-uðs þeirra var bygð á Levit. 24, 16., þar sem hannað er, að leggja nafn guðs við hégóma. Þetta leiddí seinna til þess, að enginn nema prestamir vissu, hvernig átti að hera nafuið fram, og loksins óx helgi þess svo, að þeir vissu það ekki heldr. Það er sagt að Símon „hinn réttláti,-* er uppi var um 300 fyrir ICrist, hafi verið hinn seinastí, er kunni að hera nafnið fram, en síðan hann leið onginn. Þegar „Massoretar" fundu upp hljóðstafa merkin* milli 600 og 800 árum eftir Krist, þá bættu þeir ínn í nafnið ,,Ylnvh“ hljóðstöfun- um : e, o og a, svo að nafnið varð þá: Yehowali. En þegar vér sjáum það, að G-yðingar sjálfir viðrkenua, að fram_ burðrinn á nafninu sé glataðr, þá hlýtr sú spurning að koma oss til hugar: hvaða víssu höfum vér fýrir því, að þessir liljóðstafir séu hinir róttu 1 Hvemig vissu Gyðingar, hvaða hljóðstafi átti að setja inn í nefnið, þegar þeir aLdreí höfðu hevrt það framhorið, aldrei heyrt hljóð- íð í orðinu ? Menn hafa áðr deílt allmikið um þetta og liafa deilur þær nú falliö níðr. Nafnið á guði komr og 43 sinnum fyrir sem Yah, en alls staðar, noina á einum stað, hafa þýðendmir hreytt því og lagt það út: „drott- ínn.“ Þetta nafn „Yah“ á guði, finst í mörgum orðum öðrum, svo sem í Esajah, ~EA\jah, halleliyci/i (líkt og nöfn norrænu guðanna koma fram í öðrum orðum og nöfnum, svo sem: Þórsteinn, Þórmóðr, Þór- valdr o. s. frv,). * Alt til þess tíma var enginn hljóðstafr í ritmáli Gyðinga, mátti því Iesa hvert orð á marga vcgu, og spruttn af því villur margar og „innblástrsleysi.11

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.