Dagsbrún - 01.01.1894, Síða 14

Dagsbrún - 01.01.1894, Síða 14
10 nem brjósímylkingum. Þetta eí guðinn, sem innblAstrinn erfrákom- inn og valdið hefir hinum óttalegu trúhoðunarstríðum í 19 liundruð ár, þetta er guöinn prestanna, þeir hafa' klætt hann í gyðinglegau, ka- þólskan, presbyterianskan, lúþerskan búning, en látum hann ekki lengr vera vorn Guð, setj um guð Krists í hans stað, hinn kærleikrsríká guð, og láturn hanu drottna í vorum hjöitum og verka þar frið og ein- drægni og bróðrást, on deyða hræsnina og lygiua, sem nii gagnsýrir svo tíma þá, er vér lifum á, að menn stynjandi og andvarpandi ganga til hinna helgustu athafna, til að hræsna fyrir guði og heyra, liver bezt geti skrökvað á þeim stað, þar sem hann er tilbeðinn. Athuganir við sköpunarsöguna. XII. Siðferdisleg ug andleg slcöpun. Með fám orðum slcal loks minst á hina æðri andlegu sköpun, þótt e'kki sé liún eina áþreifanleg og hin. Fyrst fékkst maðrinn við að ná valdi yfir náttúrunni, en síðan fór hann að ná valdi yfir sjálfum sér. Um leið og maðrinn var að temja villidýrin, tamdi liann einnig sjálf- an sig, um leið og hann ræktaði jörðina breytti hanu ástríðum síuum með þyrnum þeirra og þistlum í blóm og ávexti, um leið og hann fræddist um lög náttúrunnar, þroskaðist sála hans samkvæmt lögmáli henhaf, og um leið og liann bygði sér skýli og heimili, lagði haun gruudvöllinn að mannúð og mentun. Samíiira lieimilislífinu byrjar mannfélagið. Vér gátum séð förboða familíunnar í blóminu, og onn þá skýrara hjá spendýrinu, en nú byrjar hún til fulls með manninunr Hjónaband manna er tengt fullkomnari böndum og afkvæmi þeirra or Uið upp með meiri nmliyggju og um lengri tíma. Familíurnar sam- einuðu sig ogmynduðu ríki, ríkiu sameinuðu sig og mýnduðu þjóðir or einlægt urðu stærri og stærri með margbreyttu fyrirkomulagi. Jafnframt því, sem þetta borgaralega félag þroskaðist, þroskaðist féttlætishugmyndin líka. Þegar, er menn fara að eiga félag saman’ fara þeir að meta og virða réttiudi hvers annars. Boðorðin verða þcim opinberuð, rituð með enn þá skýrara letri, en á steintöflunum

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.