Dagsbrún - 01.01.1894, Side 17

Dagsbrún - 01.01.1894, Side 17
13 ^nnað en það, sem þeir tólcu eftir grískum og rómverskum rithöfund- um, þeir báru svo mikla virðingu fyrir hinu gamla, þeir vildu ekki og máttu sumir liverjir ekki, ef þeim var lífið kært, hagga gildi ritningar- innar, sem innblásinni frá upphafi til enda, þeir hugsuðu því ekki lengra út í það, en að maunkynið (o : frá Adami) væri tæpra sex þús- und ára garnalt eins og jörðin sjálf og alheimrinn, en liið síðar mann- kyn frá Noa ekki nema liðlega 4000 ára gamalt, því Xbi átti eft-ir bifliutali að hafa verið uppi um 1650 árum eftir sköpun veraldar, eða 3350 fyrir Krist, eftir voru tali, því að í hinni gömlu þjóðsögu Hebrea um flóðið, sem átti að hafa komið yfir heiminn fyrir syndir manuanna stendr í 1. Mós. 7, 20,—24 : „Fimtán álnir gekk vatnið yfir fjöllin svo þau fóru í kaf, þá dó alt hold, sem kvikar á jörðunni, fuglar, fénaðr og dýr, og ormar, sem þá skreið á jörðunni og allir menn. Alt, sem hafði lifandi anda í nösum sínum, alt á þurlendinu það dó, og þannig var afmáð sérhver skepna, sem var á jörðunni. Kói einn varð eftir og það, sem með lionum var í örkinni.‘f Möigum manninum þykir nú gahian að vita það hvort. þetta sé nú verulega svo, að menn þoir scm nú lifa á jörðinni séu allir frá þessum Xóa konmir, sem átti að hafa lifað um 2350 árum fyrir Krist, þá átt.i þetta iióð að hafa komið, sem drekti öllu lifandi á jörðunni nema Nóa gamla og dýrum þeim, sem liann bjargaði í örkinni, frá honum áttu svo aftr allar kynkvíslir jarðarinnar að útbreiðast og öll dýrin, sem nú eru til. Eftir því hlytu allar þjóðir á hnettinum að vera yngri, en Nói gamli; engin þeirra ætti að geta talið ætt sína lengra fram. En nú skulum vér sjá : Þetta flóð átti að hafa komið um 2350 árum fyr- ir Krist ; nú skulum vér haldaniðr í sögunni til daga Mósesar, sem uppi var urn 1500 árum fyrir Krist og litast um, hvort þá séu líkur til að mannkynið sé ekki eldra, en nálægt 800 ára. . Ég ætla að skreppa með yðr til Eg-yftalands, þessa undr frjófsama dals í norðaustrhorni Afríku, þar sem áin Níl veltir sér yfir bakka sína til þess að flytja nærandi lífskraft yfir miljónir ekra. Dalrinn er breiðr neðst, en mjókk- ar upp eftir. Þegar vér fórum upp oftir ánni Níl, þá blasir við aug- um vorum hver stórborgin á eftir annari. Hvert musterið á eftir öðru gægist gegnum pálma- eða myrtus-lunda. Það eru Ijómandi bygging- ar, eldgamlar, en sem þó aldrei hafa í flóð komið, veggirnir eru út- skornir alls konar myndum og rúnaletri um frægðarfarir konunga þoirra í fornöld, sem þá var. Nú eru að cins eftir rústirnar, súlnagöngin,

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.