Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 3
19
loks í 10, og fœr loforð um það, að svo framarlega sem í Sódóma finn
ist 10 menn róttlátir, þá skuli torginni verða vægt. En þegar til kom.
var þar að eins einn maðr réttlátr (2. Pét. 2, 7. og 8.), o</ þótt- liann
myndi vera talinn góðr safnaðarlimr í flestum rf el/lá öllum l ir/rj-
um vorum nú d dögum, þá höfðu þó börn lians harla lítið traust á
honum. En áhrif meðalgöngunnar geta menn séð á 4. Mós. 14, 20.
Munið það og, er bænum Zóar var hlíft fyrir meðalgöngu annars eins
manns og Lots (1. Mós. 19, 21.). Hins vegar er það atliugavert, að
vonskan getr orðið svo mikil, að jafnvel meðalganga manna eins og
Mósesar og Samúels myndi ekki duga, meira að segja fyrirbónannara eins
manna og Nóa, Daníels eða Jobs myndi okki geta frelsað (Jer. 18, I.:
Iisek. 14, 14.—20.). Drotiinn vor Kristr er ekki látihn vera meðai-
'föngumaðr fyrir syndarana (Jóh. 17, 8.), þótt hann bæði fyrir þeim á
krossinum, en hann lifir til að vera meðalgöngumaði' sinna eigin (Hebr.
7, 25.). 33. versið segir, að drottinn hafi farið burtu og Abraham suú-
ið heim nftr. Þeir urðu aðskiklir um stund hið ytra, en ekki í hjart-
anu. Hvílíkt er ekki orðið í 1. Thess. 4, 17., sem fyllilega mun sann-
ast skjótt um alla trúaða ,,að eilífu hjá drottni.“
19. kap. 12.—23. v. Frelsun Lots. Hvílíkr munr er eigi á því,
hversu englarnir tóku gjarnsamlega á móti heimboði Abrahams og því,
er þeir kusu licldr strœtið en h-ús Lots [19, 1.—3.]. Er nokkuð það
í hjörtum vorum, eðr lífi, eðr heimili, eðv starfi, er mjmdi hrekja engl-
ana burtu, svo þeir vildu heldr hafast við á strætum útil I versunum
12.—14. er það athugavert, hversu mikil ósamkvæmni hefir verið í lífi
Lots, að vitnisburðr hans skyldi koma börnum hans til þess að gjöre
gis að honum. í versinu 15. og 16. sést alvara og áhugi englauna, að
taka konu Lots og dætr hans og leiða þær svo þær sleppi. I versinu
I 7. og 20. sést þvergirðingsskaprinn og slæpingrinn í Lot og hversu
hann hékk fast við Sódóma, en sökum Abrahams frelsaðist hann, v. 29.
Englarnir fóru inn í Sódóma, svo hljótum vér og að gjöra ef vér vilj-
um ná þeim. Þeir höfðu engar vífileng'jur, en töluðu blátt áfram um
eyðilegginguna. Svo ættum vér og að tala sem ritningin, um hclviti
og undalausar kvalir, um díkið af éldi og brennisteini og orminn,
sem aldrei deyr. Englarnir unnu hart til að frelsa fáeinar sálir og þær
þá ekki nein sérleg guðsbörn. Vér getum ekki metið gildi einnar sál-
ar. Ef vér hefðum að eins frásögn gamla Testam., þá rnundum vér ekki