Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 8

Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 8
24 liíþerska kennir: „að líkami Krists og blóð sé sannarlega nálægt í sakramentunum,“ og svo hitt, ,,að mennirnir ákvarði sig sjálfir tii himnaríkis eðr lieLvítis.Aðrar kenningar þeirra eru hinar sömu, og sunnudagaskólar Islendinga eru að meira eða minna leiti sniðnir efbir enskum eða ameríkönskum skólum. Það iieföi mátt henda á fleiri atriði en þetta í þessari cinu sunnudagaskólalexíu, en ég læt hér við sitja í hráð. Kitstjórinn. Er syndaflóðið sögulegr og sannr viðburðr. eða ekki ? .Fyrirlestr oftir M. J. Sk., fluttr að Gimli og í Dakota 1892.* (Framii.). Eg ætla'ekki að faraút í goðaffæði þeirra, en ef nokkr hefði skemtun af því að lieyra, livernig menn háðu til guðs í þessari kolsvörtu heiðni fyrir einum 5000 árum, þá set ég- hér éina hæn til guðsins Amun Ka (hins liulda guðs) : ,,Heill þér Amun Ka! Þú drottinn hásæta jarðar, þú liin elzta tilvera, þú liinn aldni meðal hiinnanna, viðhald allra liluta, þú hinn æðsti guðanna, drottinn sannleikans, faðir guðanna, skapari manna, dýra og grasa, þú, sem myndað heíir alt uppi, sem niðri, þú lausnari liins þjáða og kúgaða, þú sem dæmir hinn fátæka, þú drottinn spekinnar, drottinn mis- kunusemdanna, þú hinn kærleiksfyllsti, sem opnar auga iivert, þú uppspretta gleðinnar, í hvers kærleika guðirnir gleðjast, þú með hið iiulda nafn. Þú ert hinn eini skapari alls liins veranda, hinn eini og einasti skapari guða og manna, er gefr öllu næring. lleill þér' þú með hinum mörgu höfðum, þú sem ert svefulaus er aðrir sofa, vér tilbiðjum þig. Dýrki þig og tilhiðji allar skepnur, frá öllum löndum, alt frá himnanna hæð niðr i sjáfarins dýpi. Andarnir sem þú * Nafn höfundar fyrirlestrs þessa féll úr fyrirsögninni við hyrjun hans af vangá. Prentarinn.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.