Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 16

Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 16
32 The HOETH WEST FIEE IHSTOAHCE CO, ef Maaiteba, Höfuöstóll f 500,000. G. W. GIRDLESTONE, Manager.---------Winnipeg, Man. G. M. Thompson, Gimli. Agent fólagsin8 fyn^íýja-Island. Ið bezta og áreiðanlegasta vátrygg)ngarfélag. Er orðið vel þekt á meðal íslendinga fyrir rétt, fljót og skilvís viðskifti. Ef 'þér óskið að fá frekari upplýsingar viðvíkjandi félaginu og fieiru sem að eldsábyrgð lýtr, þá ritið G. M. Thompsón. Ef þér viljið fá hris yðar og eignir vátrygðar, eða útruuna ábyrgð endrnýjaða, þá sniiið yðr til ofannefnds ageuts, sem leysir það af hendi fyrir yðr Svo fullnregjandi sé, án nokkurrar aukaborgunar. Tryggið hús og eignir yðar eldsvoða. gegn SUNNANFARI. Yerð árg. $1,00. Útsölumeiin Sunnankaka í Vestrheimi eru : W. H. Paulson, (ilS Jemima Str.. Winnipeg; Sigfús Berguiánn, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn., og G. M. Thompson, Gimli, Man. f»tozK““ð Þj óðvilj inn ungi, III. ár, árg. 40. nr. á S1,00 _ _ túli jThoroddsen, flytr lesendum sínum innlendar. og. litlendar fréttir, fróðlegar, gagnlegar og lj'óst samdar ritgjörðir og bókáfregnir. Útsölum. G. M. Thompson. G. M. Thompsön lieflr á hendi alla afgreiðslu á Dagsdkún og annast fjármál hónnar. Kaupendr snúi sér því til lians í þeim efnum. Hve nær sern kaupendr að „Dagsbrún“ skifta tim bústað, eru þeir viris’amlega beðnir að senda skritíegt skeyti uni það til G. M: Thómpsón ,,DAGSBRÚN“ kemr út einu sinni á mánuði hverjum, verð $1.00 um ánð í Vestrheimi; á íslandi Kr. 2.00. greiðist fyrir fram. Seud til Is- lauds en borguð hér $0.75.-----Skrifstofa bluðsins er hjá Magn. J. Skapta- son, Gimli, Man. Cánada. Ritstjóri: Magn. J. Skaptason. Prentsmiðja G. M. Tiiompson.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.