Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 15
31
ung. Faðir Naram-Sins hét Sargón, mikill höfðingi. Stofnaði hann
bókhlöðu mikla í Agana nálægt 2000 drum fyrir Krist. Var þar
málfræði, orðabækur, lestrarbækur, stjörnufræði o. fl. á Assýra og Ae-
eadamáli. Hata menn nú fundið nokkuð af bókum þessum og getað
lesiðjþær. (Framh. í næsta nr.)
TRÚAKJÁTNI N G.
Ég trúi á guð, hans gæskan eilíf er
•sem getr frelsað mig í lífi og deyð ;
Imnn hefir ávalt hjálpað veikum
mér,
um heimsins grýttu og villigjörnu
leið.
Eg trúi á Jesúm sannan sannleiks
vott,
er sýndi í verki guðdúmlega trú;
liann ávalt var að gjöra mönnum
gott,
svo gæti lært það bæði ég og þú.
Ég trúi ei á hlinda bókstafs trú,
sem betrar ekki neitt minn innra
mann,
þó kenningslíkakunni að heyranú
það kraftlaust orðagjálfr að eins
fann.
Eg trúi kærleik, trúi’ á elsku og
náð,
en tek að forðast alla djöfla trú.
Eg veit almættið einlægt hefir ráð,
að ei til Vítis fari ég og þú.
S. J.
Okeypis fá nýjir kaupendr að 46. árgangi T) j Ar)A1 fn fyrir árið
þau fyigirit er nú skulu talin : ^ J ' 'GUII h i s 9 4 .
]. Sögusöfn Þjóðólfs og VI., 278 bls.
2. Söguna af Þ. ríði formanni og Kambsránsmönnum, 1. hefli.
■i. Sömu sögu, 2. hefti, er verðr prent.uð.á næstkomandi vori. Alls yfir
400 bls. ókeypis. Verð árg. $1,50. — Utsölumaðr G. M. Thomxtson'.
ÍSAFOLD 1894, $1,50, NORÐRLJÓSIÐ, $0,85 og KIRKJUBLAÐIÐ, 0,60
eru til sölu hjá G. M. Thompson.
$rentftwifcja M. ^nwtHnn1#
iekr að sér allskonar prentun gegn sanngjarnri borgun, og ábyi'gist
að ieysa prentstörf eins vel af hendi og aðrar íslenzkar prentsmiðjur
hér vestra. Frágangr alír vandaðr. "tíSa
Auglýsingaxúássió í þessu og öðrum tbl. Dagsbr., verðr bætt
kaupendum að fullu með auknnm tölublaðafjölda. Útg.
LEIÐRÉTTING í Dbr. II, L, bls. 9, 10 og 11 línu að n. les: „Bel Merodaeli1’
í stað: „Bel,“ , Merodach11.