Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 6

Dagsbrún - 01.02.1894, Blaðsíða 6
22 8vo keinr hinn rettláti[ !!] Lot. Öll sagan um liann er svo sví- virðileg, að ekki er hafandi eftir. Þar sjáum vér ímynd réttlœtis- ins. Er það nú meining foreldranna að láta hörn sín læra réttlæti af Lot, þegár hann . ætlaði að fá skrílnum dætur sínar til að frelsii þessa hlessaða eugla, eða af samveru hans við dætur hans í hellin- um ? En safnaðarlimr liefði hann verið góðr, vér getum huggað oss við það. Hinir rétttrúuðu brreðr vorir liafa þarna fyrirmyndina, livernig þeir eigi að lifa saman við dætur sínar eða iivað 1 Gott fyrir börn að læra þetta á sunnudagaskólum! ! Er okki svo ! Svo er farið að skýra það, ,,að drottinn vor Kristr sé e k k i meðalgöngnmaðr fyrir syndarana. Þarna hafið þér það, rétttrúaðir bræðr, svart á hvítu, en stundum hefir þó liin rétttrúaða kirkja kent, að Kristr væri einmitt komiun til að frelsa syndarana, og víða í nýja Testamentinu er Kristr látiun segja það sjálfr. Hér er því hátíðlega neitað. Hugsuiiin, sem liggr til grundvallar fyrir þessu er án efa sú, að fúeinir ,,útvaldir“ ætla sér að frelsast, en láta allan þorrann sigla norðr og niðr. Það kemr og heirn við það sem seinna er sagt, að þeir skuli skýrt og ljóst tala sem ritningin, um endalausar kvalir, um dýkið af eldi og brennisteini og orminn, sem aldrei deyji. Klerkar ginna oft alþýðu og segja henni, að þeir séu alveg hættir að kenna eilíft víti, en hér á sunnudagaskólunum eru þeir að 1 a u m a þ v í iun hjá böruunum. Foreldrarnir neita víst flestir há- tíðlega þessu víti, en alt fyrir það standa þeir með húfuna í annari liéndinui og dollarinn í liinni, þakkandi klerki fyrir uppfræðslu barna sinna, fyrir það, að hann kennir þeiin að trúa öðrum eins ó- sóma urn skaparann. En nú kemr r ú s í n a n í því öllu. Eg hefði ekki trúað því fyr en ég sá það svart á hvítu, að klerkar myndu draga fram aðra eins staði og þessa. Þeir halda því fram að Kristr sé Guð, alvitr og alfullkominn, en segja þó, eins og að framan er getið, að Guð hafi verið svangr og þurft að eta, og svo liér, að hann hafi trúað því að eldi og brennisteini hafi rignt yfir Sódóma, og að kona Lots hafi orðið að saltstólpa, eða að syndafláðið hafi komið og að Jónas gamli liafi verið 3 daga og 3 nætr niðri í hvalsmaga. Þetta á að vera sláandi sönnun fyrir guðdómi Krists, sláandi sönnun fyrir guð- dónilegum innblæstri ritningarinnar, því hér er það sýnt að ritning- in, nýja Testam., segi að Kristr hafi trúað þessu. Enda er það satt,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.