Dagsbrún - 01.12.1895, Page 15

Dagsbrún - 01.12.1895, Page 15
— 191.— yðar, að yflr yður er fltréttur armurinn guðdómlegi, sem stjórnar yður og œfikjörum yðar, sem leiðir yður á ócndanlega margbrcytt- um stigum heim til sín í föðurfaðminn. . Þér eruð hans dœtur, andi af lians anda, sálir af lmns sálu; þér cigið fyrir höndum að halda á- ^frarn stig af stigi, tröppu af tröppu, á leið fullkomnunarinnar, uns ý þúr verðið eitt með guði, yðar elskulega föður á himnum. Ilaiið / þér iært það. þí. eruð þér ríkar. þá getið þér glaðar horft fram á . hvað scm yður kann að mœta, þakkað guði fyrir hinn liðna tíma og . og mœtt hinum komandi í fullu trausti á guðs náð og miskunsemi, á hans vernd og viðhald, á hans föðuriegu forsjá og handleiðslu. Lit- v um ekkert skelfa oss, því guð er með oss. 'íf-~ • -f;;En þér yngri kynslóð, sem hafið nýbyijað skeiðið. Fjörið rvellur I œCum yðar; vonin býr í brjóstum ýðar, erflðleikarnir stœla yður til enn meiri framkvæmda, lífsgleðin slcín af ásjónum yðar, .. þér eruð lítið farnir að reyna af vonbrigðum lífsins, og þó eigið þér ■ • kannske á bak að sjá elskuðum fóður, móð.ir, systur cða bróður, eða j; ef tii vill öðrúm kærum ástvin. . Þér eigið fyrir höndum að iæra w. ý-að læraþað, að treysta guði og.gott að iðja ; þér eigið fyrir hönd- ~í 'úm alla þessa reynslu, sem vér, liinir oldrf, erum þcgar komnir ó: fram hjá; þér eigið fyrir höndum, að reyna það, hvernig faðir vor . elskulegur styður hinn veika, hughreystir hinn ístöðulitla, hvernig ■ hann hjálpar öllum þcim, sem honum treysta, hvernig hann úthellir blessun sinni yfír löndin og þjóðirnar og einstaklingana, hvernig . ’ lmnn er vor allra elskulegur, guðdómlegur faðir, og hvernig þér ■ eruð lrnns eigin synir og dætuiygædd guðdómlegu eðli, og því eig- :. ið þér að keppa eftir því að vcrða eitt mcð honum. Já, þér unga kynslóð. Á alla, en einkum á yður, skora ég, gangið fram og liggið ekki á'Iiði yðar. Gangið fram í guðs natni • og á lrnns vegum, eflið hans dýrkun, eflið sannleikann, standið girtir brynju sannleikans. Útbreiðið hugmyndina um hinn kærleiksrlka íöður allra' manna, standið á móti hverju því, som óvirðir skapara yðar; því að cins verðið þér sjálflr betri og kærleiksríkari, að þér haflð háleitar og veglegar liugmyndir um skapara yðar. Standið á móti öllu því, sem rýrir hans heilögu hátign, það er nokkuð sem þér Á ckki megið þola. Þér hin unga kynslóð, yðar er framtíðin, yður b. byrjar staríið, á yðar herðum hvílir hin kotnandi tlð, á yðar lierðum ; livllir það, hvort trúin á að niðurlægja skaparann, niðuriægja og sví- virða yður sjálfa, eða ieiða yður upp til ljóssins og kærleikans, lciða •- yður í hina útbreiddu íaðma föðursins á hæðum. Heill sé yður ef .. þér gegnið köllun yðar. Eaustin kallar til yðarogsegir; fram!

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.