Fréttablaðið - 15.01.2018, Síða 10

Fréttablaðið - 15.01.2018, Síða 10
17.15 Slóvenía - Þýskaland C-riðill 19.30 Svartfj. - Makedónía C-riðill 17.15 Ungverjal. - Spánn D-riðill 19.30 Tékkland - Danmörk D-riðill EM-dagskráin Öryggismál eru samskiptamál Námskeiðið Framúrskarandi öryggismenning (Behavior based safety leadership program) hefur áhrif á viðhorf einstaklinga og eflir frumkvæði þeirra í að láta öryggismál sig varða. Það eykur ábyrgðartilfinningu fyrir eigin öryggi og samstarfsmanna. Þátttakendur vinna að raunverulegu úrbótaverkefni er lýtur að því að innleiða sýn fyrirtækisins í öryggismálum. Hefst 14. mars • Nánar á dale.is Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. ad_sec_121317_iceland Ávinningur: • Skapar sýn á framúrskarandi árangur í öryggismálum • Byggir upp sjálfstraust og hæfni til að sýna frumkvæði • Styrkir samskiptahæfni til að bregðast við krefjandi aðstæðum • Eflir tjáskipti til að höfða til ólíkra einstaklinga • Þroskar hæfni í 360º stjórnun • Eykur hæfni til að hafa áhrif á viðhorf til öryggismála Hættulegustu mennirnir Mörk + stoðsendingar 12 Íslendingar voru með 12 tapaða bolta en Króatar bara fjóra. 2 Lína 3 5 4 3 Gegnumbrot 3 Víti Hraðaupphlaup 2 Markvarsla 8/37 Mörk úr leikstöðum 0 08 Aron Pálmarsson 5+3 4 Arnór Þór Gunnarsson 4+0 4 Ólafur Guðmundsson 3+1 3 Janus Daði Smárason 3+0 3 Ómar Ingi Magnússon 3+0 3 Rúnar Kárason 2+1 Maður leiksins Aron Pálmarsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins. Hafnfirðingur- inn byrjaði leikinn sérstaklega vel. Aron var markahæstur hjá Íslandi með fimm mörk og gaf þrjár stoðsendingar. 22-29 (13-14)Ísland - króatÍa 0 Íslendingar fengu ekki mark úr hornunum í leiknum. 9 Ísland skoraði aðeins níu mörk í seinni hálfleik. Arnór Þór Gunnarsson hefur nýtt öll sex vítin sem hann hefur tekið á EM. A-riðill Ísland - Króatía 22-29 Mörk Íslands (Skot): Aron Pálmarsson 5 (10), Arnór Þór Gunnarsson 4/3 (4/3), Ómar Ingi Magnússon 3 (4), Janus Daði Smárason 3 (5), Ólafur Guðmundsson 3 (3), Rúnar Kárason 2 (3), Arnar Freyr Arnarsson 1 (2), Guðjón Valur Sigurðsson 1 (3), Ásgeir Örn Hallgrímsson (1). Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 7/1 (31/2, 23%), Ágúst E. Björgvinsson 1 (6, 17%). Mörk Svíþjóðar: Luka Cindric 7, Igor Karacic 4/1, Manuel Strlek 4, Luka Stepancic 4, Marko Mamic 4, Ivan Cupic 2, Denis Buntic 2, Marko Kopljar 1, Igor Vori 1. Serbía - Svíþjóð 25-30 Stig þjóða: Króatía 4, Svíþjóð 2, Ísland 2, Serbía 0. B-riðill Austurríki - Frakkland 26-33 Noregur - Hvíta-Rússland 33-28 Stig þjóða: Frakkland 4, Noregur 2, Hvíta- Rússland 2, Austurríki 0. C-riðill Þýskaland - Svartfjallaland 32-19 Makedónía - Slóvenía 25-24 Stig þjóða: Þýskaland 2, Makedónía 2, Sló- venía 0, Svartfjallaland 0. D-riðill Spánn - Tékkland 32-15 Danmörk - Ungverjaland 32-25 Stig þjóða: Spánn 2, Danmörk 2, Ungverja- land 0, Tékkland 0. misjafnt gengi hjá íslensku þjálfurunum kristján andrésson stýrði svíum til sigurs á serbum, 25-30, í gær. sænska liðið náði þarna í sín fyrstu stig í a-riðli. svíþjóð mætir króatíu í loka- leik sínum í riðlakeppninni annað kvöld. það gekk ekki jafn vel hjá Patreki jóhannessyni og lærisveinum hans í austurríska landsliðinu sem töpuðu, 26-33, fyrir heimsmeisturum frakka. austurríkismenn eru án stiga í B-riðli. þeir mæta norðmönnum í lokaleik sínum á morgun. 1 5 . j a n ú a r 2 0 1 8 M Á n U d a G U r10 s p o r t ∙ F r É t t a B l a ð i ð sport Lentu á króatískum varnarvegg HandBolti eins og svo oft áður reyndist króatía of stór hindrun fyrir strákana okkar á stórmóti. króatar unnu leik liðanna í gær, 22-29, og eru með fullt hús stiga í a-riðli og komnir áfram í milliriðil. íslendingar eru aftur á móti með tvö stig og mega ekki tapa fyrir serbum í lokaleik sínum í riðlakeppninni á morgun. með sigri á serbíu fer ísland með tvö stig inn í milliriðil. serbar hafa tapað báðum leikjum sínum á em og engin leið að segja í hvaða hugarástandi þeir mæta til leiks á morgun. íslenska liðið spilaði frábæran fyrri hálfleik en í þeim seinni sýndu króatar mátt sinn og megin og keyrðu yfir íslendinga. Domagoj Duvnjak lék ekki með króatíu í gær en það breytti engu. fyrri hálfleikurinn var einkar vel spilaður af íslands hálfu. aron Pálm- arsson byrjaði leikinn af miklum krafti og hann kom íslandi yfir, 7-8, á 17. mínútu. króatía svaraði með 5-1 kafla en íslendingar neituðu að gefa sig og minnkuðu muninn í eitt mark fyrir hlé, 13-14. skotnýting íslands í fyrri hálfleik var frábær, 87%, en töpuðu boltarnir voru alltof margir, eða átta. þá var varnarleikurinn ekki nógu sterkur en íslendingar áttu í miklum vand- ræðum með leikstjórnanda króata, luka Cindric, sem skoraði sjö mörk og gaf fimm stoðsendingar í leikn- um. janus Daði smárason jafnaði metin í 14-14 í upphafi seinni hálf- leiks en króatar skoraði næstu fimm mörk og náðu heljartaki á íslending- um sem þeir slepptu ekki. sóknar- leikur íslenska liðsins var afar óskil- virkur og vörnin ekki nógu þétt. til að bæta gráu ofan á svart byrjaði ivan stevanovic að verja eins og óður maður í króatíska markinu. íslenska liðið sá aldrei til sólar í seinni hálfleik. töpuðu boltunum fækkaði reyndar en skotnýting versnaði. íslendingar klesstu ein- faldlega á króatískan varnarvegg. þá var varnarleikur íslenska liðsins aldrei nógu sterkur í leiknum og markvarslan í seinni hálfleik var engin. íslendingar hafa sýnt á sér ýmsar hliðar á þessu móti. góðu kaflarnir hafa verið frábærir en slæmu kafl- arnir hafa verið full langir og full margir. framundan er úrslitaleikur gegn serbíu og ísland er með örlög- in í eigin höndum. sigur og íslend- ingar fara með tvö stig í milliriðli. það væri frábær niðurstaða. Ísland náði ekki að fylgja frábærum fyrri hálfleik gegn Króatíu eftir í leik liðanna í Split í gær. Sjö marka tap var niður- staðan og Íslendinga bíður úrslitaleikur gegn Serbum á morgun. SAGT eFTiR leiK „Margt mjög jákvætt“ „Það er margt sem fer um kollinn á manni. Ég er stoltur af drengjunum allan leikinn. Þeir voru að gefa allt í þetta,“ sagði landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson eftir leik. „Það var margt mjög jákvætt og við náðum að rúlla þessu. Flestallir komu inn á og það voru mjög góðir kaflar inni á milli. Þeir þurftu að hafa fyrir þessu.“ Ingvi Þór Sæmundsson ingvithor@frettabladid.is Ómar ingi Magnússon var í byrjunarliði og skoraði þrjú mörk. FRéTTABlAðið/eRNiR 1 5 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -E 8 C 0 1 E B C -E 7 8 4 1 E B C -E 6 4 8 1 E B C -E 5 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.