Fréttablaðið - 15.01.2018, Side 37

Fréttablaðið - 15.01.2018, Side 37
Dacia Dokker ALVÖRU ATVINNUBÍLL Dacia Dokker er einn hagkvæmasti kosturinn sem í boði er fyrir þá sem leita að litlum sendibíl. Dacia Dokker er með 1,5 l, 90 hestafla díslivél sem notar einungis 4,5 l í blönduðum akstri*. Dacia bílarnir hafa komið einskalega vel út hvað varðar áreiðanleika í rekstri. JANÚAR SMELLVERÐ: 1.736.000 Kr. VERÐ FRÁ: 2.340.000 Kr. án vsk. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516 * V ið m ið un ar tö lu r f ra m le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tri . E N N E M M / S ÍA / N M 8 6 1 0 3 D a c ia D o k k e r a tv 5 x 2 0 k e y ru m n ið u r v e rð Hin sígilda bók Flautan og litirnir hefur komið út í 40 ár. Nær hver einasti blokkflautuleikari landsins ætti að kannast við bókina enda er blokkflautan það hljóðfæri sem langflestir Íslendingar komast í kynni við á æskuárunum. Útgefandi bókarinnar, Guðmundur Þór Norð- dahl, hefur ákveðið að gefa ágóða af sölu bókarinnar til góðs málefnis. „Ég á sjálfur átta kisur og mér er annt um velferð dýra. Ég fór því að hugsa um hvað ég gæti gert til að aðstoða dýr í neyð. Fjölmargir ein- s t a k l i n g a r leggja stundum nótt við dag við að aðstoða og bjarga heimilislausum dýrum, sem hafa verið yfirgefin og eiga illa æfi án aðstoðar. Dýra- vinurinn ég ákvað að leggja mitt af mörkum og ánafna öllum afrakstri af bókaútgáfunni til dýrahjálpar með því að styrkja samtök sem vinna hörðum höndum við það alla daga. Það eru kattavinafélag Íslands og Kattholt, Dýrahjálp Íslands og Villikettir sem munu njóta afrakst- ursins hér eftir til framtíðar. “ Það var faðir Guðmundar og alnafni, Guðmundur Þór Norðdahl tónlistarkennari, sem hóf útgáfu bókarinnar fyrir 40 árum. Kennslu- efnið þróaði hann með það í huga að auðvelda nemendum að læra tónfræði, nóturnar eru litaðar en aðferðin hefur verið í stöðugri þróun og hefur það sýnt sig að hún virkar. Guð- mundur eldri, sem verður níræður í ár, stofnaði meðal annars Tónlistarskóla Garða- hrepps á sínum tíma. Sjón- varpsþættir með sama heiti og bókin hófu göngu sína á RÚV árið 1988 en þessir þættir eru nú til sýnis á KrakkaRÚV. Flautan og litirnir hefur frá upp- hafi selst í tugþúsundum eintaka undanfarin 40 ár. Bókin hefur verið aðalkennsluefni í tónlistarkennslu í fjölda grunnskóla. „Bókin er loksins í endanlegri mynd, við munum gefa út tvær aðrar bækur, Flautan og jólin en í henni verða eingöngu íslensk jólalög og svo í framhaldinu Sum- arið og vorið sem mun innihalda íslensk sumarlög. Þetta kennslu- kerfi er heildstætt og byggir góðan grunn til framtíðar. Námsefnið er sígilt og jafn gilt í dag og það verður eftir tuttugu ár. Bækurnar eru ekki seldar í verslunum til að tryggja að allur afrakstur renni óskertur til dýrahjálparsamtakanna.“ astahrafnhildur@frettabladid.is Sígilt kennsluefni gerir góðverk Flautan og litirnir er sígilt kennsluefni og hefur komið út í 40 ár. Hefðarhögninn Loðmundur, einn átta heimiliskatta Guðmundar. FrettbLaðið/steFán Söluhagnaður hinnar sígildu bókar Flautan og litirnir rennur óskiptur til góð- gerðarstarfs. Dýra- vinurinn Guðmundur Þór Norðdahl styrkir heimilislaus dýr um ókomna framtíð. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 21M Á N U D A G U R 1 5 . j A N ú A R 2 0 1 8 1 5 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -E D B 0 1 E B C -E C 7 4 1 E B C -E B 3 8 1 E B C -E 9 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.