Ljósið - 01.01.1909, Page 12

Ljósið - 01.01.1909, Page 12
8 L J Ó S I Ð Ekki hrekjast orð mín enn, ein er hann persóna. Eg orð sönn fel ei undir rós með einurð tala fyrstur, alheimsins er iœknir Ijós, lífsgjafarinn Kristur. Hér þó dæi holdið manns, herrar fróðir sjáið, eilífur góði andinn hans, aldrei hefir dáið. Trúðu sannleik, trúðu mér, taktu á móti gæðum: kær guðfaðir, Kristur, er konungur á liæðum. Beygja sig hér margur má og merkra verkum fleygja, trúan Jesú trúum á, trú fölsk á að deyja! Tál er heiðna trúin þín, trúðu kristnu barni. Alsönn standa orðin mín um eilífð fróði Bjarni. Gamall ég á Garðarsey gjöri sannleik bjóða; hjá fróðum herrum fékk ég frelsi og vitið góða. Góð mín rit vel ganga út, — guðs náð engin varni — þér af tek ég liestahnút hrokafulli Bjarni! Að heiðindóm ég gjöri grfn, góð er sól .upp runnin.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.