Ljósið - 01.01.1909, Page 20

Ljósið - 01.01.1909, Page 20
16 LJÓSIÐ Skjól trúboðar lýgi ljá, lífsins spilla gæðum.“ [y Upplýstir menn sjá það senn svíkur lýgin presta, fólkinu kenna fróðir menn fjandann, hneykslið versta. Lýgin gamla er Ijót og klúr, lifandi vinir sjáið, prestar kenna að Kristar trúr, krossi’ á liaíi dáið!!! Það oss sýnir sagan þó, sagan allra þjóða, á krossinum aklrei dó alheims Ijósið góða. Sannleiks gatan mín er mjó, menn sannleikan þekki: líkaminn af drotni dó, drottinn góður ekki. Yigðir herrar, vænir menn, vonda tala lýgi; sannleik hreinan segir enn sonur mannsins nýi. Hjá prestum hrein ei trú er til tigna þeir syndir vestar, þráir spila þjófaspil. þjóðkirkjunnar prestar. Minn ei þessi dómur deyr, dauða synd vér bönnum. Lugu forðum lærðir þeir, líf og æru’ af mönnum. [Framhald í næsta blaðij. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.