Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 20.05.2004, Blaðsíða 20
Keppni allra landsmanna Stuðningsmannakeppni Landsbankadeildin í sumar verður ekki bara hörð keppni milli leikmanna á vellinum heldur einnig meðal stuðningsmanna í stúkum og stæðum. Valinn verður besti stuðningsmanna- hópurinn eftir hverja sex leikja umferð og loks fyrir mótið í heild. Vegleg peningaverðlaun verða veitt sem renna til yngri flokkastarfs félaganna. Frítt á leiki og happdrættispottur Viðskiptavinir Landsbankans 16 ára og yngri fá frítt á leiki í Landsbankadeildinni í sumar. Þeir lenda líka í happdrættispotti með 100 glæsilegum vinningum. Miðar eru afhentir í útibúum bankans. 1. vinningur: 4 flugmiðar og 4 miðar á leik í Meistaradeild Evrópu. Aðrir vinningar: Áritaðar landsliðstreyjur og vandaðir fótboltar. Netleikir Hægt verður að spila tvær útgáfur af netleikjum í boði Landsbankans, Draumadeildin sem eingöngu verður spilaður í karladeildinni og Réttu úrslitin sem eingöngu verður spilaður í kvennadeildinni. Veglegir vinningar í boði. Slóðin á leikina er www.li.is Banki allra landsmanna ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 46 29 05 /0 4 KEF LEIKSKRA tilbuin 18.5.2004 14:53 Page 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.