Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 20.05.2004, Blaðsíða 26
M ikill á hugi er á meðalforsvarsmanna bíla-leiga varðandi  jó n- ustusvæ ði fyrir bílaleigur sem hugmyndir eru um að reisa ofan Reykjanesbæ jar. Víkurfré ttir hafa leitað við- bragða hjá bílaleigum og hafa forsvarsmenn  eirra lýst á huga á verkefninu. Ingi Ara- son fjá rmá lastjó ri Avis bíla- leigunnar sagði í samtali við Víkurfré ttir að honum  æ tti hugmyndin spennandi. „Það er vel  ess virði að skoða  essa hugmynd. Konseptið er skemmtilegt og  etta er mjö g spennandi valkostur.“ Steinþór Jónsson formaður Umhverfis- og skipulagsnefnd- ar Reykjanesbæjar lét hafa eftir sér í frétt sem birtis í Víkur- fréttum að hann fagnaði áhuga bílaleiga á verkefninu. Sagði Steinþór að undirbúningsvinna fyrir verkefnið yrði að vera góð og að jákvæð viðbrögð bíla- leiga myndu kalla á markvissa vinnu bæjaryf irvalda hvað varðar lögformlega afgreiðslu í gegnum bæjarkerfið. Mikill áhugi á samgöngumið- stöð ofan Reykjanesbæjar TIL LEIGU Íbúð á Spáni Ný 70fm. 3 herb. íbúð til leigu á Lamata ströndinni í Torrevieja skammt sunnan við Alicante. Uppl. í síma 471 2244 eða 893 3444. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 421 4608. 2 herb., 65fm íbúð í Heiðarholti til leigu frá 1. júní, greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu (langtímaleiga). Uppl. í síma 865 3215 eða 557 5292 e. kl. 17. Til leigu 3 herb. íbúð í Keflavík, greiðslur í gegnum greiðsluþjón- ustu. Uppl. í síma 865 6268. ÓSKAST TIL LEIGU Reglusamur fullorðinn maður ósk- ar eftir 2 herb. íbúð eða stóru her- bergi með eldhúsaðstöðu til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 567 0764. TIL SÖLU Combi camp tjaldvagn m/fortjaldi. Vel með farinn, eldri gerðin árg. ‘96. Verð kr. 200.000. Uppl. í síma 451 3287 / 862 3287. Toyota Carina E árg. ‘96, ekin 270.000 km. Uppl. í síma 451 3287 / 862 3287. Nýlegt King size hjónarúm frá Svefn og heilsu til sölu v/flutninga, kr. 60.000,- Einnig ungbarnaskipti- borð, kr. 2.000,- Uppl. í síma 694 5592. Til sölu sérlega fallegt hjónarúm 150x200 með dýnum, eggjadýnum og ábreiðu, ódýrt. Uppl. í síma 421 1789. ÓSKAST Halló! Er ekki einhver sem á bast- vöggu, vel með farna og væri til í að selja hana ódýrt. Sími 423 7937. Óska eftir notuðu kvenreiðhjóli og barnastól á hjólið. Uppl. í síma 821 5824. ÞJÓNUSTA Sumartilboð á gelnöglum. Í tilefni sumars er ég með tilboð á gelnöglum. Verð nú 4.900 fyrir venjulegar neglur og 5.500 fyrir french manicure neglur. Hef unnið til margra verðlauna. Uppl. í síma 695 7411, Arna Björk. Jöklaljós kertagerð Opið 7 daga vikunnar frá kl. 13-17. Kerti við öll tækifæri. Jöklaljós kertagerð, Strandgötu 18, Sand- gerði, sími 423 7694 og 896 6866. www.joklaljos.is Móttaka bifreiða til niðurrifs. Tökum á móti bifreiðum til niður- rifs og gefum út vottorð til úr- vinnslusjóðs vegna skilagjalds á bifreiðum. Kaupum einnig tjóna- bifreiðar til niðurrifs eða viðgerða. BG Bílakringlan ehf. Grófinni 8,230 Keflavík. Sími: 421 4242. Móttökustöð: Partasalan við Flugvallarveg Tek að mér alla almenna viðhalds- vinnu á híbýlum. Málningarvinna, uppsetning innréttinga, flísalagnir, veggfóðrun o.fl. Sævar Helgason sími 421 1582 eða 892 1582. Þvottastöðin Bónco í BG Bílakringlunni Grófinni 8 Sími 421 4242, 897 5246. Býður uppá alhliða þrif á bílum, áskrift í boði gegn 20% afslætti, einnig 20% afsláttur til aldraðra. Bíla-og hjólbarðaverkstæðið í BG Bílakringlunni Grófinni 8 Sími 421 4650. Býður uppá allar almennar bílavið- gerðir, smur- og hjólbarðaþjónustu Vanir menn, vönduð vinna. Parketþjónusta og slípun á sólpöll- um parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Árni Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698 1559. Búslóðageymsla geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða semmri tíma. Getum séð um pökkun og flutning ef óskað er. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. TÖLVUR Blek og tónerar á góðu verði fyrir þig á blek.is. eða í verslun okkar að Ármúla 32, opið 10-18 alla virka daga. Uppl. í síma 869 6015. ÝMISLEGT Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrk- ingu www.stodogstyrking.net, stod@styrking.net . ATVINNA Vantar þig vinnu/aukavinnu? Okk- ur vantar fólk. Kíktu á www.heilsu- frettir.is/dianna. Alþjóðlegt fyrirtæki óskar eftir krafmiklu fólki. Frjáls vinnutími. Há söluprósenta. Heilsu- og snyrti- vörur í hæsta gæðaflokki. Fyritæk- ið er styrktaraðili Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Frekari upplýsingar hjá lava@internet.is HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Allar múrviðgerðir. Höfum áratuga reynslu. Leggjum flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þéttingar og viðgerðir á gluggum. Gummi múr- ari sími 899 8561, Siggi smiður sími 899 8237. 26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ® SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 SÍMI 421 4067 KIRKJUSTARF KIRKJUSTARFKEFLAVÍKURKIRKJA 20. maí Uppstigningadagur: Kirkjudagur eldri borgara að vori. Guðsþjónusta kl. 11 árd. A: Dan. 7.13-14, Post. 1.1-11, Mark. 16.14-20. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Meðhjálpari Helga Bjarnadóttir. Léttar veitingar eftir guðsþjón- ustu. Föstudagur 21. maí 2004: Jarðarför Óskar Guðrúnar Gests- dóttur Sólvallagötu 46a, Kefla- vík, fer fram kl. 14.00 frá Innri- Njarðvíkurkirkju. Útför Friðriks Friðrikssonar Birkiteig 4c, Keflavík, fer fram kl. 16. (athugið breyttan útfarar- tíma). Laugardagur 22. maí, árnað heilla: Björg María Ólafsdóttir og Gunnar Magnús Jónsson Smára- túni 36, Keflavík, ganga í hjónaband kl. 16. NJAR VÍKURKIRKJA Guðsþjónusta uppstigningardag fimmtudaginn 20. maí kl. 11. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Gísla Magna- sonar organista. Meðhjálpari Kristjana Gísladóttir. Kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu að athöfn lokinni. Baldur Rafn Sigurðsson 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 12:53 Page 26

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.