Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.07.2004, Síða 1

Víkurfréttir - 22.07.2004, Síða 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. Fimm stjörnu fjármálafyrirtæki 20032002200120001999 30. tölublað • 25. á rgangur Fimmtudagurinn 2 2. júlí 2004 Samskipti Víkurfrétta og Varnarliðsins Sjá fréttaskýringu á blaðsíðu 8 Íslandsmótið í hestaíþróttum fer fram á Mánagrund í Reykjanesbæ um helgina. Um 340 keppendur eru skráðir til leiks og er búist við því að allt að 1000 manns muni koma til með að fylgjast með mótinu. Hestamannafélagið Máni hefur að undanförnu staðið í miklum framkvæmdum við keppnissvæðið og er það orðið allt hið glæsilegasta. Mótið hefst kl. 12 á morgun með keppni í skeiði og lýkur á sunnudaginn með úrslitum í fimmgangi og tölti. RÚV verður með beina útsendingu frá mótinu á sunnudag en auk þess verður Máni með útvarpsútsendingar á tíðninni 97,2 sem mun nást á svæðinu sjálfu og jafnvel í næsta nágrenni. Íslandsmót á Mánagrund um helgina -bestu knapar og hestar koma saman í Reykjanesbæ 30. tbl. 2004LOKA3 21.7.2004 15:19 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.