Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.07.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 22.07.2004, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. Fimm stjörnu fjármálafyrirtæki 20032002200120001999 30. tölublað • 25. á rgangur Fimmtudagurinn 2 2. júlí 2004 Samskipti Víkurfrétta og Varnarliðsins Sjá fréttaskýringu á blaðsíðu 8 Íslandsmótið í hestaíþróttum fer fram á Mánagrund í Reykjanesbæ um helgina. Um 340 keppendur eru skráðir til leiks og er búist við því að allt að 1000 manns muni koma til með að fylgjast með mótinu. Hestamannafélagið Máni hefur að undanförnu staðið í miklum framkvæmdum við keppnissvæðið og er það orðið allt hið glæsilegasta. Mótið hefst kl. 12 á morgun með keppni í skeiði og lýkur á sunnudaginn með úrslitum í fimmgangi og tölti. RÚV verður með beina útsendingu frá mótinu á sunnudag en auk þess verður Máni með útvarpsútsendingar á tíðninni 97,2 sem mun nást á svæðinu sjálfu og jafnvel í næsta nágrenni. Íslandsmót á Mánagrund um helgina -bestu knapar og hestar koma saman í Reykjanesbæ 30. tbl. 2004LOKA3 21.7.2004 15:19 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.