Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.07.2004, Side 23

Víkurfréttir - 22.07.2004, Side 23
Sólvallagata 26, Keflavík 3 herb. ca. 92m2 e.h. í tvíbýli ásamt 41m2 bílskúr. Parket og flísar á gólfum, nýleg eldh. innrétting. Endurn. skolp, ofnalagnir og raflagnir+tafla. Áhv. viðbótarlán. Laus strax. 9.900.000,- Smáratún 44, Keflavík Um 130m2 einbýlishús ásamt 35m2 bílskúr. 3 svefnherb., mikið endurnýjað, verönd á baklóð, garður ræktaður, vin- sæl staðsetning. 15.900.000,- Fífumói 5c, Njarðvík 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Snyrtileg eign. Nýtt parket á stofu, flísar á baðherbergi. Hagstætt áhvílandi. 5.900.000,- Heiðarholt 28, Keflavík 78m2, 3 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Nýlegt parket á gólf- um, ný innrétting á baði. Falleg og björt eign. Forhitari á miðstöð. Íbúðin er laus. Lyngholt 18, Keflavík Góð ca. 84m2 risíbúð í þríbýli. Eignin hefur öll nýlega verið endurnýjuð, nýjar innrétt- ingar, ný gólfefni, nýjar hurðir og skápar. 9.500.000,- Hjallavegur 1, Njarðvík 3 herb. 81m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Baðherb. nýlega tekið í gegn, tæki ný í eldhúsi og gler. Hagstætt áhvíl. Laus strax. 7.800.000,-6.900.000,- Reykjanesvegur 8, Njarðvík 5 herbergja íbúð á e.h. í tvíbýli. Mjög rúmgóð eign, nýlegt parket á gólfum, endurnýjaðar skolp- lagnir og neyslulagnir. Nýir ofnar og ofnalagnir. Íbúðin er laus. 9.900.000,- Vatnsholt 20, Keflavík. Skemmtileg ca. 102m2 parhús á góðum stað. 3 svefnherbergi, góðar innréttingar, skápar í öllum herbergjum, geymsla á háalofti. Laus stax. 13.900.000,- Lágmói 21, Njarðvík 151m2 einbýli ásamt 40m2 innbyggðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum, nýjar fallegar innréttingar, hurðir og skápar, allt úr eik. Forhitari á miðstöð, hiti í plani og stéttum. 21.000.000,- Ásgarður 2, Keflavík Um 150m2 einbýlishús ásamt 30m2 bílskúr. Gott hús á góðum stað. Hellulögð verönd á baklóð með heitum potti. Plan hellulagt með hitalögn. 17.800.000,- Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Hjallagata 2, Sandgerði 125m2, 5 herb. einbýli. Parket á flestum gólfum, baðherbergi flísalagt. Endurnýjaðar neyslu- lagnir og hluti af gluggum. Teikningar af bílskúr geta fylgt. 11.800.000,- Mávabraut 3b, Keflavík Um 90m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Nýlegar flísar á eldhúsi og stofu, stórar svalir, nýtt grindverk á svölum. 9.300.000,- Óðinsvellir 9, Keflavík Um 165m2 einbýlishús ásamt 49m2 bílskúr. Mjög snyrtileg og rúmgóð eign á góðum stað. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Parket og flísar á gólfum. 19.500.000,- Heiðarból 4, Keflavík Um 63m2, 2 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli, laus fljótlega. áhv. viðbótarlán. Heiðarvegur 25, Keflavík 4ra herb. íbúð á n.h. í þríbýli. Endurnýjað skolp og rafmagn. Nýmálað að utan. Bílskúrsréttur. 7.300.000,- 8.400.000,- VÍKURFRÉTTIR I 30. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 22. JÚLÍ 2004 I 23 Þ að hefur skipt miklu fyrirSuðurnesin í gegnum árinað sveitarfélögin hér hafa staðið saman að uppbyggingu og rekstri þjónustustofnana fyrir íbúana. Flestar þessar stofnanir eru staðsettar í Reykjanesbæ og nægir þar að nefna Sorpeyðing- arstöðina, Fjölbrautaskóla Suð- urnesja, Heilbrigðiseftirlitið, Brunavarnir Suðurnesja, Sjúkrahúsið, Hlévang og skrifs- stofu SSS. Raunsæið verður að vera með í för þegar þessi mál eru rædd og auðvitað er eðlilegt að flestar stofnanir séu staðsettar í Reykjanesbæ og að þeir hagnist mest á samstarfinu, Reykjanes- bær er jú stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum. Ein sameiginlega rekin stofnun er í Garðinum, Garðvangur, og hefur verið rekin í samstarfi sveitarfélag- anna í tæp 30 ár og gengið mjög vel. Eins og lesendur Víkurfrétta hafa orðið varir við hafa nú orðið kaflaskipti í afstöðu Reykjanesbæj- ar til samstarfsverkefna sveitarfé- laganna. Bæjarstjórn Reykjanes- bæjar hefur sótt um að byggja hjúkrunarheimili, sem staðsett yrði í Reykjanesbæ. Þess ber að geta að ekki var kannaður vilji til þess hvort hægt yrði að vinna þetta verkefni á sameiginlegum grunni, þessi mál eru þó sameiginlega rek- in í dag. Bygging nýs hjúkrunar- heimilis í Reykjanesbæ án tengsla við D.S. (Garðvang) hlýtur að hafa áhrif á rekstur heimilisins í Garði. Það er því í alla staði eðlilegt að við Garðmenn höfum áhyggjur af því hvað verði um Garðvang, eigi þessi þróun sér stað. Bæjarstjórn Garðs hefur rætt þessi mál og full- trúar bæjaryfirvalda hafa meðal annars átt fund með heilbrigðisráð- herra. Undirritaður var á þeim fundi og var okkur tjáð af ráðherra að með umsókn Reykjanesbæjar yrði staða og uppbygging öldrunar- mála á Suðurnesjum skoðuð í heild sinni. Guðbrandur Einarsson, bæjarfull- trúi Reykjanesbæjar, skrifar á vef Víkurfrétta og gefur það í skyn að Garðmenn ætli sér að koma í veg fyrir byggingu nýs hjúkrunarheim- ilis í Reykjanesbæ. Þessu vil ég hér með vísa á bug því Garðmenn hafa margoft tekið fram að það sé mjög svo eðlilegt að hjúkrunar- heimili verði byggt í Reykjanesbæ og var þeirri skoðun komið á fram- færi við ráðherra á fundi okkar. Við höfum lagt áherslu á að fram- tíðin og uppbygging öldrunarheim- ila yrði skoðuð í heild sinni fyrir Suðurnesin og helst væri þetta gert á sameiginlegum vettvangi eins og staðið hefur verið að annarri þjón- ustuuppbyggingu á svæðinu. Und- ir þessi sjónarmið tók heilbrigðis- ráðherra, og er það á þeim forsend- um að við Garðmenn viljum fá fulltrúa í nýskipuðum viðræðuhóp vegna uppbyggingar öldrunarmála. Fyrir liggur álit stjórnar og fram- kvæmdarstjóra D.S. að mjög brýnt sé að ráðast í endurbætur við Garð- vang. Heimilið er þannig í dag að herbergin eru yfirleitt lítil og her- bergin jafnvel tveggja eða þriggja manna. Nútíma kröfur kalla á auk- ið rými og að um einstaklingsher- bergi sé að ræða. Stærð heimilisins í dag er rekstarlega óhagkvæm og er því ekki réttlætanlegt að fækka vistmönnum og þannig auka kostn- að á vistmann. Til að ná fram auk- inni hagkvæmni þarf heimilið að stækka eða rekstrarform þess að breytast. Í máli sem þessu þarf enginn ágreiningur að vera heldur væri eðlilegt að menn ræddu málin á samstarfsvettvangi. Hér á Suður- nesjum hafa verið og eru öflug sveitarfélög, sem vinna af krafti að uppbyggingu í sínu sveitarfélagi en hafa svo náð góðum árangri í að byggja upp sameiginlega þjónustu öllum íbúum svæðisins til góða. Hvað er að því að halda áfram á þeirri braut? Einar Jón Pálsson Bæjarfulltrúi í Garði Hagsmunir aldraðra á Suðurnesjum ➤ Aðsend grein um málefni aldraðra: [ Tímarit Víkur frétta • júlí 20 04 ] T V Ö B L Ö Ð Í E I N U ! T Í M A R I T I Ð Q M E N - K R Y D D A R T I L V E R U N A TEKINN AF LÍFI AF FJÖLMIÐLI Eldhugi MEÐ ADRENA LÍN Í ÆÐUM 5 6 9 0 3 1 0 0 2 3 2 1 6 BREIÐBANDIÐ GRILLAÐ Fékk 14 milljóna kr. glæsibifreið að g jöf - skin og skúri r í lífi Fannars Ólafssonar - Sigmundur E yþórsson hefu r þurft að glím a við marga s tórbruna Verð kr. 499,- m /vsk. • Í garðinum h já Sigrúnu Hau ksdóttur • Á ef tir bolta kemu r barn • Frá Ke flavík til Kabú l • Grillað með Br eiðbandinu • F reyja í toppfor mi • Með kakk alökkum í Kól umbíu • Fótboltafíkil l úr Grindavík • Bergásballið • Hjólað til Ak ureyrar • Tísku þættir og m.fl . • STÆRRA BLAÐ - 68 SÍÐUR 2. tö lu bl að 6 . á rg an gu r • jú lí 2 00 4 • B la ð nr . 2 2 • V er ð kr . 4 99 ,- m /v sk . frá ríkum viðsk iptavini TVF 2-2 004 - 68 sidu r pk II 13.7. 2004 13 :52 Pa ge 1 „Frá Keflavík til Kabúl“ 68 síðna troðfullt TVF í næstu verslun. 30. tbl. 2004LOKA3 21.7.2004 15:04 Page 23

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.