Landshagir - 15.01.1991, Síða 5

Landshagir - 15.01.1991, Síða 5
Formáli Landshagir 1991 er fimmta yfirlitsrit Hagstofunnar frá stofnun hennar með hagtölum fyrir hin ýmsu svið þjóðlífsins. Fyrri rit stofnunarinnar af þessu tagi eru Arbók Hagstofu íslands 1930, þá Tölfræðihandbók 1967 og samnefnd rit árin 1974 og 1984. Við undirbúning þessarar útgáfu var ákveðið að endur- skipuleggja verkið með hliðsjón af hagskýrsluárbókum nágrannaþjóðanna. Þessu riti eru og sett sömu markmið og tíðkast erlendis, þ.e. að það sé uppsláttarrit á sviði hagskýrslna og gefi á samandregnu formi yfirlit yfir tölulegar upplýsingar um sem flesta þætti efnahags- og félagsmála á íslandi. Bókinni er einnig ætlað að vera til leiðbeiningar og upplýsinga um innlendar hagskýrslur með tilvísunum til heimilda, bæði stofnana og skýrslna sem efnið er sótt til. Vegna smæðar þjóðfélagsins og stofnana þess eru hagskýrslugerð mikil takmörk sett hér á landi og markmiðum útgáfunnar verður aðeins náð að því marki sem skýrslugerðin leyfir. Við efnisval hefur verið leitast við að gefa sem best yfirlit um þá efnisflokka sem bókin tekur til. í ýmsum greinum hefur sú viðleitni þó orðið að víkja að sinni og í þess stað reynst óhjákvæmilegt að taka með tiltækar upplýsingar, þótt lakari séu en að var stefnt. Hagstofan hyggst reyna að bæta úr þessu í næstu útgáfum og þótt ritinu hafi verið breytt mikið verður það áfram til endurskoðunar og endurbóta. Breyting á heiti ritsins stafar af því að orðið tölfræði þykir vísa fremur til fræðigreinarinnar en hagskýrslna. Heitið Landshagir á að vísa til þess víða efnissviðs, sem ritinu er ætlað að ná yfir, auk þess sem með því er endurvakið upphaflegt heiti hagskýrslna hér á landi. Nafnið á sér því sögulega hefð. Rétt er í þessu sambandi að taka fram að um hagskýrsluárbækur, bæði hér á landi og erlendis, gildir sú venja að ártal í skýrsluheiti vísar til útgáfuárs en ekki þess tímabils sem ritin spanna eins og yfirleitt á við um hagskýrslur. Þessari venju er fylgt hér. Af breytingum á ritinu frá síðustu útgáfum má nefna að efnið er nú aðallega miðað við sl. áratug en lítið er af sögulegu efni í bókinni. Er ætlunin að síðar verði birtar langar tímaraðir af sögulegu tagi í sérstöku hag- skýrsluhefti. Við efnisöflun í Landshagi 1991 hefur Hagstofan notið liðsinnis margra stofnana og starfsmanna þeirra, eins og glöggt kemur fram í heimildatilvísunum. Jafnframt hafa margir innanhússmenn lagt til efni í þeim málaflokkum sem þeir fara með. Hagstofan kann öllum þessum aðilum bestu þakkir fyrir aðstoð þeirra og samvinnu. A Hagstofunni hefur Magnús S. Magnússon haft umsjón með skipulagningu þessa rits og efnisöflun, en Þyrf Baldursdóttir annaðist uppsetningu og umbrot. Þetta verk hefur reynst bæði erfitt og tímafrekt þar sem um nýsmíði hefur verið að ræða. A hinn bóginn sparar þetta vinnu framvegis og tölvuvinnsla gerir framhald á útgáfu ritsins mun auðveldari en ella. Ekki hefur verið ákveðið hversu títt Landshagir verði gefnir út en meðal stærri þjóða eru sambærilegar skýrslur gefnar út árlega. Hvort unnt verður að gera Landshagi að árbók verða viðtökur og eftirspum að segja til um. Hagstofa íslands í janúar 1991 Hallgrímur Snorrason Preface Statistical abstracts of Iceland have only been published intermittently. The first abstract of the Statistical Bureau was published in 1930, but thereafter three such publications have been issued, in 1967, 1974 and 1984. The present publication reflects substantial changes from previous issues, which included a lot of historical material. That has largely been omitted here, partly as the Abstract is meant to refer primarily to the nearest past and partly as the goal has been set to publish a separate historical abstract. The Statistical Abstract is intended to serve as a statistical reference work for a number of economic and social fields. The publication is also aimed at serving as a guide to statistical sources through detailed references to sources, both the relevant institutions and publications. Owing to the small size of the economy and its institutions the coverage of official Icelandic statistics is quite limited. This publication inevitably reflects this as well as giving an indication of such areas that require improvement and greater coverage. In preparing this publication the Statistical Bureau has enlisted the help of many institutions and individuals as well as drawing extensively on the resources of its own staff. For all the assistance and work provided I would like to express my gratitude. For the Statistical Bureau, Magnús S. Magnússon has served as editor of the Abstract. The Statistical Bureau of Iceland in January 1991 Hallgrímur Snorrason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272

x

Landshagir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagir
https://timarit.is/publication/1276

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.