Landshagir - 15.01.1991, Page 262
256
Mennta- og menningarmál
Tafla 18.16. Söfn 1985-1989. Gestir og skráðir munir
Table 18.16. Museums 1985-1989. Visitors and registered items
1985 1986 1987 1988 1989
Gestafjöldi Visitors
Þjóðminjasafn 31.232 28.500 34.892 40.059 40.150 National Museum
Byggðasöfn 11 53.803 58.314 65.006 69.287 74.171 Regional history museums"
Önnur þjóðmenningarsöfn2) 19.514 25.910 24.232 29.795 31.057 Other museums ofhistory2)
þar af: - sjóminjasöfn 3) 2.324 6.963 6.148 8.192 8.795 Ofthis: Maritime museums31
- önnur atvinnuvegasöfn4) 887 876 1.756 1.660 2.109 Other industrial museums4>
Listasafn Islands51 30.187 31.785 21.515 82.095 81.522 National Gallery11
Önnur listasöfn6) 114.247 116.572 111.343 120.802 161.933 Other art museums61
Náttúrufræðistofnun íslands 4.451 4.195 5.540 7.994 8.084 Museum ofNatural History
Önnur náttúmgripasöfn7) 14.667 16.007 16.183 17.314 18.801 Other natural museums7>
Skráðir safnmunir Byggðasöfn 11 22.692 25.209 26.965 28.707 29.593 Registered items Regional history museumsI}
Önnur þjóðmenningarsöfn2) 5.283 5.981 23.292 25.365 29.475 Other museums ofhistory21
þar af: - sjóminjasöfn 3) 2.176 2.788 2.881 2.999 3.889 Ofthis: Maritime museums3>
- önnur atvinnuvegasöfn4> 50 50 2.050 2.150 2.350 Other industrial museums41
Listasafn fslands5) 4.881 4.957 4.977 5.033 5.096 National Gallery51
Önnur listasöfn 6) 12.817 12.840 13.383 14.490 14.704 Other art museums6>
Náttúrufræðistofnun íslands 520.000 520.000 530.000 530.000 530.000 Museum ofNatural History
Önnur náttúrugripasöfn7) 75.643 75.659 70.708 70.747 70.716 Other natural museums7)
11 1985-1989 (sjá þó Dalvík): Árbæjarsafn, Byggðasöfn Akraness og nærsveita, Austur-Skaftafellssýslu, Borgarfjarðar, Dalamanna,
Hafnarfjarðar, Húnvetninga og Strandamanna, Rangæinga og V-Skaftfellinga, Skagfirðinga, Suðumesja, Vestfjarða og Vestmannaeyja
og Minjasafnið á Akureyri. Safnahús: í Borgamesi eru byggða-, lista- og náttúrugripasafn undir sama þaki. Þau eru talin hvert með sínum
flokki þar sem tölur eru aðskildar. Á Dalvík er byggða- og náttúrugripasafn (opnað 1987), á Húsavík er byggða- og náttúrugripasafn og
auk þess útibú á Grenjaðarstað og á Selfossi er byggða-, lista- og dýrasafn. í þeim söfnum er einungis talinn heildargestafjöldi.
2> 1985-1989: Davíðshús, Friðbjamarhús, Matthíasarhús og Nonnahús á Akureyri, Heimilisiðnaðarsafn á Blönduósi, Minningarsafn Jóns
Sigurðssonar á Hrafnseyri, Minjasafn Búnaðarfélags Önfirðinga, Egils Ólafssonar á Hnjóti, Burstarfell í Vopnafirði, Laufás í
Grýtubakkahreppi, Keldur á Rangárvöllum, Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal. 1986-1989: Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns.
3) 1985-1989: Sjóminjasafn Austurlands og sjóminjasöfnin á Hellissandi og Eyrarbakka. 1986-1989: Sjóminjasafn Islands.
4) 1985-1989: Rjómabúið á Baugsstöðum. 1987-1989: Póst- og símaminjasafnið.
5) Listasafnið var lokað vegna flutninga frá 1. september 1987 til 30. janúar 1988.
6) 1985-1989: Listasöfn: Alþýðusambands íslands, Borgarness, Einars Jónssonar, Reykjavíkur, Sigurjóns Ólafssonar, Skagfirðinga,
Ásmundarsafn, Safn Ásgríms Jónssonar (frá janúar 1988 er það rekið sem deild í Listasafni íslands) og Nýlistasafnið.
7) 1985: Náttúrugripastofnun Kópavogs og náttúrugripasöfnin í Borgarfirði, Vestmannaeyjum, Neskaupstað og Akureyri.
Heimild: Upplýsinga aflað hjá viðkomandi söfnum Source: The museums concerned.