Víkurfréttir - 08.03.2018, Page 22
22 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 8. mars 2018 // 10. tbl. // 39. árg.
Vönduð parhús
Til sölu tvö 171m2 vönduð staðsteypt
parhús með bílskúr, Furudalur 2-4
til afhendingar strax fokheld að innan með
rafmagnsinntaki og fullbúin að utan.
Verð 37,2 milljónir.
Hafnargötu 50, Reykjanesbæ
Sími: 420-4050 / 894-2252 - www.es.is
L=34,00 G=35,18
G=34,78L=34,00
3800
15000
7300
220 600 1100 1500 700 3000 565
7700
1640 1500 1400 1500 1260
41
00
15
00
44
00
25
00
12
00
13
70
0
A
A-02
A
A-02
30
0
30
0
34
80
12
0
28
90
12
0
64
90
30
0
30
0
3980 120 2600 300300
36
00
28
75
15
0
26
75
15
0
24
00
35
00
12
0
3800 1300 120 2690 120 2435
14354500
hjónaherbergi
13.8 m²
herbergi
9.0 m²
herbergi
9.7 m²
bað
8.3 m²
anddyri
7.5 m²
eldhús
8.9 m²
bílskúr
24.7 m²
geymsla
7.1 m²
stofa/borðstofa
31.0 m²
alrými
24.5 m²
B
A-02
B
A-02
C
A-02
C
A-02
150150300
EI
-6
0
GN
GN
GN
LR
BOBO
BO
HSL
HSL
R
R
0101
0102
Sorp
20
00
84
00
4000
NF
IN
NT
ÖK
EICS-30EI-60
65
00
3600 120 930
12
0
28
80
1300 2500 1300
5100
160 900 1300 1200 2195
5755
1465 1200 1465
4130
150 2520
3800
15000
7300
220600110015007003000565
7700
16401500140015001260
41
00
15
00
44
00
25
00
12
00
13
70
0
30
0
30
0
34
80
12
0
28
90
12
0
64
90
30
0
30
0
39801202600300 300
36
00
28
75
15
0
26
75
15
0
24
00
35
00
12
0
3800130012026901202435
1435 4500
hjónaherbergi
13.8 m²
herbergi
9.0 m²
herbergi
9.7 m²
bað
8.3 m²
anddyri
7.5 m²
eldhús
8.9 m²
bílskúr
24.7 m²
stofa/borðstofa
31.0 m²
alrými
24.5 m²
150 150 300
EI
-6
0
GN
GN
LR
BO BO
BO
0101
0102
Sorp
84
00
4000
NF
IN
NT
ÖK
EICS-30 EI-60
65
00
3600120930
12
0
28
80
130025001300
5100
160900130012002195
5755
146512001465
4130
1502520
18
R
R
HSL
HSL
þvottur
3.5 m²
MHL-01MHL-02
ET ET
EI-60EI-60
1230
geymsla
7.1 m²
þvottur
3.5 m²
1230
GN
GK: 35.30 GK: 35.30
GK: 35.20 GK: 35.20
20
120
60
90
0
29
0
12
50
60
90
0
29
0
12
50
46
30
46
30
120
10
00
hæ
ð
á
ve
gg
1
.8
m
RE
I-9
0
BYGGINGARLÝSING:
FURUDALUR 18-20, REYKJANESBÆ
LANDNR: 210010
STAÐGREINIR: 2000-5-25130180
BYGGINGIN ER PARHÚS Á EINNI HÆÐ MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚRUM.
GERT ER RÁÐ FYRIR TVEIMUR BÍLASTÆÐUM VIÐ HVORT HÚS.
BYGGINGAEFNI:
BURÐARVIRKI:
AÐAL BURÐARVIRKI BYGGINGARINNAR ER ÚR JÁRNBENTRI STEINSTEYPU, Þ.E
SÖKKLAR, BOTNPLATA, ÚTVEGGIR OG VEGGUR MILLI BÍLSKÚRS OG ÍBÚÐAR.
ÞAK ER BORIÐ UPPI AF TRJÁVIÐ.
EINANGRUN:
SÖKKLAR OG BOTNPLATA ERU EINANGRUÐ MEÐ 100 mm POLYSTYREN
EINANGRUN (U-gildi 0,3 W/m²).
ÚTVEGGIR BYGGINGARINNAR ERU EINANGRAÐIR MEÐ 100 mm POLYSTYREN
EINANGRUN (U-gildi 0,4 W/m²)
ÞAK ER EINANGRAÐ MEÐ 225 mm STEINULLAREINANGRUN (U-gildi 0,2 W/m²)
GLUGGAR OG GLER:
GLUGGAR ERU HEFÐBUNDNIR ÍSTEYPTIR ÁLKLÆDDIR TIMBURGLUGGAR ÚR
ÞURRKAÐRI FURU.
OPNANLEG FÖG OG HURÐIR SKULU VERA ÚR HARÐVIÐ OREGON PINE EÐA
SAMBÆRILEGT.
GLER SKAL VERA TVÖFALT K-GLER. (U-gildi 2,0 W/m²).
INNVEGGIR:
BYGGÐIR UPP AF BLIKKSTOÐUM OG KLÆDDIR AF MEÐ TVÖFÖLDUM
GIPSPLÖTUM. EINANGRAÐIR MEÐ STEINULL.
YFIRBORÐ ÚTVEGGJA OG ÞAKS:
VEGGIR ERU SLÉTTPÚSSAÐIR AÐ UTAN OG ÞAK ER KLÆTT MEÐ BÁRUJÁRNI.
LITIR:
ÞAK GRÁTÓNA OG VEGGIR LJÓSIR JARÐARLITIR , INNSKOT Í DEKKRI LIT.
GLUGGAR, HURÐIR OG ÞAKKANTUR ER HVÍTT.
HAFA SKAL SAMRÁÐ VIÐ AÐALHÖNNUÐ UM ENDANLEGT LITAVAL.
TÆKNIBÚNAÐUR:
LAGNALEIÐIR:
BYGGINGIN ER UPPHITUÐ MEÐ OFNUM, LAGNIR ERU Í VEGGJUM.
NEYSLUVATNSLAGNIR ERU ÁL/PEX LÖGÐ Í VEGGJUM.
INNTÖK VEITNA ER Í BÍLSKÚR.
Á NEYSLUVATNSKERFI SKAL KOMA FYRIR VARMASKIPTI EÐA
UPPBLÖNDUNARLOKA TIL AÐ TRYGGJA AÐ HITASTIG FARI EKKI YFIR 65°C.
GÓLFNIÐURFÖLL:
KOMA SKAL FYRIR NIÐURFÖLLUM Í ÖLLUM VOTRÝMUM, ÍBÚÐAR Þ.E. Í
ÞVOTTAHÚSI OG BAÐI.
AUK ÞESS SKAL VERA GÓLFNIÐURFALL Í BÍLGEYMSLU.
LOFTRÆSING:
BAÐ, ÞVOTTAHÚS ÁSAMT GEYMSLU ERU LOFTRÆSTAR UM OPNANLEG
GLUGGAFÖG.
SJÁLFTREKKJANDI ÚTLOFTUNARVENTILL ER Í BÍLSKÚR.
LEYFILEGAR KÓLNUNARTÖLUR BYGGINGARHLUTA ERU:
ÞAK 0,2 W/m² K (t.d. 200 mm steinull)
VEGGIR 0,4 W/m² K (t.d.80 mm polystyren)
GÓLF Á FYLLINGU 0,3 W/m² K (t.d.75 mm polystyrenl)
GLUGGAR, vegið meðaltal 2,0 W/m² K (t.d. tvöfalt K-glerl)
HURÐIR 3,0 W/m² K
BRUNAVARNIR Í BYGGINGUNNI:
BRUNAKRAFA VEGGJA MILLI BÍLSKÚRS OG ÍBÚÐAR SKAL VERA EINS OG
FRAM KEMUR Á GRUNNMYND.
ÞAKKLÆÐNING SKAL VERA Í FLOKKI T.
KLÆÐNING LOFTA OG VEGGJA Í BÍLSKÚR SKAL VERA Í FLOKKI 1 OG
KLÆÐNING LOFTA Í ÍBÚÐ SKAL EKKI VERA LAKARI EN Í FLOKKI 2.
Í HVERJU HERBERGI SKAL VERA BJÖRGUNAROP.
KOMA SKAL FYRIR REYKSKYNJURUM Í BYGGINGUNNI Í SAMRÆMI VIÐ ÞAÐ
SEM FRAM KEMUR Á GRUNNMYNDUM.
EFNI OG VINNA SKAL VERA Í SAMRÆMI VIÐ BYGGINGARREGLUGERÐ,
VIÐKOMANDI ÍST STAÐLA OG REGLUGERÐ UM BRUNAVARNIR.
BRUNAVARNIR Í BYGGINGUNNI SKAL AÐ ÖÐRU LEYTI VERA Í SAMRÆMI
VIÐ BYGGINGARREGLUGERÐ.
Á UPPDRÁTTUM KEMUR FRAM BRUNAMÓTSSTAÐA BYGGINGARHLUTA,
Þ.E. Í AÐALATRIÐUM, EN AUK ÞESS SKAL BYGGINGIN UPPFYLLA
EFTIRFARANDI KRÖFUR:
1) HÚSIÐ SKAL VERA ÚTBÚIÐ VIÐURKENNDUM REYKSKYNJURUM OG
HANDSLÖKKVITÆKI.
TÁKN:
R REYKSKYNJARI
BO BJÖRGUNAROP
ET ELDTEPPI
LR VIÐKOMANDI RÝMI SKAL VERA LOFTRÆST
GN VIÐKOMANDI RÝMI SKAL HAFA GÓLFNIÐURFALL
EI-60 BRUNAMÓTSTAÐA VIÐKOMANDI BYGGINGARHLUTA
REI-90 BRUNAMÓTSTAÐA VIÐKOMANDI BYGGINGARHLUTA
EICS-30 BRUNAMÓTSTAÐA VIÐKOMANDI
BYGGINGARHLUTA
STÆRÐIR:
STÆRÐ LÓÐAR = 1216 m² n=341.2 / 1216=0,28
FURUDALUR 18 m² m³
STÆRÐ ÍBÚÐAR : 142.9 m² 454.977 m³
STÆRÐ BÍLGEYMSLU : 27.7 m² 102.999 m³
HEILDARSTÆRÐ HÚSS : 170.6 m² 557.976 m³
FURUDALUR 20
STÆRÐ ÍBÚÐAR : 142.9 m² 454.977 m³
STÆRÐ BÍLGEYMSLU : 27.7 m² 102.999 m³
HEILDARSTÆRÐ HÚSS : 170.6 m² 557.976 m³
4m
8,
4m
13
,7
m
7,3m 15,4m 7,3m 4m
5,1m 5,76m 8,29m 5,76m 5,1m
9,
9m
20 18
24 22
Fu
ru
da
lu
r
L=35.00 L=36.88
L=35.00 L=37.02
11
13
Sorp
Sorp
2m 1m
Sorp Sorp
32
m
38m
F=1216 m²
N=<0.30
GK=35.30
Sérnotahluti Sérnotahluti
9
16 14
Mælikvarði
Síðumúla 3, 108 Rvk, s: 554-6650 / 897-5363
- hönnun og ráðgjöf -
VEKTOR
Dags.Br.
Samþykkt
Teikn. nr. Tilvísun á teikningu
byggingatæknifræðingur
Sigurður Hafsteinsson
email: sigurdur@vektor.is
Kt. 030859-7749
Hannað Teiknað
Dagsetning Verk nr. Teikn. nr.
MA
1:100/500 A-01
FURUDALUR 18-20, REYKJANESBÆR
GRUNNMYND, AFSTÖÐUMYND
BYGGINGARLÝSING
SH
02.05.2017
AFSTÖÐUMYND 1:500
Eignamiðlun
Suðurnesja
Einnig er hægt að
semja um annað
byggingarstig eins og
tilbúið undir tréverk.
Allar upplýsingar
fást hjá Eignamiðlun
Suðurnesja.
Hátt í eitt hundrað manns tóku þátt
í líflegum vinnufundi menningar-
ráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku
þegar bæjarbúum var gefinn kostur
á að koma að endurskoðun menn-
ingarstefnu sveitarfélagsins sem
nú stendur yfir. Í máli Guðbjargar
Ingimundardóttur, formanns
menningarráðs kom fram að nú
væri góður tími til að taka stöðuna
og að það verkefni biði nýs ráðs að
vinna úr því efni sem fram kæmi og
móta menningarstefnu til framtíðar.
Valgerður Guðmundsdóttir menn-
ingarfulltrúi rakti þróun og stöðu
menningarmála í sveitarfélaginu í
stuttu máli og myndum og í fram-
haldinu var lagt upp í hópavinnu.
Þátttakendur gátu valið sér þrjá
umræðuhópa af sex og tuttugu
mínútna skoðanaskipti fóru fram
í hverjum hópi þannig að snarpar
og fjölbreyttar umræður sköpuðust.
Á fundarmönnum var að heyra að
flestum fannst mikið og gott starf
hafa unnist í menningarmálum á
síðustu 15-20 árum og ef fólk ætlaði
sér að mæta á alla þá menningarvið-
burði sem í boði eru í sveitarfélaginu
hefði það vart undan. Alltaf megi þó
gera betur en með því sé ekki endi-
lega átt við að fjölga þurfi viðburðum
eða menningarstofnunum heldur
frekar með því að hlúa vel að því starfi
sem er til staðar með því að styrkja
það, þróa og bæta sbr. fyrirsögnin
hér að ofan. Í því samhengi var m.a.
nefnt að mikilvægt væri að skapa
aðstöðu eða vettvang til að menn-
ingin geti blómstrað svo sem fyrir
grasrótarstarf. Þá var nokkuð rætt
um hvernig best verði staðið að kynn-
ingu á menningarviðburðum og starfi
þannig að það nái í gegn til fólks. Loks
var áberandi fjölmenningartónn í
umræðunni í ljósi þess að erlendum
íbúum hefur fjölgað til mikilla muna
í bænum og var þátttakendum um-
hugað um að sá hópur hefði aðkomu
að menningarstarfi bæjarins.
Tillögur fundarmanna verða nú
lagðar fram á næsta fundi menn-
ingarráðs Reykjanesbæjar sem tekur
ákvörðun um næstu skref í endur-
skoðun stefnunnar.
Grindin ehf var með lægsta tilboð í
uppbyggingu íþróttamannvirkja í
Grindavík en opnun tilboða í verkið
fór fram þann 20.febrúar sl. á bæjar-
skrifstofu Grindavíkur. Tilboð bár-
ust frá Þarfaþing ehf, Munck Ísland,
Grindinni ehf og H.H. smíði ehf.
Tæknideild Grindavíkurbæjar lagði til
á bæjarstjórnarfundi þann 27.febrúar
sl. að ganga frá samningum við lægst-
bjóðanda, Grindin ehf, tilboð þeirra
hljóðaði upp á 518.071.060 kr. og var
það 107% af kostnaðaráætlun. Bæjar-
stjórn samþykkti samhljóða að taka
tilboði Grindarinnar.
Hafnarstjórn Grindavíkurhafnar,
sem framkvæmdaraðili, fór þess
á leit við bæjarstjórn Grindavíkur,
með vísan í 6. grein laga um mat
á umhverfisáhrifum 106/2000,
að ákveða hvort dýpkun í Grinda-
víkurhöfn sé háð mati á umhverf-
isáhrifum.
Framkvæmdir í Grindavíkurhöfn hafa
staðið yfir undanfarnar vikur en
um er að ræða dýpkun framan við nýtt
stálþil við Miðbakka á alls um 4.764
fermetra svæði. Dýpkunarsvæðið er
allt hrein klöpp og áður hefur verið
dýpkað í höfninni á svæðum sem
liggja að því svæði sem dýpka á nú.
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar sam-
þykkti samhljóða að í samræmi við
6. gr. laga nr. 106/2000 hafi Grinda-
víkurbær farið yfir tilkynningu fram-
kvæmdaraðila. Niðurstaða Grinda-
víkurbæjar er sú að dýpkun framan
við endurnýjað þil við Miðbakka er
ekki líkleg til að hafa í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif, sbr. við-
mið í 2. viðauka laga nr. 106/2000.
Því skal framkvæmdin ekki háð mati
á umhverfisáhrifum.
Sveitarfélagið Garður hefur í
Hæstarétti verið dæmt til að greiða
Birni Vilhelmssyni rétt tæpar fimm
milljónir króna með dráttar-
vöxtum. Björn var deildarstjóri við
Gerðaskóla en staða hans var lögð
niður árið 2015. Þá á sveitarfélagið
einnig að greiða Birni samtals 1,5
milljónir króna í málskostnað í
héraði og fyrir Hæstarétti.
Björn krafði Sveitarfélagið Garð ann-
ars vegar um biðlaun vegna niður-
lagningar stöðu hans sem deildar-
stjóra við Gerðaskóla á árinu 2015
og hins vegar miskabætur vegna
ætlaðs brots sveitarfélagsins við
ráðningu í stöðu skólastjóra við
skólann á árinu 2012 en Björn var
meðal ellefu umsækjenda um starfið.
Gerður var skriflegur tímabundinn
ráðningarsamningur við Björn um
starf við skólann árið 2003 en eftir
að hann rann sitt skeið á enda var
ekki gerður nýr skriflegur samn-
ingur við hann. Hélt Björn engu að
síður áfram starfi við skólann með
starfsheitinu deildarstjóri og tók
samkvæmt vinnuskýrslum laun sem
slíkur í samræmi við ákvæði kjara-
samnings.
Í dómi Hæstaréttar kom fram að
Sveitarfélagið Garður yrði að bera
hallann af því að ekki hefði verið
gengið frá nýjum tímabundnum
samningi við Björn eftir að gildis-
tíma samningsins frá 2003 lauk.
Yrði því lagt til grundvallar að komist
hefði á ótímabundinn samningur um
ráðningu hans í starfið. Í grein 14.12
þess kjarasamnings sem gilti þegar
uppsögnin kom til framkvæmda var
mælt fyrir um að starfsmaður sem
hafið hefði störf sem kennari, náms-
ráðgjafi eða stjórnandi grunnskóla
í tíð laga nr. 72/1996 um réttindi
og skyldur kennara og skólastjórn-
enda grunnskóla eða fyrir gildistöku
þeirra og hefði starfað óslitið síðan,
enda væri um stöðu í skilningi 14.
gr. laganna að ræða, ætti rétt á bið-
launum yrði starf hans lagt niður.
Var talið að Björn hefði í skilningi
14. gr. laga nr. 72/1996 gengt stöðu
deildarstjóra við skólann.
Með uppsagnabréfi til Björns á árinu
2015 hefði sú staða hans verið lögð
niður í skilningi kjarasamningsins.
Væri ekki unnt að líta svo á að rof
hefði orðið á ráðningu Björns með
launalausu leyfi sem hann tók skóla-
árið 2008 til 2009 enda hefði leyfið
verið tekið í samráði við skólayfir-
völd. Þar sem Björn hefði átt að baki
19 ára starfsaldur þegar honum var
sagt upp stöðunni var talið að hann
ætti rétt til biðlauna í tólf mánuði.
Hins vegar var ekki talið að Björn
hefði hnekkt því mati sveitarfélags-
ins að þeir sex umsækjendur sem
boðaðir voru í viðtöl vegna skóla-
stjórastöðunnar hefðu staðið honum
framar samkvæmt þeim menntunar-
og hæfniskröfum sem gerðar voru
í auglýsingu um stöðuna. Þegar af
þeirri ástæðu voru ekki talin skil-
yrði til að fallast á kröfu hans um
miskabætur.
„SKREYTUM KÖKUNA EN BÖKUM EKKI ÞRJÁTÍU NÝJAR SORTIR“
GRINDIN EHF MEÐ LÆGSTA TILBOÐ
Í ÍÞRÓTTAMANNVIKI Í GRINDAVÍK
- vegna niðurlagningar stöðu hans sem deildarstjóra við Gerðaskóla árið 2015
Garður dæmdur til að greiða fyrr-
verandi deildarstjóra biðlaun
Dýpkun í Grindavíkurhöfn ekki
háð mati á umhverfisáhrifum