Fréttablaðið - 20.04.2018, Síða 20
Starri Freyr
Jónsson
starri@frettabladid.is Einar Gíslason
hefur safnað
fornbílum í
áratugi og gert
þá upp. Hann á í
dag um 30 slíka.
MYNDIR/SIG-
TRYGGUR ARI
Rauði liturinn vekur alltaf athygli.
Einar Gíslason, framkvæmda-stjóri ET ehf., hefur safnað fornbílum í nokkra áratugi
og á í dag um 30 slíka. Stóran
hluta þeirra á hann eftir að gera
upp en þrettán bílanna eru í góðu
standi og keyrir hann þá yfir
sumartímann.
„Ég hef átt marga bíla um ævina
en segja má að ég hafi eignast
fyrsta fornbílinn árið 1966. Það
var fyrsti bíllinn sem ég ætlaði
mér að geyma. Um er að ræða
fjögurra dyra Ford Sedan með bíl-
númerið Í-271. Ég frétti gegnum
Með dellu fyrir fornbílum
Einar Gíslason hefur safnað fornbílum í nokkra áratugi og á um 30 slíka bíla. Hann gerir upp forn-
bíla í frístundum sínum og segir góðan félagsskap í kringum þetta áhugamál sitt.
vin minn að bíllinn hefði oltið við
Þingeyri með þeim afleiðingum
að ég fékk hann keyptan.“
Einhver tími leið þar til næsti
fornbíll bættist í hópinn en
síðan fjölgaði þeim jafnt og þétt
gegnum árin. „Næstur í röðinni
var Buick Riviera árgerð 1966,
en með þeim kaupum fékk ég
hálfgerða dellu fyrir fornbílum og
byrjaði að safna þeim. Nú á ég t.d.
tólf Buick-bíla af ýmsum gerðum,
t.d. tvö stykki af Buick Road-
master 1941, annan tveggja dyra
og hinn fjögurra dyra. Einnig á
ég Buick Roadmaster 1949, Buick
Roadmaster 1952, Buick Special
1957, Buick Electra, 1965 Buick
Electra 1960, Buick Riviera 1966,
Buick Riviera 1968, Buick Electra
1969, Buick Riviera 1971 og Buick
Riviera 1972.“
Mikið úrval bíla
Meðal annarra fornbíla sem
Einar á nefnir hann Chevrolet
1944, Chevrolet Pickup 1956,
Chevrolet Impala 1959 fjögurra
dyra hard top, Oldsmobile 1971,
Dodge Weapon 1953, Desoto
1953, Ford Coupe 1950, VW-
bjöllu 77 með blæju, VW-bjöllu
1975, GMC Astro 1973 og 1975,
Scania 76 árgerð 1967, Scania
142 1986, Pontiac Firebird 1968,
Pontiac Bonneville 1969 sem er
tveggja dyra, Woseley 1938 og
Ford F-250 1982. „Af þessum
bílum eru Woseley 1938 og
Chevrolet Impala 1959 þeir
einu sinnar tegundar hér á
landi.“
Flesta ökufæra bíla geymir
hann í skýli við Reykjavíkurflug-
völl. „Ég keyri þá reglulega yfir
sumartímann og vekja þeir oft
mikla athygli. Þess á milli keyri ég
með fornbílaklúbbnum sem er
skemmtilegur félagsskapur fólks
með sama áhugamál og ég.“
Oft kátt á hjalla
Eins og fyrr segir eru ekki allir
bílarnir ökuhæfir en Einar er með
dótakassa þar sem hann gerir upp
fornbíla í ró og næði, þegar tími
gefst til. „Núna er ég t.d. að gera
upp Ford 1959 tveggja dyra hard-
top, Buick Roadmaster fjögurra
dyra 1949 og VW-bjöllu 1975.“
Það er góður félagsskapur
kringum fornbílana að
sögn Einars. „Við hitt-
umst t.d.
JEPPADEKK
Mikið úrval af M/T dekkjum fyrir
16, 17, 18 og 20” felgur
Icetrack ehf. Sími 773 4334 · mtdekk@mtdekk.is
www.mtdekk.is
Hvern vilt þú
dekka í umferðinni?
M A D E T O F E E L G O O D.
Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggi
- veldu Goodyear
Þú færð Goodyear vetrardekkin á öllum betri hjólbarðaverkstæðum
hópur karla á hverjum föstudegi
hér á fornbílaverkstæðinu og
förum yfir málin. Það er óhætt
að segja að þá sé meira talað og
minna unnið í bílunum enda yfir-
leitt kátt á hjalla.“
4 KYNNINGARBLAÐ 2 0 . A p R í L 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U RSUMARDEKK
2
0
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
8
2
-6
9
F
C
1
F
8
2
-6
8
C
0
1
F
8
2
-6
7
8
4
1
F
8
2
-6
6
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
9
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K