Fréttablaðið - 20.04.2018, Page 21

Fréttablaðið - 20.04.2018, Page 21
Nokian hafa verið sigurvegarar í nær öllum dekkjaprófum víða um heim undanfarin ár og eru a.m.k. alltaf í einu af þremur efstu sætunum. Sigurjón Árni Ólafsson Sigurjón Árni Ólafsson (t.h.) er framkvæmdastjóri MAX1. Með honum á myndinni er Jóhann Kári Enoksson, rekstrar- stjóri MAX1 Hafnarfirði. MYND/ANTON BRINK Nokian sumardekkin hafa verið seld hér á landi með góðum árangri í tvo áratugi. Dekkin eru ættuð frá Finnlandi en þar hafa þau verið þróuð í rúma átta áratugi við aðstæður norðlægra slóða segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 bílavaktarinnar. „Nokian dekkin eru sannarlega „rollsinn“ í þessum bransa enda sannkölluð gæðadekk sem henta fullkomlega við aðstæður á norðurslóðum. Bæði sumar- og vetrardekkin frá Nokian hafa verið sigurvegarar í nær öllum dekkjaprófum víða um heim undanfarin ár og eru a.m.k. alltaf í einu af þremur efstu sætunum. Þau eru því sannkölluð gæðavara á mjög hagstæðu verði.“ Í stöðugri þróun Sigurjón segir sumardekkin frá Nokian þeim eiginleikum gædd að vera framúrskarandi í bleytu sem eru erfiðustu aðstæðurnar á sumrin. „Dekkin eru í stöðugri þróun og sumardekkin í ár, sem eru ætluð jeppum og jepp- lingum eða svonefnd SUV dekk, hafa sérstaka Aramid hliðar- styrkingu. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd- trefjar sem meðal annars eru notaðar í skotheld vesti. Aramid hliðarstyrkingin eykur endingu dekksins, verndar fyrir óvæntum aðstæðum og tryggir að dekkið höggvist ekki í sundur í erfiðum og djúpum holum. Þannig má segja að hliðarstyrkingin geti bjargað mannslífum enda leggur Nokian aðaláherslu á öryggi bílstjóra og farþega hans.“ Tækjabúnaður uppfærður MAX1 rekur þrjár stöðvar, tvær í Reykjavík og eina í Hafnarfirði. „Við erum búin að uppfæra tækja- búnaðinn á stöðvum okkar og erum á fullu í breytingum við stöð okkar í Hafnarfirði sem verður lokið í haust með fullkomnum tækjabúnaði og fleiri þjónustu- stæðum. Þar munum við einnig vera með glæsilegt dekkjahótel þar sem við getum hýst dekk 800 við- skiptavina en sífellt fleiri sækjast eftir þeirra þjónustu.“ Hægt er að skoða öll dekkin á vef MAX1.is en þar er að finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þau. „Vefurinn inniheldur m.a. allar upplýsingar um hvernig dekkin standa sig í bleytu, hver eldsneytis- staðallinn er auk upplýsinga um umhverfishávaða. Þannig fá við- skiptavinir okkar allar nauðsyn- legar upplýsingar um dekkin sem einfaldar allt kaupferlið til muna.“ Nánari upplýsingar á www.max1.is. Gæðadekk á hagstæðu verði Nokian dekkin eru sannkölluð gæðadekk sem henta fullkomlega við aðstæður á norðurslóðum. Þau hafa verið þróuð í áratugi þar sem aðaláherslan er lögð á öryggi bílstjóra og farþega hans. Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190 Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190 Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190 Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða. MAX1.IS VERÐDÆM I: NOKIAN L INE 205/55 R 16 4 stk m/á setningu 48.100 KR .* VERÐDÆM I: WR D4 205/55 R1 6 4 stk m/ás etningu 60.100 KR. * VERÐDÆM I: NOKIAN LIN E SUV 235/55 R1 7 4 stk m/ás etningu 90.292 KR. * VERÐDÆM I: NOKIAN W R SUV3 235/55 R1 7 4 stk m/ás etningu 98.282 KR.* *FAST VERÐ KYNNINGARBLAÐ 5 F Ö S T U DAG U R 2 0 . a p r í l 2 0 1 8 SUMARDEKK 2 0 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 4 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 2 -6 9 F C 1 F 8 2 -6 8 C 0 1 F 8 2 -6 7 8 4 1 F 8 2 -6 6 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.