Tíminn - 13.02.1983, Page 22
22
^tnnÁn
■jfti aAúairn.« «y;>/.tn«/vw
SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1983.
nútíminn
SLÚÐUR
O eru bráðlega
að leggja í tJánmerkurferð. Heyrsl
hefur að ekki sé allt með felldu innan
hljómsveitarinnar en best er að
taka svoleiðis slúðri með fyrirvara.
4
Ttkarrass
mun víst bráðum táka upp nýja pjötu
en óvíst er hver mun gefa hana út.
Hljómsveitin hefur verið á miklu
spani undanfarið eftir að Gummi
trommuleikari kom frá Rússlandi.
Talið er að sú ferð hafi ekki verið
Tappanum til framdráttar.
OVERDÓS!
— Uppákoma á Gullströndinni, segir Luigi
■ Ég var eitthvað að viilast um í
Vesturbænum, ég hann Luigi, fyrrver-
andi poppfréttaritari, og gekk á hljóðið.
Hljóðið kom úr húsi niðri við sjó og var
tónlist, ansvíti skrýtin tónlist samt, og
ég vissi varla mitt rjúkandi ráð. Náung-
inn sem var með mér, hann sagði að
þetta væri Gullströndin að anda, cn ég
var engu nær, skal cg scgja ykkur. Pá
sagði Alfreð - því þetta var enginn annar
en hann - að það væri eitthvað fríkát
hjá listamönnum og svo haföi hann sig
á brott. Þá mundi cg, hvort ég mundi!
Ég hafði lesið í blöðunum aö einmitt
þetta kvöld ætti einhvur meiri háttar
grúppa að spila, cinhvur samsuða úr
mcginpoppurum landsins. Eitthvað fyrir
fyrrverandi poppfréttaritara, sagði cg
stundarhátt við sjálfan mig, og mætti á
svæöið. Og hér er cg kominn á fornar
slóðir, slóðir okkar Benna pís, með
smápistil um hljómsveitina Mögulegt
óvcrdós. Kusslax dós er nú það? spurði
kjölturakki scm ég hitti í stiganum. Ég
bara þóttist ekki sjá 'ann.
Ég er nú vel að mér, ég sá undir eins
að Bubbi var eitthvað viðriðinn málið,
Bubbi Morthens, en hann var á bömmcr
af því Ragnhildur Gísla hafði farið til
London um morguninn og gat ekki tekið
þátt í óverdósinu. Þeir sem cftir voru í
grúppunni voru B., sem söng auðvitað,
Mikki Pollock sem spilaði á gítar, Rúnar
var á bassann, og Sævar og Halldór úr
Spilafíflum spiluðu báðir á trommur.
Grúppan var að byrja þcgar ég smokraði
mér inn í dimman sal og djöfull voru
þeir speisaðir! Málaðir í bak og fyrir,
hárið allskonar á litinn og Bubbi var í
einhvcrs konar ballettbúningi. Ég hélt
kannski þeir mundu taka nokkur af
gömlu lögunum frá Utangarðsmanna-
tímanum en það var nú citthvað annað.
Þeir byrjuðu bara og ég sagði við sjálfan
mig: Þetta er sko óverdós!
Ég er, þó ég segi sjálfur frá, ansi vel
að mér í poppbransanum og fylgist vel
með, en ég á cngin orð fyrir Mögulegt
óverdós. Þetta varsvona tilraunatónlist,
framúrstcfna, uppákoma, boddímjúsik.
Bubbi nefnilega „dansaði" með, eða
hreyfði sig, eða fetti, eða bretti, eða
skók - allur í fílingnum. Ferlega mögnuð
tónlist, hugsaði ég mcð sjálfum mér og
ekki var bíómyndin síðri. Þeir sýndu sko
bíómynd mcð, einhverja dásamlega
B-hryllingsmynd, sem var öll um ein-
hverja heila með hala sem gerðu innrás,
utan úr gcimnum jheld ég, og réðust á
fólkið sem hafðist við í kjallara, og
heilarnir skriðu áfram og svo stukku
þeir, kyrktu liöið með halanum, þangað
til einn gæinn fór á stað og út í einhverja
pácrsteisjon og cinhverra hluta vegna
drápust allir heilarnir þegar hann var
búinn að sprengja stöðina í loft upp.
Þetta var ferlega spennandi mynd og
tónlistin var einhvern veginn við hæfi.
Ég veit ekki hversu lengi óverdósið stóð,
í klukkutíma eða einn og hálfan, ég bara
sat þarna inn í salnum og starði, og
tónlistin var í sjálfu sér hryllileg en þetta
gckk allt saman upp cinhvern veginn og
ég hafði svakalega gaman af þcssu.
Bubbi og strákarnir í stuði, cn hann var
alltaf að röfla um að hann vildi ekki
vinna í banka, eða vildi hann kannski
einmitt vinna í banka? Þetta var spurn-
ingin. whether to suffer the slings and
arrows of outrageous fortune...
Sem sagt, í klukkutíma eða einn og
hálfan, sat maður undir þessari heví
músík og sumum leiddist alveg hræði-
lega, cn mér fannst gaman, ég segi það
satt. Og á eftir, þegar þctta var búið, og
Bubbi var að fá sér pönnuköku hjá Ellu
Magg, þá sagði hann að þetta hefði verið
algjör spuni, ekkert æft og ekki neitt.
Allt fittaði samt eins og flís við rass,
einhvern veginn.
Frikki hcfur misst af meiri háttar
happening! Aðeins þctta eina sinn.
-Luigi, poppl'réttaritari (fyrrv.)
- Einhvern tíma á
dögunum 16.-19. febtúar mun koma
fram ný hljómsveit scm æft hefur
stíft að undanförnu. skipuð Eiríki og
Sigurgeiri, áður i Start; Ásgeiri úr
Purrk Pillnikk. og Richard Korn
bassaleikara sem m.a. hefur leikið
með Sinfoníunni.
Margir vilja til íslands:
Eyeless in Gaza
vilja koma aftur
— The Residents sýna landinu áhuga
- Fræbbblarnir,
sem ávallt hafa átt í erfiðicikum meö
gítarlcikara, hafa nú klófcst tvo
slíka. Eftir bestu heimildum heita
þeir Snorrí og Sigurður. En einn fer
þá tveir konia: Valli söngvari er víst
á förum.er báft eftir loðnum heimild-
lim. og cr það nokkuð átakanlegt
fyrir hljómsveitina • þar sem rödd
hans heíur alltaf vcrið eins konar
vörumcrki Fræbbblanna.
Bra
■ Það virðast þó nokkuð margar
erlendar hljómsveitir hafa áhuga á því
að koma hingað upp á klakann. í síðasta
Nútíma greindum við frá því að von væri
á The Fall og Virgin Prunes hingað og
af þeim málum er það að frétta að beðið
er eftir staðfestingarskeytum að utan,
annað mun vera nokkuð klappað og
klárt.
Hljómsveitin Eyeless in Gaza mun
hafa mikinn hug á að koma aftur en þeir
héldu hér tónleika í fyrra. Munu þeir
vera á leið vestur um haf uppúr vorinu
og hafa fullanliug á að endurtaka leikinn.
Það höfum við hér á Nútímanum frétt
af því að bandaríska hljómsveitin The
Residents hafi sýnt áhuga á því að koma
hér við en þeir halda í tveggja mánaða
hljómleikaför um Evrópu í sumar. Þeir
eru framarlega í tæknipoppinu, synthar
og hljóð „effectar" en munu hinsvegar
vera nokkuð dýrir í „innkaupum" og lítt
þekktir hérlendis til að þetta séu meir
en „pælingar" enn sem komið er.
- FRI
Ný dansUjómsveit
EFTIRMIÐDAGS
ROKK í N-KJALLARA
■ Norður-kjallari MH er eflaust besti
staður til hljómleikahalds sem finnst hér
í bæ. Hann er laus við öll borð, köflótta
dúka, sænska furu og nokkurn veginn
laus við stóla. Stærð hans er góð og
sviðið hæfilega stórt fyrir rokkhljóm-
sveitir. Þennan laugardag var allt mjög
vel skipulagt af þeim Tóta og Ragga og
fleirum, engar tafir og soundið, sem var
í höndum Kjartans Kjartans, var óað-
finnanlegt.
Undirritaður gat ekki verið viðstaddur
nema fyrri hluta tónleikanna, eða til sjö,
og ég bjóst nú við að fleiri poppskrifarar
kæmu svo ég yfirgaf kjallarann með
góðri samvisku. Á þessum fimm klukku-
tímum sá ég 11 hljómsveitir en það er
langt frá því að ég ætli að skrifa um þær
allar. Annars sveik Hjörtur Geirsson
okkur og lét ekki sjá sig.
Bar 8, sem breytti nafni sínu á
tónleikunum yfir í eitthvað sem hljómaði
líkt og æsir, var eina bandið sem
hljómaði eitthvað sannfærandi. Þeir
sýndu fátt nýtt en lofuðu mjög góðu.
Hivo Pivo voru ágætir en aðallega kom
mér á óvart trommarinn úr þeirri
hljómsveit, mjög lágur í lofti en virkilcga
kraftmikill. Sjálf hljómsveitin náði ekki
upp í þann kraft sem geislaði frá honum
og ég leyfi mér að halda tram að svona
ásláttur getur haft meira að segja en
fimm „venjulegar" hljómsveitir saman-
lagt: Ringulreið var allt annað en
ringulreið, örugg og samhent rokk-
hljomsveit með ekkert nýtt fram að færa.
Annars voru tvær hljómsveitir þarna .
sem gjörsamlega misstu marks: Nef-
rennsli og Omicron. In Afghanistan hét
eitt lag Nefrennslis, sem var svo óheyri-
lega hallærislegt að líkja má því við
þegar Big Nose Band léku á Melarokki
lag sem tileinkað var Bobby Sands og
hófct á þessa leið: „Bobby Sands er dauður."
Textinn, In Afghanistan, var uppfullur
af orðinu „fuckin", orði sem á nákvæm-
lega engan samastað í íslenskum textum,
þótt þeir séu á ensku. Einhverja sprautu
vantaði líka í tónlist Nefrennslis. Omicr-
on lék aðallega instrumental tónlist með
fáguðu yfirborði og sérstaklega litlausum
svip; mikið af Pink Floyd töktum með
Dire Straits tilburðum og flaututónum.
Hún vakti allavega engar kenndir né var
uppörvandi fyrir áhorfendur.
Garg og geðveiki og Lítilsháttar frík
eru hljómsveitir sem hafa ekkert að gera
upp á svið. Þær trufla bara með því að
leika sama leik og margir þeir sem kunna
of mikið á hljóðfærin: slá þau þegar'þáö
þarf ekki og á ekki, í óþökk allra. Það
er algjör brandari að heyra þetta lið
syngja um peningaleysi, ef það nennir
ekki að vinna þá hlýtur það að vera að
kalla á þann meðalmennskuframleið-
anda sem aumingja hipparnir og upphaf-
ið menntafólk hefur reitt sig á: sósíalinn.
Annars er þetta „pönk gengi“ orðið svo
þreytt að óhætt fer að verða að setja
samasem merki milli þess og hippanna.
Siggi pönk, liðsmaður beggja ofan-
greindra hljómsveita, sannaði síðan
þreytumörk sín með því að skakklappast
upp á svið og tilkynna hátíðlega að nú
væri hann senn á förum, hanni dæi á
þessu ári eða því næsta og áhorfendum
væri velkomið að leysa þvag utan í gröf
sína. Ásamt þreytunni er það líklega
peningaleysið sem hrjáir hann og gerir
honum ókleift að lifa hér.
Mjög vel var staðið að þessari hátíð
þótt tónlistin hafi verið misjöfn. Það
væri ekki vitlaust að halda svona „big gig“
árlega, eða oftar, því þetta sýnir mjög
vel hvað er að gerast á hverjum tíma og
dregur líka fram eitthvað af þeim fjölda
hljómsveita sem hírast hér og þar í
felum. Það var bara eitt svolítið skrýtið:
ég hcld að áhorfendur hafi verið færri
en samanlagður fjöldi hljómsveitarmeð-
lima!
Bra
■ Ný danshljómsveit hefur tekið til
starfa í Reykjavík. Nafn hljómsveitar-
innar er Þrek.
Hjómsveitina skipa: (frá vinstri) Hall-
dór Erlendsson gítarleikari, Kristján
Óskarsson hljómborðsleikari, Þórður
Bogason söngvari, Gústaf Guðmunds-
■ Svipað og í fyrra sjáum við okkur hér
á Nútímanum, ekki annað fært en að1
gefa lesendum okkar eitt tækifæri enn á
því að tjá sig um hvað var best á liðnu
ári og því endurbirtum við atkvæða-
seðilinn einn ganginn enn.
Þetta er ekki hvað síst tilkomið
vegna þess að aðeins hafa borist ca. 50
seðlar ennþá og eigum við bágt með
að trúa því að aðcins 50 af lesendum
okkar hafi skoðanir á þessum málum.
Nú ef hin skýringin er rétt. þ.e.-að
aðeins séu til ca. þetta margir lcsendur
þessara síðna þá er eins gott að pakka
son ásláttarleikari, og Þórður Guð-
mundsson bassaleikari.
Hljómsveitin Þrek sérhæfir sig í
fjörugri dansmúsik, lagavalið saman-
stendur af vinsælum danslögum og
frumsömdum stuðlögum. Bókanir eru
teknar í símum Kristján 79141 og 10856
Þórður.
þcim saman og fara út í eitthvað
ábatasamara.
Við viljum cnn benda á að fjórir af
þeim sem senda inn seðla fá senda
plötu að eigin vali frá Hljómplötudeild
Karnabæjar.
Við sögðum frá því síðast að
Stuðmenn og Egó berðust um toppinn
en nú hafa Þeysarar heldur betur sigið
á seinni hlutann og blanda sér væntan-
lega í toppbaráttuna. .
Utanáskriftin er sem fyrr: Tíminn/
Nútíminn Síðumúla 15,105 Revkjavík.
Vmsældakosningar Mtímans:
Eitt tæki-
færi enn