Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2018, Side 18

Víkurfréttir - 18.04.2018, Side 18
18 UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM miðvikudagur 18. apríl 2018 // 16. tbl. // 39. árg. ÚTBOÐ Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkið „Sjónarhóll – Gatnagerð og lagnir.“ Um er að ræða gatnagerð á svokölluðu Patterson svæði. Verkið er fólgið í uppúrtekt, fyllingum, malbikun götu og frágangi við hana, lagningu fráveitu- og raflagna. Helstu magntölur eru uppúrtekt um 5.200 m3, fyllingar um 8.500 m3, malbikun 4.600 m2. Verki skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2018. Útboðsgögn verða send þeim er þess óska á tölvutæku formi frá og með mánudeginum 23. apríl 2018 og skulu fyrirhugaðir bjóðendur hafa samband við Tækniþjónustu SÁ ehf, sími 421-5105. Tilboðum skal skilað til Tækniþjónustu SÁ ehf, Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ eigi síðar en kl. 11:00, fimmtudaginn 3. maí 2018 og verða tilboð opnuð þar á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdastjóri óskast til starfa í Póllandi Royal Iceland hf leitar að framkvæmdastjóra til að aðstoða við stofnun og uppsetningu matvælavinnslu í vesturhluta Póllands og í framhaldi að sjá um rekstur þess og vöxt. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Helstu hæfniskröfur eru: • Góð almenn menntun og rekstrarþekking • Dugnaður og útsjónarsemi • Góð kunnátta í pólsku og ensku. • Reynsla af matvælavinnslu væri mjög æskileg • Reynsla í sölustörfum væri mjög æskileg Við bjóðum upp á mjög áhugavert tækifæri þar sem við- komandi einstaklingur gæti mótað stefnu og starfssemi pólska fyrirtækissins. Áhugasamir sendi upplýsingar til lbj@royaliceland.is fyrir 7. maí 2018. Dyrektor zarządzający zakładu produkcyjnego w Polsce Royal Iceland szuka menedżera, do otwarcia oraz komplek- sowego zarządzania średniej wielkości zakładem produk- cyjnym z branży spozywczej , w zachodniej Polsce . Osoba zainteresowana powinna móc rozpocząć pracę tak szybko, jak to możliwe. Główne kwalifikacje to: • Dobra ogólna edukacja i wiedza operacyjna • łatwość podejmowania decyzji, także w sytuacjach kryzysowych • Dobra znajomość języka polskiego i angielskiego. • Doswiadczenie w przetwórstwie spożywczym • Doświadczenie w sprzedaży i prowadzeniu negocja- cji handlowych Oferujemy bardzo atrakcyjne warunki oraz możliwość dalszego rozwoju zawodowego poprzez udział w rozowju Firmy. Informacje wraz z cv proszę przesyłać na adres lbj@ royaliceland.is przed 7 maj 2018 r.   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnu- kirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 BÍLAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA (ÁÐUR LAGHENTIR) HEFUR OPNAÐ Í GRÓFINNI 19 KEFLAVÍK, ÞAR SEM SKIPTING VAR ÁÐUR TIL HÚSA. BÍLAÞJÓNUSTA S U Ð U R N E S J A GRÓFIN 19 • KEFLAVÍK • SÍMAR 456 7600 • 861 7600 Bjóðum upp á alla r almennar bílaviðge rðir, hjólbarða-, smur- o g varahlutaþjónustu . NÝTT NAFN OG NÝR STAÐ UR MEÐ REYNSLU ! Á félagsfundi Framsóknarfélags Grindavíkur í síðustu viku var samþykktur framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nýr oddviti Framsóknar í Grindavík er Sigurður Óli Þórleifsson. Sigurður Óli er 42 ára og starfar hjá Ísfelli, sem sölustjóri Mustad beitingarvéla. Hann er kvæntur Önnu Dröfn Clausen og eiga þau 4 syni. Sigurður Óli hefur verið knattspyrnudómari í yfir 20 ár, þar af 10 ár sem alþjóðlegur knatt- spyrnudómari og er í dag í dómara- nefnd KSÍ. Í öðru sæti er Ásrún Helga Kristins- dóttir. Ásrún er 43 ára og starfar sem grunnskólakennari en hún hefur einn- ig verið bæjarfulltrúi frá 2014. Ásrún er gift Reyni Ólafi Þráinssyni og eiga þau tvær dætur. Í þriðja sæti er Guðmundur Grétar Karlsson. Guðmundur Grétar er 38 ára framhaldsskólakennari hjá Fjöl- brautarskóla Suðurnesja. Guðmundur er giftur Mörtu Karlsdóttur og eiga þau tvær dætur. Í fjórða sæti er Þórunn Erlingsdóttir. Þórunn er 37 ára íþróttafræðingur og grunnskólakennari. Hún var bæjar- fulltrúi í Grindavík 2010-2012. Þórunn er gift Orra Frey Hjaltalín og eiga þau 3 börn. Á næstu vikum mun málefnavinna Framsóknar fara fram þar sem bæjar- búum gefst kostur á að hafa áhrif á stefnu flokksins fyrir komandi kosningar. Ljóst er af samsetningu listans að mikil áhersla verður á fjöl- skyldumál, svo sem fræðslu-, íþrótta- og æskulýðsmál. Sigurður Óli oddviti Framsóknarfélags Grindavíkur Framboðslisti Framsóknar í Grindavík fyrir bæjar og sveitarstjórnarkosningar 2018 1. Sigurður Óli Þórleifsson, sölu- stjóri 2. Ásrún Helga Kristinsdóttir, grunnskólakennari og bæjarfull- trúi 3. Guðmundur Grétar Karlsson, framhaldsskólakennari 4. Þórunn Erlingsdóttir, íþrótta- fræðingur og kennari 5. Anton Kristinn Guðmundsson, matreiðslumeistari 6. Justyna Gronek, gæðastjóri 7. Hallur Gunnarsson, formaður Minja- og sögufélags Grindavíkur 8. Valgerður Jennýjardóttir, leið- beinandi 9. Páll Jóhann Pálsson, útgerðar- maður og bæjarfulltrúi 10. Sigurveig Margrét Önundar- dóttir, grunnskólakennari 11. Björgvin Björgvinsson, húsa- smíðameistari 12. Theodóra Káradóttir, flugfreyja 13. Friðrik Björnsson, rafvirkja- meistari 14. Kristinn Haukur Þórhallsson, eldri borgari Kristín María leiðir áfram G-listann Kristín María Birgisdóttir, sitjandi oddviti G-listans og formaður bæjar- ráðs Grindavíkur, mun leið listann áfram fyrir sveitastjórnarkosningarnar sem fara fram þann 26.maí. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson kemur nýr inn í annað sætið og er Aníta Björk Sveinsdóttir í þriðja sæti. Listinn í heild sinni: 1. Kristín María Birgisdóttir - kennari og formaður bæjarráðs 2. Vilhjálmur Ragnar Kristjáns- son - tryggingaráðgjafi og við- skiptafræðingur 3. Aníta Björk Sveinsdóttir - sjúkraliði og nemi í iðjuþjálfun 4. Gunnar Baldursson - sjúkra- flutningamaður 5. Þórunn Alda Gylfadóttir - kennsluráðgjafi 6. Guðjón Magnússon - pípu- lagningamaður og starfsmaður Securitas 7. Sigríður Gunnarsdóttir - kennari 8. Steinberg Reynisson - iðnaðar- maður 9. Angela Björg Steingrímsdóttir - nemi 10. Þórir Sigfússon - bókari 11. Steinnunn Gestsdóttir - starfs- maður í dagdvöl aldraðra í Víðihlíð 12. Steingrímur Kjartansson - sjó- maður 13. Guðveig Sigurðardóttir - hús- móðir og eldri borgari 14. Lovísa Larsen - framhalds- skólakennari

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.