Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.2018, Side 19

Víkurfréttir - 18.04.2018, Side 19
19UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM miðvikudagur 18. apríl 2018 // 16. tbl. // 39. árg. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Sýslumaðurinn á Suðurnesjum óskar eftir að ráða í 100% stöðu skrifstofumanns á skrifstofu embættis- ins að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ frá 1.maí 2018. Starfið er að mestu í skírteinadeild en að hluta á öðrum sviðum. Hæfniskröfur: • Góð almenn tölvu- og íslenskukunnátta. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum. • Jákvæðni, traust og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hreint sakavottorð. • Stundvísi. • Geti unnið undir álagi. Starfssvið: • Almenn afgreiðsla, þjónusta og símsvörun. • Upplýsingagjöf og úrlausn mála. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hentar bæði konum og körlum. Launakjör eru skv. Kjarasamningi félags starfsmanna ríkisins SFR og fjármálaráðherra f.h.ríkissjóðs. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr.70/1996. Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldóra K. Ólafsdóttir skrifstofustjóri í síma 4562222 eða netfangi halldora@syslumenn.is. Umsóknum ber að skila til Sýslumannsins á Suðurnesjum, Vatnsnesvegi 33, Reykja- nesbæ fyrir 30. apríl nk. á netfangið halldora@syslumenn.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sumardansleikur Félag eldri borgara á Suðurnesjum fagnar sumri með dansleik á Nesvöllum föstudagskvöldið 27. apríl kl. 20:00-23:00. Suðurnesjamenn skemmta. Fjölmennum. STARFSMAÐUR ÓSKAST HJÁ FMS GRINDAVÍK ÞARF AÐ HAFA LYFTARARÉTTINDI. UM FRAMTÍÐARSTARF ER AÐ RÆÐA UPPLÝSINGAR VEITTAR Á STARFSTÖÐ Í GRINDAVÍK. STYRMIR SÍMI 422-2420. Wypożyczalnia samochodów “Geysir” poszukuje na okres letni pracowników do mycia aut. Praca zaczyna się od kwietnia/maja. Dokładnych informacji o zarobkach i warunkach pracy udziela Marian. Telefon: 823-1177. ATVINNA Dagný Alda leiðir lista VG í Reykjanesbæ Dagný Alda Steinsdóttir leiðir lista VG í Reykjanes fyrir sveitastjórnarkosningarnar þann 26. maí. Listinn var samþykktur á félagsfundi í nýrri kosningamiðstöð VG í Keflavík á Strandgötu í síðustu viku. Framboðslisti VG í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018. 1.  Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt 2. Áslaug Bára Loftsdóttir, verk- efnastjóri 3. Þórarinn Steinsson, yfirverk- stjóri 4. Ragnhildur Guðmundsdóttir, kennari og námsráðgjafi 5. Karl Hermann Gunnarsson, tæknifræðinemi 6. Linda Björk Kvaran, líffræð- ingur 7. Pálmi Sturluson, öryrki 8. Oddný Svava Steinarsdóttir, nemi listaháskólinn 9. Þorvarður Brynjólfsson, læknir 10. Júlíus Júlíusson, félagsliði 11. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður 12. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmíðameistari 13. Ása Rakel Ólafsdóttir, þjón- ustufulltrúi 14. Guðbjörg Skjaldardóttir, sér- fræðingur 15. Sigurður Guðjón Sigurðsson, verkefnastjóri 16. Ægir Sigurðsson, jarðfræð- ingur 17. Þórunn Friðriksdóttir, félags- fræðingur 18. Hólmar Tryggvason, húsa- smíðameistari 19. Ragnar Þór Ágústson, kennari á eftirlaunum 20. Agnar Sigurbjörnsson, verka- maður 21. Gunnar Sigurbjörn Auðunsson verkamaður og bóndi 22. Ólafur Ingimar Ögmundsson, bílstjóri J-listinn býður fram í nýju sveitarfélagi Á stofnfundi J-lista, nýs bæjarmálaafls í Sandgerði og Garði, sem fór fram mið- vikudaginn 11. apríl var framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar samþykktur samhljóða. Listann skipar fjölbreyttur hópur fólks úr bæjarkjörnunum tveimur. Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar í Sandgerði, leiðir listann og er Laufey Erlends- dóttir fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Garði í öðru sæti. Í þriðja og fjórða sæti eru þau Fríða Stefánsdóttir bæjarfulltrúi í Sandgerði og Vitor Hugo Eugenio kennari í Gerðaskóla. Ólafur Þór segir tilhlökkunarefni að fá að starfa að uppbyggingu líflegs samfélags í nýju sveitarfélagi með svo öflugum hópi. Á listanum komi saman fólk með fjöl- breytta reynslu og þekkingu sem eigi það sameiginlegt að vilja jákvætt og opið sveitarfélag þar sem öllu fólki líður vel. Það séu spennandi tímar framundan í Garði og Sandgerði. J-listinn er þannig skipaður: 1. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og for- seti bæjarstjórnar, Sandgerði 2. Laufey Erlendsdóttir, íþróttafræðingur og meistaranemi í jákvæðri sálfræði, Garði 3. Fríða Stefánsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi, Sandgerði 4. Vitor Hugo Eugenio, fiskeldisfræðingur og tón- menntakennari, Garði 5. Katrín Pétursdóttir, flugfreyja, Sandgerði 6. Kristinn Halldórsson, blikksmíðameistari, Sand- gerði 7. Una María Bergmann, hjúkrunarfræðingur, Garði 8. Rakel Ósk Eckard, þroskaþjálfi, Sandgerði 9. Hrafn A. Harðarson, skáld, Garði 10. Sverrir Rúts Sverrisson, verslunarstjóri, Sandgerði 11. Sigrún Halldórsdóttir, húsmóðir, Garði 12. Rúnar Þór Sigurgeirsson, nemi, Garði 13. Fanný Þórsdóttir, söngkona, Sandgerði 14. Vilhjálmur Axelsson, matreiðslumaður, Garði 15. Atli Þór Karlsson, starfsmaður í flugvallarþjón- ustu, Sandgerði 16. Sigurbjörg Ragnarsdóttir, vaktstjóri, Garði 17. Júlía Rut Sigursveinsdóttir, nemi, Sandgerði 18. Eiríkur Hermannsson, sagnfræðingur, Garði T A K T U M Y N D L J Ó S M Y N D A S A M K E P P N I Á S U Ð U R N E S J U M NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LISTASAFNS REYKJANESBÆJAR: LISTASAFN.REYKJANESBAER.IS E I T T Á R Á S U Ð U R N E S J U M HÖ NN UN : V ÍK UR FR ÉT TIR Víkurfréttir frá árinu 1980 og allt til 2018 á timarit.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.