Morgunblaðið - 08.09.2017, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2017
Atvinnuauglýsingar
Sölumaður
innanlandsdeildar á Ísafirði
North Atlantic Fisksala er vaxandi fyrirtæki í
sölu á sjávarfangi innan- og utanlands.
Félagið óskar eftir að ráða sölumann til
starfa á skrifstofu sína á Ísafirði.
Starfsumhverfið er mjög fjölbreytt og reynir
mest á mannleg samskipti.
Þú munt koma til með að vinna í þéttu teymi
og þarft að passa vel inn í liðsheildina.
Helstu verkefni:
Sala til nýrra viðskiptavina og þjónusta
við þá
Afgreiðsla pantana
Dagleg skrifstofustörf
Hæfniskröfur:
Reynsla úr matvælageira eða sjávarútvegi
er kostur
Reynsla af sölumennsku mikill kostur
Gott skipulag og öguð vinnubrögð
Góð enskukunnátta er krafa
Góð tölvukunnátta er krafa
Upplýsingar veitir: Víðir Ingþórsson
vidir@isatlantic.is
Umsóknir skulu sendar á;
umsoknir@isatlantic.is
Umsóknarfrestur er til 16.september.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hafnargata 4, Langanesbyggð, fnr. 217-0888 , þingl. eig.Toppfiskur
ehf, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 13. sept-
ember nk. kl. 13:10.
Hafnargata 2, Langanesbyggð, fnr. 217-0839 , þingl. eig.Toppfiskur
ehf, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 13. sept-
ember nk. kl. 13:00.
Hafnargata 4, Langanesbyggð, fnr. 217-0887 , þingl. eig.Toppfiskur
ehf, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 13. sept-
ember nk. kl. 13:05.
Hafnargata 13B, Langanesbyggð, fnr. 217-0846 , þingl. eig.Toppfiskur
ehf, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 13. sept-
ember nk. kl. 13:15.
Strandgata 41, Akureyri, fnr. 215-0996 , þingl. eig. Magnús Jón
Antonsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, þriðjudaginn 12.
september nk. kl. 10:00.
Ytri-Bakki D-lóð 186560, Hörgársveit, fnr. 215-6971 , þingl. eig. Jón
Þór Benediktsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 12.
september nk. kl. 10:45.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
7 september 2017
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Sóleyjarimi 17, Reykjavík, fnr. 2276144 , þingl. eig. Ástríður Ha-
raldsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 12. septemer
nk. kl. 10:30.
Veghús 31, Reykjavík, fnr. 204-0845 , þingl. eig. Árdís Fjóla
Jónmundsdóttir og Elínborg K Jónmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. september nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
7 september 2017
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16, opið
hús kl. 13-16, bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16:15-17:00.
Hádegismatur kl. 11:40-12:45, kaffisala kl. 15-15:45.
Heitt á könnunni. Allir velkomnir.
Bústaðakirkja Félagsstarfið hefst miðvikudaginn 13. september
með haustlitaferð. Nánari upplýsingar og skráning hjá Hólmfríði
djákna í síma 5538500. Ferðin kostar 5000 kr. og farið verður frá
Bústaðakirkju kl. 13.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl.10.15.
Garðabæ Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá
09:30-16:00, félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13:00, bíll fer frá Litlakoti
kl. 12:20, Hleinum kl. 12:30, og frá Garðatorgi 7. kl. 12:40 og til baka að
loknu félagsvist ef óskað er.
Gjábakki Kl. 9.00 Handavinna.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9,
opin handavinna kl. 9 – 12, morgunleikfimi kl. 9.45, Boccia kl. 10 - 11.
Hádegismatur kl. 11.30, Bingó kl. 13.15, kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8 - 16, morgun-
kaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9,
10 og 11, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30, spilað bridge kl. 13,
bíódagur kl. 13.30, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið
kl.8.50, boccia kl.10.15, myndlistanámskeið hjá Margréti Zop-
honíasdóttir kl.12.30, hausthátíð Hæðargarðs kl.14 upplýsingar í síma
411-2790 allir velkomnir með óháð aldri.
Korpúlfar Bridge hjá Korpúlfum hefst aftur í dag kl. 12:30 í Borgum
eftir sumarfrí, hannyrðahópur kl. 12:30 í Borgum og sundleikfimi kl.
13:30 í Grafarvogssundlaug. Hið rómaða vöfflukaffi kl. 14:30 í Borgum
er byrjað á ný. Allir velkomnir í Borgir, þar sem gleðin býr.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, listasmiðja
m.leiðbeinanda kl.9-12, morgunleikfimi kl.9.45, upplestur kl.11, Bingó
kl.14,ganga m.starfsmanni kl.14.Uppl í s.4112760.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga / hláturjóga í
salnum á Skólabraut kl. 11.00, syngjum saman í salnum á Skólabraut
kl. 13.00. Fólk hvatt til að fjölmenna. Spilað í króknum kl. 13.30. Ath.
Námskeið í bókbandi hefst fimmtudaginn 14. september kl. 9.00.
Skráning nauðsynleg. Skráning stendur yfir í "óvissuferðina" sem
farin verður fimmtudaginn 21. september í Kjósina og Hvalfjörðinn.
Sléttuvegur Selið er opið frá 10-14, Upp úr 10 er boðið upp á kaffi
þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin, hádegisverður er
kl. 11.30-12.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586. Góða helgi.
Stangarhylur 4 Dansað sunnudagskvöld kl.20.00-23.00 - hljómsveit
hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Ljóðahópur hittist
hálfsmánaðarlega á fimmtudögum kl. 14.00-16.00, eins og nafnið
bendir til er hér farið yfir ljóð, innihald og höfunda. Undir skemmtile-
gri leiðsögn Jónínu Guðmundsdóttur. Fyrsti tími fimmtudaginn 21.
september kl. 14.00.Takmarkað pláss. Bara mæta og vera með.
Vesturgata 7 Laus pláss í ensku sem hefst 22 september, leiðb.
Peter R.K.Vosicky Sungið við flygilinn kl. 13:00-14:00. Gylfi Gunnars-
son, kaffiveitingar kl.14:00-14:30.
Smáauglýsingar 569
Bækur
Hornstrandabækurnar
fyrir fróðleiksfúsa
Hornstrandabækurnar: Allar 5 í
pakka 7,500 kr.
Upplögð afmælis- og tækifæris-
gjöf. Frítt með póstinum.
Pantanir jons@snerpa.is
eða 456 8181.
Vestfirska forlagið
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði -
hagstætt leiguverð
Til leigu er 197 ferm. skrifstofuhús-
næði við Bíldshöfða. Skiptist í mót-
töku, fimm stór skrifstofuherbergi,
eldhús og geymslu. Ágæt vinnu-
aðstaða fyrir allt að 12 starfsmenn
Sameiginlegar snyrtingar eru á
hæðinni. Vsk. innheimtist ekki af
leigunni og hentar húsnæðið því vel
aðilum sem eru í vsk. lausri starf-
semi. Beiðni um frekari upplýsingar
sendist í tölvupósti til
dogdleiga@gmail.com.
Geymslur
Ferðavagnageymsla
Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi, báta
og fleira í upphituðu rými. Gott verð.
Sími 899 7012.
Sólbakki.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Nýtt frá
Við erum á
Mikið úrval
Þessi glæsilegi svefnsófi frá
Línunni er til sölu
Nánast ekkert notaður, bakið leggst
niður með einu handtaki, vandaðar
springdýnur, stærð er 2 metrar á
lengd x 93 og svefnflötur er 119 cm.
Svakalega fallegur sófi sem hentar
bæði í stofu og líka í svefnherbergi,
Verð, aðeins kr. 80.000-,
Upplýsingar í síma 698-2598.
Ýmislegt
HERRASKÓR Á 30% AFSLÆTTI!
eitthvað til í stærðum 39-51
Teg 204405 - áður kr 14.850,-
nú kr. 10.395,-
Teg 406201 áður kr. 15.975,-
nú kr. 11.183,-
Teg 408503 áður kr. 26.900,-
nú kr. 18.830,-
Laugavegi 178
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
opið 10–14 laugardaga.
Sendum um allt land
Erum á Facebook.
Bílar
Þessi glæsilegi Golf er til sölu
árgerð 2011 sjálfskiptur, keyrður
aðeins 74 þús. km.
Nagla-vetrardekk fylgja með.
Næsta skoðun er 2019.
Verð aðeins 1.240 þúsund.
Upplýsingar í síma 698-2598
Húsviðhald
mbl.is
alltaf - allstaðar
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á