Morgunblaðið - 08.09.2017, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2017
Bógur er bæði ofanverður framfótur á dýri og kinnungur á skipi. Þeir bógar eru jafnan tveir. Orðtakið á
báða bóga merkir á báðar hliðar og á hinn bóginn þýðir hins vegar. Þó er stundum talað um fleiri bóga
en tvo: á alla bóga, á ýmsa bóga. Þá merkir bógur einfaldlega hlið.
Málið
8. september 1931
Lög um notkun bifreiða voru
staðfest. Hámarkshraði í
þéttbýli var aukinn úr 18
kílómetrum á klukkustund í
25 kílómetra og annars stað-
ar úr 40 kílómetrum í 45
kílómetra. Í dimmu mátti
hraðinn þó aldrei vera meiri
en 30 kílómetrar á klukku-
stund.
8. september 1975
Dagblaðið, „frjálst, óháð
dagblað,“ kom út í fyrsta
sinn. Dagblaðið og Vísir voru
sameinuð í DV sex árum síð-
ar.
8. september 1987
Fimmtíu króna mynt var sett
í umferð. Á henni er mynd af
bogakrabba. Peningurinn er
8,25 grömm, gerður úr eir-
blöndu. Frá sama tíma var
hætt útgáfu 50 krónu seðla.
8. september 2016
Hinn 22 ára kanadíski tón-
listarmaður Justin Bieber
hélt fyrri tónleika sína í
Kórnum í Kópavogi. „Bieber
tryllti lýðinn,“ sagði Ruv.is.
„Undrabarnið sveik ekki
sína,“ sagði Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ófeigur
Þetta gerðist…
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 29. ágústs, 8
vitlaus, 9 kroppar, 10
sár, 11 virðir, 13 óhreink-
aði, 15 sakleysi, 18 lýs-
isdreggja, 21 kyrr, 22
beri, 23 reyfið, 24 fýsi-
legt.
Lóðrétt | 2 gjafmild, 3
alda, 4 dútla, 5 hlýða, 6
hóta, 7 vaxi, 12 elska, 14
hreinn, 15 bráðum, 16
bogni, 17 eldstæði, 18
heilabrot, 19 landræk,
20 hljómur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 útför, 4 kjóll, 7 látum, 8 öfugt, 9 Týr, 11 tóra, 13 Oddi, 14 seigt, 15 hólk, 17
akir, 20 Ægi, 22 gómar, 23 lufsu, 24 aukið, 25 iðrun.
Lóðrétt: 1 útlit, 2 fótur, 3 rúmt, 4 kjör, 5 ólund, 6 látni, 10 ýring, 12 ask, 13 ota, 15
hegna, 16 lúmsk, 18 kofar, 19 rausn, 20 ærið, 21 ildi.
1 6 7 9 2 3 8 4 5
8 3 5 1 7 4 2 6 9
9 2 4 8 6 5 7 1 3
3 4 6 5 9 2 1 8 7
7 1 9 3 8 6 5 2 4
2 5 8 4 1 7 9 3 6
5 8 2 6 3 9 4 7 1
4 7 3 2 5 1 6 9 8
6 9 1 7 4 8 3 5 2
2 6 3 4 7 8 1 5 9
4 8 9 5 1 3 7 6 2
7 5 1 9 6 2 3 4 8
3 9 2 7 4 1 6 8 5
1 7 8 6 2 5 4 9 3
6 4 5 8 3 9 2 7 1
5 2 6 3 9 7 8 1 4
9 3 4 1 8 6 5 2 7
8 1 7 2 5 4 9 3 6
5 4 7 3 2 1 8 6 9
3 1 2 9 6 8 4 5 7
8 6 9 4 7 5 3 2 1
7 9 8 5 4 3 2 1 6
6 2 4 8 1 7 5 9 3
1 3 5 6 9 2 7 4 8
9 7 3 1 5 4 6 8 2
4 8 6 2 3 9 1 7 5
2 5 1 7 8 6 9 3 4
Lausn sudoku
2 3 4
1 2
9 4 6 5
3 2 1
1 6
5
5 4 1
7 9
9 1 7 4 2
2 4 8 1
4 2
1 6
3 9 1 6 8
8 4
1
5 8
9 3 4
2 9 3 6
4 3
4 1
8 5 4 6
8 1 5
1 9 2 8
9 1 6
4 8 2 1 5
5 6 3 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
S F B F B U X Z R A I C A H F M S S
D K R T E C A Z R U I K V P H L N F
R D A G B Ó K I N A I C A W I R E V
Æ C W Q A H E T G E T N A Z B U M O
M S V O E G D G L W N A L G Y M M S
I J U Q L X J T J X H J N I M R S Ö
R V Á H H G T R O T B O U T S Y T G
Z I T Ð F É K V I K M Y N D U Ð A U
Q I T I L L V E R M D U M F V G G L
T U R K S N I S Ð I L H J B E K I O
A V Æ R T Q N A Y S N E P L A C I K
Z Z Ð O Q P M B U T E P K Z T T Q A
X X U M T S I P P I L K R W O E S R
U U Q U J V Y W L H S U D W Q J P L
Z O B Z W S I N N I Ð R E F Ó J S Y
D H L V S F L B L O S S U M P F L Z
J H S N M B R J Ó T U M S T Q J R A
X F D O M J V E Y K B W A H G S E I
Blossum
Brjótumst
Dagbókina
Dræmir
Hliðsins
Klippist
Kvikmynduð
Léttleika
Morkið
Myglan
Sjóferðinni
Snemmsta
Snepla
Söguloka
Vermdum
Áttræðu
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3 d6 8.
O-O-O Bd7 9. Dg3 Rf6 10. f3 Hc8 11.
Rxc6 Bxc6 12. Kb1 b5 13. Bd3 e5 14. a3
Db7 15. Bg5 Be7 16. Be2 O-O 17. Bxf6
Bxf6 18. Rd5 Bd8 19. Rb4 a5 20. Rxc6
Dxc6 21. Bd3 b4 22. b3 bxa3 23. De1
Bb6 24. Ka2 Dc7 25. Bc4 a4 26. Hd5
Bd4 27. Db4 Bc5 28. Dd2 Hb8 29. Hd3
Kh8 30. h4 Bd4 31. h5 De7 32. Bd5
Hfc8 33. b4
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í
Hörpu í Reykjavík. Tyrkneski stórmeist-
arinn Mustafa Yilmaz (2614) hafði
svart gegn bandaríska alþjóðlega
meistaranum Justin Sarkar (2390).
33… Hxb4! 34. Kxa3 hvítur hefði einn-
ig tapað eftir 34. Dxb4 Hxc2+ 35. Ka3
Bc5. Framhaldið varð eftirfarandi:
34…Bc5! 35. Ka2 Hcb8 36. c3 H4b6
37. g4 h6 38. Hc1 a3! 39. Dd1 Hb2+
40. Ka1 a2 og hvítur gafst upp enda
taflið gjörtapað.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ólíkur stíll. A-Allir
Norður
♠ÁG10
♥KD84
♦D962
♣K9
Vestur Austur
♠D87 ♠K
♥G1075 ♥Á632
♦G87 ♦K3
♣D106 ♣Á87532
Suður
♠965432
♥9
♦Á1054
♣G4
Suður spilar 4♠.
Samviskuspurning: Austur opnar á
Standard-laufi. Á suður erindi inn í
sagnir?
Punktarnir heimta pass en skiptingin
mælir með innákomu á spaða. Þetta er
spurning um stíl, frekar en rétt og
rangt. Og þeir hafa ólíkan stíl, Frakkinn
Jerome Rombaut og Bandaríkjamað-
urinn Brad Moss. Rombaut passaði,
Moss kom inn á 1♠. Við borð Rombaut
sögðu NS aldrei neitt og sagnir dóu í
3♥, einn niður. Hinum megin keyrði Joe
Grue í norður í 4♠ – fannst greinilega
að makker ætti að eiga meira fyrir inná-
komunni.
Jean-Christophe Quantin kom út
með ♥G gegn 4♠ og Cedric Lorenzini
tók kóng blinds með ás. Velti svo vöng-
um góða stund. Hvað átti hann að gera
næst? Aðeins ♣Á og ♠K duga til að
bana samningum en hvorugt spilið er
freistandi og Lorenzini kaus á endanum
að spila meira hjarta. Þá fóru laufin tvö
heima niður í ♥D8. Tíu slagir.
www.versdagsins.is
Því að
hann
er friður
okkar...
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudaginn 18. september
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem
vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir
og fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt
mörgu öðru sem er huggulegt fyrir veturinn.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Heimili &
hönnun
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 22. september