Morgunblaðið - 08.09.2017, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 08.09.2017, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2017 It Kvikmynd byggð á samnefndri hrollvekju rithöfundarins Stephens King frá árinu 1986. Í henni segir af sjö vinum í bænum Derry í Bandaríkj- unum sem uppgötva að í holræsum bæjarins er á kreiki óvætt- ur sem ber að öllum lík- indum ábyrgð á hvarfi fjölda ung- menna um margra ára skeið. Vin- irnir ákveða að rannsaka málið frekar og hefst þá einkar hryllileg atburðarás. Leikstjóri myndarinnar er Andrés Muschietti og með helstu hlutverk fara Bill Skarsgård, Finn Wolf- hard, Nicholas Hamilton, Javier Botet, Jaeden Lieberher, Owen Teague, Sophia Lillis, Steven Willi- ams, Megan Charpentier og Wyatt Oleff. Metacritic: 70/100 Sonur Stórfótar Teiknimynd sem segir af ungum dreng, Adam, sem fær vísbend- ingar um hvað varð um föður hans sem hvarf sporlaust fyrir mörgum árum. Adam heldur út í skóg í leit að föðurnum og kemst að því að faðir hans er sjálfur Stórfótur, þjóðsagnapersónan fræga. Leikstjórar myndarinnar eru Jer- emy Degruson og Ben Stassen og meðal leikara í íslenskri talsetn- ingu eru Hálfdán Helgi Matthías- son, Orri Huginn Ágústsson og Laddi. Enga samantekt á gagnrýni er að finna um myndina. The Limehouse Golem Viktorísk morðráðgáta sem byggð er á samnefndri bók eftir Peter Ackroyd. Röð morða hefur sett samfélagið á annan endann, með þeim afleiðingum að fólk trúir ekki öðru en að goðsagnakennd skepna að nafni Golem beri ábyrgðina, segir um myndina á vef Bíó Para- dísar. Leikstjóri myndarinnar er Juan Carlos Medina og aðalleik- arar Bill Nighy, Olivia Cooke og Adam Brown. Enga samantekt á gagnrýni er að finna um myndina. Í Bíó Paradís eru hafnar sýningar á kvikmyndunum fimm sem til- nefndar eru til Kvikmyndaverð- launa Norðurlandaráðs og má finna frekari upplýsingar um þær á vef kvikmyndahússins. Morð, mannshvörf og goðsagnaverur Bíófrumsýningar Það Úr hroll- vekjunni It. BPM Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um AIDS. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 78/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.15 Kongens nei IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Little Wing /Tyttoâ̈ Nimeltaâ̈ Varpu IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 20.00 Sami Blood Metacritic 79/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 18.00 Forældre Bíó Paradís 18.00 The Square Metacritic 74/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 17.15, 22.15 The Limehouse Golem Bíó Paradís 20.00 The Sixth Sense Bíó Paradís 20.00 American Made 12 Frásögn af ævi Barry Seal, fyrrum flugstjóra sem gerist smyglari fyrir glæpaklíkur Suður Ameríku, Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.50 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó 20.00, 22.20 Everything, Everything Madeline hefur ekki farið út fyrir hússins dyr í sautján ár. Metacritic 52/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Annabelle: Creation 16 Brúðugerðarmaður og kona hans skjóta skjólshúsi yfir nunnu og nokkrar stúlkur Metacritic 62/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.10 Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 20.00 Emojimyndin Metacritic 12/100 IMDb 2,0/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.30, 17.40 Kidnap 12 Karla er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies. Hún vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Metacritic 44/100 IMDb 6,0/10 Smárabíó 20.20, 22.35 Borgarbíó Akureyri 18.00 Spider-Man: Homecoming 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.30 Stóri dagurinn IMDb 6,4/10 Háskólabíó 18.10 The Big Sick Metacritic 86/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 19.50, 22.30 Once Upon a Time in Venice 12 Einkaspæjari í Los Angeles leitar að glæpagenginu sem stal hundinum hans. Metacritic 28/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Logan Lucky Bræðurnir Jimmy, Mellie, and Clyde Logan skipuleggja þeir meiri háttar rán. Metacritic 78/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 The Glass Castle 12 Metacritic 57/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 20.50 Atomic Blonde 16 Lorraine Broughton er njósnari sem notar kyn- þokka sinn og grimmd til að lifa af. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 63/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00 Ég man þig 16 Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,8/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Skrímslafjölskyldan Til að reyna að þjappa fjöl- skyldunni betur saman þá skipuleggur Emma skemmti- legt kvöld en þau breytast öll í skrímsli. IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Sonur Stórfótar Adam er ósköp venjulegur strákur sem uppgötvar faðir hans er enginn annar en Stórfótur. IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30, 17.40 Háskólabíó 18.10 Storkurinn Rikki Metacritic 55/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Aulinn ég 3 Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Smárabíó 15.20 Bílar 3 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs- myndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði for- eldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn. IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Smárabíó 15.30, 17.20, 17.40, 19.30, 19.50, 21.40, 22.00 Háskólabíó 18.00, 20.50 Sambíóin Keflavík 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Undir trénu 12 The Hitman’s Bodyguard 16 Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigumorðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpadómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín til hliðar rétt á meðan. Metacritic 55/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 22.10 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio It 16 Þegar sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoð- ir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur. Metacritic 70/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.10, 20.00, 21.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.10, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.05 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2.. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.