Feykir


Feykir - 13.08.2015, Qupperneq 1

Feykir - 13.08.2015, Qupperneq 1
 á BLS. 6-7 BLS. 8 Eva Dögg Pálsdóttir er íþróttagarpur Feykis Keppir með sama hálsmenið BLS. 5 María Björk Ingvadóttir framkvæmdastjóri N4 í opnuviðtali Feykis „Síðustu tvö ár hafa verið ótrúleg“ 3. flokkur kvenna frá Tindastóli/Hvöt fóru til Svíþjóðar Ógleymanleg ferð á Gothic Cup 30 TBL 13. ágúst 2015 35. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Fangaðu sumarið Þú færð réttu Canon græjuna í Græjubúð Tengils Landsmót hestamanna verður haldið dagana 27. júní til 3. júlí 2016 á Hólum í Hjaltadal. Framkvæmdir við mótssvæðið eru hafnar og unnið er hörðum höndum að því að aðstæður verði orðnar sem bestar þegar mótið hefst. Þrjú fyrirtæki sjá um framkvæmd- irnar, en það eru Vélaþjónustan Messu- holti ehf, Norðurtak og Króksverk. Að sögn Jóns Árnasonar verktaka felast þær framkvæmdir sem framundan eru fyrst og fremst í því að útbúa og laga reiðvelli og ýmislegt annað tengt umgjörð mótsins. Þegar hefur verið hafist handa við að búa til áhorfendasvæði en þau verða fjögur; eitt aðalsvæði sem verður stærst og svo þrjú minni. Fyrsta skref er að keyra möl í svæðin, síðan verður sett mold yfir, og endað á því að þökuleggja. Þegar þeim fram- kvæmdum er lokið verður farið í að Framkvæmdir hafnar á Hólum Unnið við gerð áhorfendasvæðis við aðal keppnisvöllinn á Hólum. Myndin er tekin sl. föstudag í rigningunni á Hólum. MYND: ÓAB Undirbúningur fyrir Landsmót hestamanna 2016 S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! byggja veg um tjaldstæði Landsmótsins. Heima á Hólum eru nú þegar þrjár reiðhallir, mikill fjöldi hesthúsplássa, töluvert gistirými og Sögusetur íslenska hestsins, sem styður við fyrirhugað Landsmótshald. Þess má að lokum geta, að á næsta ári verða liðin 50 ár frá því Landsmót hestamanna var síðast haldið á Hólum í Hjaltadal, árið 1966. Miðasala á Landsmót er hafin Eins og áður hefur komið fram er for- sala miða á Landsmótið á Hólum 2016 hafin og hægt er að kaupa miða á tix.is, en hagstæðast er að kaupa miða á mótið í gegnum forsölu. Lægstu verðin verða í boði til næstu áramóta en hækka eftir það og dýrast verður að kaupa miða í hliðinu á mótinu sjálfu. Miðaverð í forsölu hefur lækkað frá síðasta Landsmóti og börn undir 14 ára aldri þurfa ekki að greiða aðgangs- eyri. Með þessu vilja aðstandendur móts- ins leggja áherslu á að Landsmót hesta- manna sé fjölskylduskemmtun, og fjöl- margt verður gert til að skapa afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. /ÞKÞ Willkommen auf der neuen Anlage des Landsmots in Hólar Das Landsmót kehrt nach 50 Jahren zurück Hólar, dem Zuhause des Islandpferdes. Die Abteilung Pferdewissenschaften des Hólar Universitätscolleges bietet eine professionelle Ausbildung im Züchten und Trainieren von Islandpferde als auch in der Reitlehre. Informationen zu Übernachtungsmöglichkeiten sowie zur Anfahrt finden Sie unter: www.northwestadventures.is oder unter: www.visitskagafjordur.is Für weitere Informationen sehen Sie auch: www.landsmot.is oder besuchen Sie uns auf Facebook. ný pr en t e hf / 0 72 01 5 Teikning sem gefur hugmynd að því hvernig keppnissvæðið á Hólum kemur til með að líta út næsta sumar. MYND: NÝPRENT ehf.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.