Feykir


Feykir - 16.08.2012, Blaðsíða 12

Feykir - 16.08.2012, Blaðsíða 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 30 TBL 16. ágúst 2012 32. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Klikkað Króksmót Knattspyrnumót á Sauðárkróki Helgartilboð Lambabógur 798,- kg. Gulrætur 339,- kg. Gulrófur 249,- kg. Súpujurtir 120gr. 298,- Þorskalýsi 500ml. 789,- FB Ólífuolía 500ml. 469,- FP Kornflex 1kg. 359,- FP Appelsínusafi 1,5l. 239,- FP Eplasafi 1,5l. 198,- Merrild kaffi 500gr. 798,- Strásykur 2kg. 479,- Ora grænar baunir 420gr. 129,- Ora bl. grænmeti 450gr. 189,- Haust kex 225gr. 209,- Homeblest 300gr. 198,- Tekex 200gr. 79,- Síríus suðusúkkulaði 300gr. 389,- NAMMIBARIR 50% AFSLÁTTUR Útsölulok 10% viðbótar- afsláttur á útsöluvörum. Ti lb oð g ild a m eð an b ir gð ir e nd as t 25. Króksmót Tindastóls og FISK Seafood fór fram um helgina. Þátttakendur voru um 800 og komu víðsvegar að af landinu og áttu góða helgi á Króknum. Mótið var sett snemma á laugardagsmorgni og voru ungir knattspyrnumenn farnir að sparka boltum og þeytast um 10 fótboltavelli klukkan 9:30 og lauk mótinu síðan seinni partinn á sunnudag en þá var smollið á hið besta veður. Nokkur vindur var á meðan á mótinu stóð og það rigndi af og til en það var hlýtt og ekki að sjá að veðrið léki leikmenn grátt. Hægt er að sjá myndir frá Króksmóti á vefnum okkar, Feykir.is, og úrslitin á mótinu er hægt að skoða á heimasíðu Króksmótsins en slóðin er kroksmot. wordpress.is /ÓAB

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.