Feykir


Feykir - 12.12.2013, Síða 1

Feykir - 12.12.2013, Síða 1
BLS. 6-7 BLS. 10 Atli Gunnar Arnórsson heldur um áskorendapennann Ljáirnir uppseldir BLS. 8 Óskar G. Björnsson í opnuviðtali Feykis Af bókum, spjaldtölvum og Pisarannsókn Jólastjörnur Geirmundar í Menningarhúsinu Miðgarði Um 700 manns hjá Geirmundi 47 TBL 12. desember 2013 33. árgangur : Stofnað 1981 S K A G F I R Ð I N G A B R A U T 2 9 S A U Ð Á R K R Ó K I S Í M I 4 5 3 6 6 6 6 FÁÐU ÞÉR Í SVANGINN! Tískan verður í Skaffó Tískuhúsið hættir Rekstri Tískuhússins á Sauðárkróki verður hætt frá og með deginum í dag eftir tuttugu ára verslunarsögu þess. Anna Sigríður Stefánsdóttir eigandi verslunar- innar mun í framtíðinni sjá um fatadeildina í Skagfirðingabúð. -Ég lít á þetta sem spennandi verkefni sem verður mun umfangsmeira en ég hef verið að fást við hingað til þar sem ég hef einungis verslað með kvenfatnað í Tískuhúsinu. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni og vonast til að sjá viðskiptavini mína á nýjum stað, segir Anna Sigga sem vill þakka öllum þeim sem verslað hafa við hana sl. tuttugu ár. Að sögn Árna Kristinssonar verslunarstjóra Skagfirð- ingabúðar verða engar breytingar á innanstokksmunum en hins vegar áherslubreytingar í vöruvali. –Vörumerkin sem Tískuhúsið var með munu koma inn og bestu merkin halda áfram að fást í versluninni, segir Árni. /PF Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Krossinn sem prýðir Glaumbæjarkirkju í Skagafirði var gefinn af systkinunum frá Hátúni til minningar um foreldra sína, Steinunni Sigurjónsdóttur f. 5. feb. 1891 d. 28. febr. 1981 og Jónas Jón Gunnarsson f. 17. maí 1891 d. 17. júlí 1939, fyrir um 30 árum. Fyrr í vetur var krossinn færður í nýjan búning, sem börn systkinanna kostuðu. Ljósabúnaður krossins, sem logað hefur í skammdeginu undanfarin þrjátíu ár, þurfti að fá smá yfirhalningu. Áður var hann með neonljósi, en nú sjá 12 volta díóðuljós fyrir birtunni sem er mun bjartari en áður. Það var Jónas Hallsson einn afkomenda sem tók myndina en hann tók einnig þátt í uppsetningu krossins góða. /PF Glaumbæjarkirkja Krossinn kominn á sinn stað bjartur og fínn Skipt var um ljósabúnað í krossinum á Glaumbæjarkirkju fyrr í vetur og skín hann nú sem aldrei fyrr. Mynd: Jónas Hallsson KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N DELL I pi on 5521 Intel Core i3 · 4GB vinnsluminni · 500GB harður diskur · 15.6“ HD WLED · Windows 8 JÓLAGL EÐIHÓ-HÓ-HÓ! JÓLAVÖRU RNAR FÆRÐ U HJÁ OKK UR

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.