Fréttablaðið - 22.05.2018, Side 44

Fréttablaðið - 22.05.2018, Side 44
Skráning fer fram á www.vmst.is 2018 Ársfundur Vinnumálastofnunar Framtíðarfærnispár og þróun vinnumarkaðar Fimmtudaginn 24. maí klukkan 13-15 á Hótel Natura Dagskrá: Ásmundur Einar Daðason Ávarp ráðherra Gissur Pétursson Forstjóri fer yfir árið Karl Sigurðsson Færnispár á íslenskum vinnumarkaði Sigurður Björnsson Greining á samspili starfa, menntunar og atvinnugreina á vinnumarkaði, stöðumat Margrét K. Sverrisdóttir Samspil menntunar og tækni og evrópskar menntaáætlanir Guðrún Stella Gissurardóttir Hlutverk ráðgjafa í breyttum heimi Lokaorð Fundarstjóri Kristín Þóra Harðardóttir lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins Boðið verður upp á kaffi og meðlæti Tölurnar og glæstir gestir hins konunglega brúðkaups Venjulegt brúðkaup er dýrt en hið konunglega brúðkaup þar sem Harry og Meghan gengu í það heilaga var ekkert venjulegt. Hér koma nokkrar ískaldar og skemmtilegar staðreyndir. Grínarinn James Corden var veislustjóri í brúðkaup- inu. Hér er hann með Juliu Carey, eiginkonu sinni. Klukkan var greinlega gleði hjá herra og frú Greenwood, Will og Caroline. Will er fyrrver- andi rúgbíspilari og varð heims- meistari með Englendingum árið 2003. Söngvarinn stórskemmti- legi James Blunt, sem er einn besti vinur Harrys, mætti ásamt Sofiu Wellesley með bros á vör. Flestir eru sammála um að David Beckham hafi verið mesti töffari brúðkaupsins. Glæsilegur að vanda. Hér er hann með eigin- konu sinni Victoriu sem fékk bágt fyrir dökkt yfirbragð. 6,5 karöt er steinninn í hring Meghan. 30 þúsund hafa skrifað undir áskorun um að gefa upp heildarkostnaðinn. 600 gestum var boðið í veisluna. 2.640 gestum var boðið til Wind- sor-kastala til að fagna með brúðhjónunum. 350 milljónum var varið í viðhald og viðgerðir fyrir athöfnina. 450 milljónir kostaði brúðkaupið samkvæmt CNN. 71milljarður kom inn í breska hagkerfið í gegnum ferða- menn sem komu vegna brúð- kaupsins samkvæmt Reuters. 100 þúsund manns fögnuðu með brúðhjónunum á götum Windsor. 40 þúsund tíst birtust á hverri mínútu þegar biskupinn Michael Curry talaði. 29milljónir manna eru sagðar hafa horft á beina útsendingu í Banda- ríkjunum. 11milljónir eru sagðar hafa horft á brúðkaupið í Bretlandi en 8,7 á bikarúrslita- leik Chelsea og Man. United. 500 egg fóru í brúðartertuna. 5.000 fjölmiðlapassar voru gefnir út, þar af 79 fyrir hinar ýmsu sjón- varpsstöðvar. 2 2 . M a í 2 0 1 8 Þ R I Ð J U D a G U R20 l í f I Ð ∙ f R É T T a B l a Ð I Ð Lífið 2 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 7 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -C 4 A C 1 F D A -C 3 7 0 1 F D A -C 2 3 4 1 F D A -C 0 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 2 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.