Þórr - 01.12.1910, Side 1

Þórr - 01.12.1910, Side 1
f01 -r r' _ _ PORR. Y etrarbrautin. Eftir Zakarias Topelius. Sjá, slökt er Ijósið; nóttin nær með náðir, björt og hljóð; hver einstök minning endurfædd rís upp úr tímans glóð, með ljúfar sagnir, líkar straum, er líða um bláan geim, og hjartað órótt, angurblítt ineð ást er vermt af þeitn. Og bjartar stjörnur stara fast, þær stara’ á vetrarskraut; þær brosa hlýtt, sem lirakinn sé ur heimi dauði á braut. Hvort skilurðu’ ekki þagnmál það? Ég þekki sögu’, er mér af sljörnumergð var skýrð og skráð. Það skal ég greina þér. A blárri stjörnu bjó hún ein í björlum himingeim, en áttstöð lians var önnur sól, hann annan bygði heim; og Súlamit var lieiti hans, en hennar Salamí; þau tengdi saman einlæg ást, og ekkert breytti því. BÓKASAFN ur\ Ó A T r/-i í-í íO

x

Þórr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.