Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 18

Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 18
16 IV. Jón Jónsson kaupstjóri Múla (Alþ.tíð 1896 B. 659). „Eg held að háttv. þingm. Vest. Skaptf. ((luðl. Guðm.) hcfði tæplega þui'ft að eiða syo löngum tíma til að lýsa því hvílík eymd leiði af ofdrykkjunni. Það vita allir.“ Þóras'inn Böðvarsson próf. Görðum (Tvær ritg. 1867 bls. 19.): „Brenrdvín . . verkanir þess á siðferði og efnahag landsmanna eru svo augljósar að nóg ætti að vera aðgjört til þess, að öllum ofbyði .... Að þamba það eintómt ætti enginn að gjöra, því meira og marg- breittara tjón getur hann naumast gjört sjálfum sér“. Þórður Thoroddsen héraðslæknir (Alþ.tið. B. 701): „Eg álít það okkert gjörræði, þótt löggjafarvaldið reyni að betra mannkynið með því að koma í veg fyrir alla þá örbirgð og volæði, sem af drykkjuskapnum leiðir.“ Jón A. Hjaltalín skólastjóri (Alþ.tíð. 1887 A. 94): „Það er gott, og opt og tíðum nauðsynlegt, þegar maður er á ferðarlagi, að fá kaffi og mat, en íllt og ónauðsynlegt að fá brennivín“. Bogi Th. Nlelsted sagnfr. (Framtíðarmál 1891 bls. 40): „Af öllu þessu má sjá, að hafi Eyrarbakka verslun verið ótæmandi brennivinslind, þá hefir hún nú um 100 ár verið óþrjótandi aðaluppspretta, eða föst og stöðug orsök til eymdarskapar, framtaksleysi og dáð- leysis i Árnessýslu og Bángárvallarsýslu11, Hjálmar Sigurðsson gjaldkeri (Hvert sem vér lít- um 1903 bls. 9): „Mcgum vér ekki sem þykjumst vera sið- aðir menn, bera kinnroða er vér heyrum jafnvel villi- menn vilja gera áfengið útlægt, en vér sjálfir höldum hlifisskildi yfir því?“. Jón Hjaltalin læknir (Hbrt. 1872 bls. 7): „n.llir áfeng- ir drykkir eru skaðlegir fyrir lieilsuna“. (Frmli. á bls. 23.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.