Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 6
4
MUNINN
Akurblóm nr. 3.
Stofnuð 29. maí 1887. Stofnandi Gestur Pálsson.
Engin hagnefndarskrá.
Stúkán verður heimsótt í maí af st. Iþöku.
Framkvæmdanefndir.
Stórstúka Islands:
Stórtemplar Sigurður Jónsson skólastjóri, Reykjavík.
Stórkanslari Pétur Zóphóníasson fulltrúi, Reykjavík.
Stórvaratemplar Gróa Andersson frú, Reykjavík.
Stórgæslum.ungt. Magnús V. Jóhanness. innheimtum. Rv.
Stórgæmslum.Iögst. Vilhelm Knudsen verslstj., Reykjavík.
Stórritari Jóhann Ogm. Oddsson kaupmaður, Reykjavík.
Stórfregnritari Jón Brynjólfsson verslunarm. Reykjavík.
Stórfræðslustjóri Hallgrímur Jónsson kennari, Reykjavík.
Stórgjaldkeri Richard Torfason bankabókari, Reykjavík.
Stórkapelán Árni Sigurðsson prestur, Reykjavík.
Fyrv.stórt. Brynleifur Tobíasson kennari, Akureyri.
Umdæmisstúkan 1.
U.æ.t. Pétur Zóphóníasson fulltr. Grundarst. 5. Sími 460.
U.kanslari FIosi Sigurðsson trésm. Lækjarg. 12 a. Sími 363.
U.v.t. Kristjana Benediktsd. frú Lækjarg. 8. Sími 1259.
U.g.u. Jón Leví gullsmiður Hraunteigi. Sími 2064.
U.g.l. Þórður Bjarnason kaupm. Vonarstr. 12. Sími 276.
U.g.b. Páll J. Olafson tannlæknir Laufásveg 52. Sími 501.
U.r. Páll H. Gíslason kaupm. Skólavörðust. 22. Sími 244.
U.g. Geir Sigurðsson skipstjóri, Vesturg. 26 a. Sími 663.
U.kap. Helgi Helgason verslstj. Óðinsgötu 2. Sími 712.
U-org. Gísli Sigurgeirsson verkstj. Hafnarfirði. Sími 34,
og Helgi Kr. Jónsson bílstj. Holtsg. 8. Sími 2180.
F.u.æ.t. Felix Guðmundss. verkstj. Kirkjustr. 6. Sími 639.