Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 55

Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 55
MUNINN 53 SKÓLAÁHÖLD, SKÓLABÆKUR Ufvega og sendi hvert á land sem er: Landabréf (upplímd og á keflum, ef vill): íslandskort Þorv. Thoroddsen, Evrópa, Afríka, Asía, Ástralía, N.- Ameríka, S.-Ameríka. (Stærðir: 100X120 — 216X209). Heimshelmingarnir, Hafstraumarnir, sérstök Iandabréf, mismunandi stærðir. — Hnettir (jarðlíkön), sléttir og með upphleyptu hálendi, aðalstærðir 26—34 sentim. að þvermáli. — Störnukort. — „Tellerium", áhald, sem sýnir hreifingu jarðar og tungls, o. fl. — Litprentaðar og upplímdar skólamyndir, ca. 100X72 sentim.: Mannfræðis-, náttúrufræðis-, sagnfræðis-, Iandafræðis- og biblíusögumyndir. (Um 10—25 í hverjum flokki). — Mót af ýmsum Iíffærum: Brjóst og kviðarhol mánns, með innýflum, sem taka má í sundur og opna; auga, eyra, hjarta, heili, raddfæri, kjálki með tanngarði, tunga og fleira; alt til að taka í sundur. — Reikningskenslu- áhöld, vogar- og máls- fyrirmyndir og -kort. —Teikni- mótasöfn (ávextir og fleira). Líndúkstöflur. — Efna- fræðisáhöld. — Myndasýnisvélar (skugga- og kvik- mynda). Hin almennu kenslutæki: Skólabækur, stíla- bækur með stundatöflum, ritföng ýmiskonar, skólatöskur, skólakrít og blekduft, og fleira fyrirliggjandi til sölu. BÓKAVERSLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR REYKJAVÍK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.