Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 40
38
MUNINN
Þörf nr. 182.
Stofnuð 1921. Stofnandi Björn O. Björnsson.
Fundarstaður: Góðtemplarahúsið í Grindavík.
Fundartími: Sunnudagar.
Umbm. stórt. Eiríkur Tómason bóndi, Járngerðarstöðum.
Æt. Ólafur Árnason verslm. Gimli. Vt. Gunnhildur Pálsd.
frú, Gimli. Rit. Tómas Snorrason kennari Járngerðarst.
Mars 4. Stórstúkan heimsækir.
— 18. Tómas Snorrason: Þú stóðst á tindi Heklu hám.
Apríl 1. Hlöðver Einarssan, Ólöf Pálsdóttir annast.
— 15. Stúkan Perla heimsækir.
— 29. Eiríkur Tómasson: Guðrún Ósvífsdóttir.
Maí 13. Gunnhildur Pálsdóttir, Jósefína Guðbrands-
dóttir og Jón Engilbertsson lesa upp.
— 27. Umdæmisstúkan heimsækir, annast hagnefndar-
atriði. Kosinn fulltrúi á Stórstúkuþing.
Stúkan heimsækir:
St. Perlu eftir nánara samkomulagi milli þeirra.
'Sunna nr. 204.
Stofnuð 28. des. 1926. Stofnandi Gísli Lárusson. Fundar-
sjaður: -•Templarahúsið í Vestmannaeyum. Umbm. Ágúst
Úlfarsson, Melstað. Stúkan heimsækir Báruna nr. 2, 6. maí.
Stúkan Bára heimsækir 1. apríl.
Freyja nr. 218.
Stofnuð 1. júní 1927. Stofnandi Helgi Sveinsson. Umbm.
Einar G. Þórðarson kennari. Fundarstaður: Góðtemplara-
húsið í Reykjavík. Stúkan heimsækir 12. apríl stúkuna
Heklu nr. 219, 29. apríl Daníelsher nr. 4 og 18. maí
st. Mínervu.