Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 58
56
MUNINN
Röskva nv. 222.
Stofnuð 31 okt. 1927. Stofnandi Sigurður Jónsson.
Fundarstaður: Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði.
Fundartími: Mánudagar kl 8lh.
Umbm. stórt. Finnbogi ]. Arndal bæarfógetafulltrúi.
Æt. ]ón Mathiesen kaupm. Vt. Margrét Kristjánsdóttir.
Rit. Jakob Sigurðsson kaupm. U.g.l. Þorleifur ]ónsson
lögregluþjónn. — Félagar 133.
Mars 5. Sigurður Magnússon: Hláturinn og áhrif hans.
—• 12. Finnbogi J. Arndal: Stúkuheimsóknirnar.
— 19. Guðmundur Hannesson: Jafndægrahugsanir.
Stúkan Frón nr. 227 heimsækir.
— 26. Helga Eggertsdóttir: Sjálfvalið efni.
Apríl 2. Finnbogi J. Arndal: Hrygðarefnið í Pálma-
dagsfögnuðinum; húslestur með sálmasöng.
— 9. Björn Porsteinsson: Saga úr sjómannalífinu.
Stúkan Perla nr. 209 heimsækir.
— 16. Kristjón Kristjánsson: Vetrarkveðja.
— 23. Þorvaldur Bjarnason, Vigdís Nyborg, Arni
Mathiesen, Ole Bang, Hulda Dalberg, Sigríður
Arndal og Svava G. Mathiesen: Bögglakvöld.
— 30. Embættismannakosning.
Maí 7. Innsetning embættismanna.
Loptur Bjarnason: Upplestur.
— 14. Stefán Stefánsson, Daníel Vigfússon, Ragn-
heiður Þorkelsdóttir og Sigríður Jónsdóttir:
Söngur og upplestur.
— 21. Sigurður Magnússon og Björn Þorsteinsson:
Kappræður.
— 28. Björn Þorsteinsson: Ferðasaga.
Hagnefndin.
Stúkan heimsækir stúkurnar:
Dröfn nr. 55 11. mars.
Ströndina nr. 211 25. mars.
Leiðarstjörnuna nr. 198 10. maí.