Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 36

Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 36
34 MUNINN Fvamtíðin nv. 173. Stofnuð 11. febr. 1918. Stofnandi Indriði Einarsson. Fundarstaður: Góðtemplarahúsið í Reykjavík. Fundartimi: Mánudagar kl. 8V2. Umbm. stórt. Sigurjón Jónsson bóksali. Æt. Davíð Arna- son rafvirki. Vt. Gróa Arnadóttir frú. Rit. Einvarður Hallvarðsson. — Félagar 117. Mars 5. Bann og bindindi. Umræður hefja Einvarðuv Hallvarðsson og Guðmundur Loftsson. — 12. Emilía Indriðadóttir, Elínborg Kristjánsdótttir og Rðsa Hjörvar annast fundarefni. Stúkan Skjaldbreið nr. 117 heimsækir. — 19. Skáldakvöld; Indriði Einavsson, Agúst Jónsson, Guðm. Jónsson, Tómas Guðmundsson, Olahir Jónsson og þau skáld önnur er gefa sig fram. — 26. Þingmannakvöld: Alþingismennirnir Jón Ólafs- son og Sigurjón A. Olafsson tala um afstöðu þingsins til Reglunnar. Apríl 2. Flosi Sigurðsson: Skemtanir templara. — 9. Guðrún Lárusdóttir, Magnús Konráðsson, Þóra Arnadóttir: Sjálfvaiin efni. St. Siðhvöt heimsækir. — 16. Guðm. Gamalíelsson: Byggingarmál Reglunnar. Skipuð nefnd til þess að annast sumarfagnað. — 23. Sumarfagnaður. Kaffikvöld. — 30. Oddur Kristjánsson, Pétur Hraunfjörð, Arn- björn Sigurgeirsson: Sjálfvalin efni. Kosning embættismanna. Maí 7. Innsetning embættismanna. Jón Árnason: Bygging Reglunnar. — 14. Olafur Jónsson: Vinnuhjúaskildagi fyr og nú. Spurningabyttan. Ása M. Ólafsdóttir innheimtir spurningar og skal þeim svarað þá þegar. — 21. Allir aukafélagar mæti og annist fundinn. — 28. Sigurjón Jðnsson: Yfirlit yfir starfsemi Regl- unnar á vetrinum. Hagnefndin. Stúkan heimsækir: 9. mars st. Skjaldbreið, 22. apríl st. Ströndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.