Muninn - 01.03.1928, Side 52

Muninn - 01.03.1928, Side 52
50 MUNINN Eyravrós nr. 216. Síofnuð 28. febr. 1927. Stofnandi Kristmundur Þorleifsson. Fundarstaður: Samkomuhúsið á Eyrarbakka. Fundartími: Annarhuer Sunnudagur kl. 5. Umbm. stórt. Lúðvík D. Norðdal en nú mælt með Quðm. Ebenerssyni skósmið. Æt. Sigurður Oli Olafsson uersl- unarmaður. Vt. frú Ásta J. Norðdal. Rit. Guðm. Hall- dórsson verslm. U.g.I. Kristinn Jónasson rafstöðuarstjóri. Félagar 39. Febr. 12. Sigurður Óli Ólafsson: Starfsgleði. Pálína Pálsdóttir: Upþlestur. — 26. ÞórSur Jónsson: Sjálfvalið efni. Olafur Helgason: Upplestur. Mars 11. Guðm. Ebenezerson: Erindi úr Islendingasög- unum. Kristinn Jónasson stjórnar söng. — 25. Guðm. Guðmundsson: Áhrif drykkjuskaparins á heimilin. — Spurningabyttan. . Stúkan Lukkuvon heimsækir. Apríl 9. Þorkell Ólafsson: Um bindindi. Ásta Norðdal: Unglingastúkur. — 22. Steingrimur Þórðarson kveður rímu. Margrét Ólafsdóttir: Sjálfvalið efni. Maí 6. Hagnefndin annast. — 20. Stúkan Iþaka heimsækir. Ólafur fielgason, Þórður Jónsson, Kristinn Jónasson. Stúkan heimsækir: Stúkuna Brúin og Qrýlu 25. mars.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.